Morgunblaðið - 24.12.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.12.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1986 Jólaljósin Eitt slíkt kviknaði í gær á Byígj- unni er hinn notalegi morgunþáttar- sfjóri Páll Þorsteinsson tilkynti hlustendum að þeir gætu sent jóla- kveðjur til vina og vandamánna gegn ákveðnu gjaldi og svo bætti hann Páll við: Allur ágóði af kveðj- unum rennur til öldrunarmála. Þetta stórmannlega framtak þeirra á Bylgjunni leiðir hugann að því hversu margir starfa nú að hverskyns líknar- og hjálparstarfí um jólin. Ég veit til dæmis til þess að Hjálparstofnun kirkjunnar hafa borist álíka fjárhæðir í kyrrþey nú um jólin og Rauða krossinum. Máski vill fólk sjá peningana fara beint til hinna bágstöddu en starfs- menn Hjálparstofnunar kirkjunnar hafa ætíð fylgt þeirri gullnu reglu að fara á vettvang með féð. Ég sagði víst hér í gærdagsgreininni að nær væri að senda hjálparféð beint til vanra manna og síðan hjúkrunarfólks en ekki hóps af skriffinnum til að blessa hina hungruðu. Ég sé það núna að ég hef tekið full djúpt í árinni og bið starfsmenn Hjálparstofnunar kirkj- unnar afsökunar. Ég veit til þess að þessir menn hafa unnið hörðum höndum á erlendri grundu við að dreifa matvælum, reisa sjúkraskýli og stjóma hjálparstarfi. Hafa starfsmenn Hjálparstofnunarinnar náð persónulegu sambandi við ýmsa mikilvæga einstaklinga á hungur- svæðunum, jafnvel bundist vináttu- böndum er hafa tryggt að hjálparstarfíð gekk yfír höfuð. Það er lenska að telja blaðamenn óskeik- ula og sumir blaðamenn segja af sér störfum ef þeir geta ekki staðið við ásakanir og fullyrðingar í garð nágrannans. Ég segi bara fyrir mig að oft skjátlast mér í daglegu spjalli og því skyldi mér ekki eins skjátl- ast við og við í þáttarkominu. Mestu skiptir að blaðamenn geti horfst í augu við sjálfan sig og viðurkennt mistökin. Þannig er máski von til þess að lesendur geti treyst blaða- manninum rétt eins og vininum er hringir daginn eftir rifrildið og sættist heilum sáttum. Við verðum jú öll að deila saman þessum ófull- komna heimi ekki satt? Ari GarÖar Matreiðsluþættimir hans Ara Garðars á Stöð 2 hafa vakið verð- skuldaða athygli og er rétt að Ari viti af því að víða eru þættimir hans festir á myndband. Annars þarf Ari Garðar vart á hóli að halda því um daginn mætti hann í viðtal á einhverri rásinni þar sem útvarps- maðurinn spurði: Og ætlarðu kannski að stofnsetja héma mat- sölustað Ari? Ari Garðar: Nei ekki í nánustu framtíð að minnsta kosti. Spyrill: Myndirðu óttast samkeppni? Ari Garðar: Það yrði ekki um neina samkeppni að ræða. Hvað um það þá eru þættimir hans Ara Garðars ekki bara fyrir augað heldur upp- skriftimar býsna gimilegar og svo má ekki gleyma því að Ari Garðar er fagmaður í bestu merkingu þess orðs en hér hefur því miður borið nokkuð á því að sjálfskipaðir „mat- reiðslumeistarar" hafa vaðið uppi í ljósvakamiðlunum. í þætti Ara Garðars er þess get- ið hvaðan elhúsinnréttingin er ættuð og einnig eldhúsáhöldin. Er svo sem ekkert við því að segja en mér fínnst óþarfi að geta þess sér- staklega hvaðan klæðnaðurinn hans Ara Garðars er ættaður einhvers staðar verður að draga mörkin milli auglýsingar og innrætingar. Ég hef nokkuð rætt þessi mál hér í dálki í haust en einkastöðvamar hafa verið býsna iðnar við hinar „óbeinu" auglýsingar. Annars er hér vand- rataður meðalvegurinn og ekki vildi ég fyrir nokkum mun hverfa frá hinu frjálsa hagkerfí er tryllir land- ann í jólamánuðinum. Hugsið ykkur til dæmis þann munað að labba niður Laugaveginn þar sem búðim- ar eru troðfullar af allskyns vörum frá öllum heimsins homum og svo allt þetta bráðduglega verslunarfólk er stendur fram á rauðanótt við að þjóna viðskiptavinunum. Allt kostar þett jú sitt en ekki krónu að skoða dýrðina. Gleðileg jól. Ólafur M. Jóhannesson Minnisblað lesenda: Slysadeild Borgarspftalans: Slysadeildin er opin allan sólar- hringinn yfir hátfðimar, en aðeins vegna slysa og neyðartil- fella. Sfminn er 696641. Heimsóknartími á sjúkrahusum: Aðfdagki. Borgarspftali 13-22 Grensásdeild 13-22 Landakssp. 14-16/18-20 Landspftali 18-21 KvdLandsp. 16-16/19-20 Fjórðss. Ak. 18-21 Jóladagkl. 2.ijó!umkl. 14-20 14-20 14-20 14-20 14-16/18-20 14-16/18-20 16-16/19-20 16-16/19-20 16-16/19-20 16-16/19-20 19-20 19-20 Slökkviliðið: í Reykjavík sfmi 11100. í Hafnarfirði sími 51100. Á Akur- eyri sími 22222. Lögreglan: í Reykjavík sími 11166. í Kópavogi sími 41200. í Hafnar- firði sími 51166. Á Akureyri 23222. Sjúkrabifreið: f Reybjavík sími 11100. í Hafnarfirði sími 51100. Á Akur- eyri 22222. Læknavakt: í Reykjavík verður nætur- og helgidagavakt lækna opin allan sólarhringinn. Síminn er 21230. 1 þessum síma verða einnig veittar ráðleggingar. Á Akureyri verða veittar upplýsingar hjá lögreglu í sfma 23222 og sfmsvara 22425. Upplýsingar um göngudeildir Landspítalans f Reykjavík em veittar í símsvara 18888. Tannlæknavakt: Upplýsingar um tannlæknavakt fást í sfma 18888. Á Akureyri verður neyðarvakt tannlækna sem hér segir: Á aðfangadag er Skúli Torfason á vakt kl. 11-12 í sfma 24622. Á jóladag er Þórarinn Sigurðsson á vakt kl. 17-18 í sfma 24230. Annan í jólum er Olöf Regína Torfadóttir á vakt kl. 10-11 f sfma 22690. Apótek: Apótek em almennt opin til hádegis á aðfangadag, en helgi- daga- og næturvarsla apótekanna er sem hér segin Aðfangadag og jóladag: Lyflabúð Breiðholts. Annan í jólum: Vesturbæjarapótek. 27. desember Vesturbæjar- og Háaleitisapótek. Jólamessur: Messutilkynningar birtast á bls. 46 í blaðinu í dag. Útvarp og sjónvarp: Dagskrá sjónvarps- og útvarpsstöðvanna era gerð skil f sér- stökum blaðauka, sem fylgir blaðinu f dag; bls. B. 1-8. Bilanir: í Reykjavfk skal tilkynna hitaveitu- og vatnsveitubilanir í sfma 27311, sem er neyðarsími gatnamálastjóra. Þar geta menn tilkynnt bilanir og ef óskað er aðstoðar vegna sjómokst- urs, hálku eða flóða á götum og heimahúsum. Rafmagnsbilanir í Reykjavík er unnt að tilkynna f síma 686230 og einnig í sfma 686222 kl. 14-19 á aðfangadag. Rafmagnsbilanir á Akureyri má tilkynna f sfma 24414. Unnt er að tilkynna símabilanir í sfma 05. Söluturnan Sölutumar verða almennt opnir til kl. 13 á aðfangadag. Á jóladag verður lokað, en á annan í jólum verður sami opnun- artfmi og almennt á sunnudögum. Landleiðir. Rcykjavík - Hafnarfjörður. Á aðfangdag aka vagnamir eftir venjulegri áætlun til 17.00, en þá er síðasta ferð frá Reykjavfk. Síðasta ferð frá Haftiarfirði er 17.30. Á jóladag heflast ferðir kl.14.00 og er ekið eftir áætlun helgidaga til kl. 00.30. Á annan í jólum verður ekið eins og á sunnudögum. Nán- ari upplýsingar í síma 13792. Garðabæjarvagninn fer á aðfangadag og jóladag f síðustu ferð frá Reykjavík kl. 16.55 og frá Vífilsstöðum kl. 17.18. Á annan jóladag verður ekið eins og á sunnudögum. LeigubOar í Reykjavík verða eftirtaldar leigubflastöðvar opnar allan sólarhringinn yfír jólahátfðina: BSR - sími 11720. Bæjarleiðir - sfmi 33500. Hreyfill - sími 685522. Borgarbílastöðin (sfmi 22440) verður opin til kl. 17. á aðfangadag. Á jóladag verður lokað til kl. 13. Að öðra leyti verður opið eins og venjulega. Bifreiðastöð Akureyrar (sfmi 22727) verður opin til kl. 16 á aðfangadag. Á jóladag verður lokað, en á annan f jólum opnar stöðin á hádegi. Bensínstöðvar Bensínstöðvar verða opnar eins og hér segir: Á aðfangadag frá kl. 16 á aðfangadag frá kl. 7.30 til 15. Á jóladag er lokað . Á annan í jólum er opið frá 9.30 til 11.30 og frá 13 til 15. Bensínstöðin við Umferðarmiðstöðina verður lokuð á aðfangadag og jóladag, en opin á annan frá 17 til 01. Akstur strætisvagna Reykjavíkur um jólin 1986 Aðfangadagur: Ekið eins og á virkum dögum til um kl. 13.00, en frá kl. 13 til um kl. 17 eins og á helgidegi. Þá lýkur akstri strætisvagna. Jóiadagun Ekið á öllum leiðum samkvæmt tfmaáætlun helgidaga í leiða- bók SVR að þvf undanskildu að allir vagnar hefla akstur um kl. 14.00. Annar jóladagun Ekið eins og á sunnudegi. Upplýsingar f sfmum 12700 og 82533. Fyrstu ferðir jóladag og sfðustu ferðir á aðfangadag: Fyrstu Síðustu ferðir ferðir Leið2 frá Suðurströnd kl. 13.51. kl. 16.51 fráSkeiðarvogi kl. 13.44 kl. 17.14 Leið3 frá Suðurströnd kl. 14.03 kl. 17.03 fráHáaleitisbr. kl. 14.10 kl. 16.40 Leið4 fráHoltavegi kl. 14.09 kl. 16.39 fráÆgisíðu kl. 14.02 kl. 17.02 Leið5 frá Skeljanesi kl. 13.45 kl. 16.45 frá Sunnutorgi kl. 14.08 kl. 16.38 Leið6 fra Lækjartorgi kl. 13.45 kl. 16.45 frá Óslandi kl. 14.05 kl. 17.05 Leið7 fráLælgartorgi kl. 13.55 kl. 16.55 frá Óslandi kl. 14.09 kl. 17.09 Leið8 frá Hlemmi kl. 13.53 kl. 16.53 Leið9 frá Hlemmi kl. 14.00 kl. 17.00 Leið 10 ffá Hlemmi kl. 14.05 kl. 16.35 fráSelási kl. 14.00 kl. 16.54 Leiðll frá Hlemmi kl. 14.00 kl. 16.30 frá Skógarseli kl. 13.49 kl. 16.49 Leið 12 frá Hlemmi kl. 14.05 kl. 16.35 frá Suðurhólum kl. 13.56 kl. 16.56 Leið 13 fráLækjartorgi kl. 14.05 kl. 16.35 fráVesturbergi kl. 13.56 kl. 16.56 Leiðl4 frá Lækjartorgi kl. 14.05 kl. 16.35 frá Skógarseli kl. 13.56 kl. 16.56 Leiðl5A fráLækjartorgi kl. 14.08 kl. 16.08 fráReykjafold kl. 14.30 kl. 16.30 Leið 17 frá Lækjartorgi kl. 14.07 kl. 17.07 Á aðfangadag verða famar tvær ferðir f Gufuneskirkjugarð: FráLækjartorgi kl. 10.30 og kl. 14.00 FráHlemmi kl. 10.35 og kl. 14.05 Frá Grensásstöð kl. 10.45 og ki. 14.15 Vagnamir bíða meðan farþegar fara í garðinn. 'Strætisvagnar Kópavogs Miðvikudagur 24/12. Ekið samkvæmt áætlun virka daga, 15 mín. fresti til kl. 13.00, eftir það er ekið á 30 mín. fresti. Síðustu ferðir: FráskiptistöðtilRvíkur kl. 16.30 Frá Lækjargötu kl. 16.41 FráHlemmi kl. 16.47 f Vesturbæ Kópavogs kl. 16.45 í Austurbæ Kópavogs kl. 16.45 Að öðra leyti er óbreytt áætlun. Enginn akstur eftir það. Jóladagur: Fimmtudagur 25/12. Akstur hefst kl. um 13.45 innan Kópa- vogs. Fyrstu ferðin FVá skiptistöð til Rvíkur Frá Lækjargötu Frá Hlemmi Ekið til kl. 00.30. Ekið á 30 mfn. fresti Annar í jólum: Föstudagur 26/12. Ekið samkv. áætlun sunnudaga, frá kl. 9.45—00.30. Ekið á 30 mfn. fresti. kl. 14.00 kl. 14.11 kl. 14.17 Akureyri: (Sérl.bafi: Norðurleið hf.) FráRvík/ Frá Akureyri 24. des. Enginferð Enginferð 25. des. Enginferð Enginferð 26. des. kl. 08.00 kl.09.30 — Að öðru leyti er óbreytt áætlun. Biskupstungur: (Sérl.hafi: SBS hf.) FráRvik/ Geysi 24. des. kl.09.00 kl. 08.00 25. des. Enginferð Enginferð 26. des. Enginferð kl. 16.45 — Að öðru leyti er óbreytt áætlun. Borgarnes — Akranes: (Sérl.haTi: Sæmundur Sigmunds.) Frá Rvik/ Borgarnesi 24. des. kl. 13.00 kl. 13.00 25. des. Enginferð Enginferð 26. des. kl. 20.00 kl. 17.00 — Ath. sami brottfarartfmi er frá Akranesi og frá Borgar- nesi. — Að öðru leyti er ébreytt áætlun. Grindavík: (Sérl.hafi: Þingvallaleið hf.) Frá Rvík/ Grindavík 25. des. Enginferð Enginferð 26. des. kl. 11.00,18.30 kl. 13.00 — Að öðru leyti er óbreytt áætlun. Hólmavfk: (Sérl.hafi: Guðm. Jónasson hf.) Frá Rvík/ Hólmavík 26. des. Enginferð Enginferð 27. des. Engin ferð Engin ferð Frá Drangsnesi kl. 07.30 23. og 30. des. og 3. jan. Engin ferð 24., 25., 26., 27., 28., 31. des. og 1. jan. Hruna- og Gnúpveijahreppur: (Sérl.hafi: Landleiðir hf.) FráRvík/ Búrfelli 24. des. kl. 13.00 Engin ferð 25. des. Enginferð Enginferð 26. des. Enginferð kl. 17.00 27. des. kl. 14.00 Enginferð HvolsvöUun (Sérl.hafi: Austurleið hf.) Frá Rvík/ HvolsveUi 24. des. kl. 13.30 kl. 09.00 25. des. Engin ferð Engin ferð 26. des. kl. 20.30 kl. 17.00 — Ath. frá 20/12 tíl 4/1 feUur niður ferð frá HvolsveUi kl. 07.00. — Að öðru leyti er óbreytt áætlun. Hveragerði: (Sérl.hafi: SBS hf.) Frá Rvik/ Hveragerði 24. des. 09.00,13.00,15.00 07.05,09.50,13.20 25. des. Engarferðir Engarferðir 26. des. kl.09.00,13.00,15.00, kl. 09.50,13.20,16.20, 18.00,20.00,23.30 18.50,21.50 — Að öðru leyti er óbreytt áætlun. Höfn í Hornafirði: (Sérl.hafi: Austurleið hf.) FráRvík/ Höfn 24. des. kl. 08.30* Engin ferð 25. des. Enginferð Engin ferð 26. des. Enginferð kl. 09.00 27. des. kl. 08.30 Enginferð * Aðeins ekið til Víkur i Mýrdal. Kefíavik: (SérLhafí: SBK) FráRvík/ Keflavik 24. des. Síðastaf. 15.30 Síðastaf. 15.30 25. des. Engarferðir Engarferðir 26. des. Fyrstaf. 11.30 Fyrstaf. 09.00 Að öðru 1. sunnudags áætl. — Að öðru leyti er óbreytt áætlun. Króksfjarðaraes — Búðardalur: (Sérl.hafí: Vestfjarðaleið) FráRvík/ Króksfj.nesi 24. des. Engin ferð Engin ferð 25. des. Engin ferð Enginferð 26. des. kl.08.00,18.00* kl. 14.00+ 27. des. Enginfeið Engin ferð * TU Reykhóla + Frá StaðarfeUi Laugarvatn: (SérLhafi: SBS hf.) Frá Rvik/ Laugarvatni 24. des. kl. 13.00 kl. 12.15 25. des. Engin ferð Engin ferð 26. des. kl. 20.00 kl. 17.45 — Að öðru leyti er óbreytt áætlun Mosfellssveit: (SérLhafi: MosfeUsleið hf.) FráRvík/ Reylgalundi 24. des. Síðasta f. 15.30 Síðasta f. 16.00 25. des. Engarferðir Engarferðir 26. des. Sunnud.áætl. Sunnud.áætl. — Ekið er tíl og frá Grensásstöð Ólafsvík — Hellissandur: (Sérl.hafi: Séri. Helga Péturssonar hf.) FráRvík/ HeUissandi 24. des. Enginferð Enginferð 25. des. Enginferð Enginferð 26. des. kl. 09.00,19.00 kl. 17.00 — Að öðru leyti er óbreytt áætlun Reykholt: (Sérl.hafi: Sæmundur Sigmundsson) Frá Rvík/ Rcykholti 24. des. kl. 13.00 Engin ferð 25. des. Enginferð Enginferð 26. des. Engin ferð kl. 15.45 — Að öðru leyti er óbreytt áætlun Selfoss: (Sérl.Iiafi: SBS hf.) FráRvík/ Selfossi 24. des. kl. 09.00,13.00,15.00 kl. 06.50,09.30,13.00 25. des. Engarferðir Engarferðir 26. des. kl. 09.00,13.00,15.00, kl. 09.30,13.00,16.00, 18.00,20,00,23.30 18.30,21.30 — Að öðru leyti er óbreytt áætlun. Stykkishólmur — Grundarfjörður: (Sérl.hafi: Séri. Helga Péturssonar hf.) Frá Rvik/ Stykkishólmi 24. des. Enginferð Enginferð 25. des. Enginferð Enginferð 26. des. kl. 09.00,19.00 kl. 18.00 27. des. kl. 13.00 kl. 08.30 Frá Grundarfirði fer bUI 1 klst. fyrir brottf. frá Stykkis- hólmi. — Að öðru leyti óbreytt áætlun. Þorlákshöfn: (Sérl.hafí: SBS hf.) 24. des. kl. 10.00* 15.00 kl. 12.50 26. des. kl. 16.30*, 22.00 kl. 12.50,17.30*, 20.30 * áætlunarferðir í sambandi við Heijólf. Að öðru leyti er óbreytt áætlun. Pakkaafgreiðsla BSÍ: Böggla- og pakkaafgreiðsla sérleyfishafa í Umferðarmiðstöð- inni er opin um jól sem hér segir 24. des. kl. 07.30-14.00 25. des. Lokað 26. des. Lokað — að öðru leyti er afgreiðslan opin virka daga kl. 07.30— 21.30 og laugardag kl.07.30—14.00. Allar nánari upplýsingar um ferðir sérleyfisbifreiða um jól gefur BSÍ, Umferðarmiðstöðinni, sími 91-22300. Ferðir Heijólfs: FráVestmannaeyjum FráÞorlákshöfn 24. des. kl.7.30 kl.ll 26. des. kl. 14.00 kl.18 Ferðir Akraborgar: FráAkranesi Frá Reykjavlk 24.des. kl. 8.30/11.30 kl. 10/13 26. des. kl. 14.30 kl. 16.00 Innanlandsflug: Upplýsingar um innalandsflug Flugleiða eru gefhar f sfma 26011 á Reykjavikurflugvelli, svo og f sfmum flugvalla á landsbyggðinni. Upplýsingar um innanlandsflug Arnarflugs eru gefnar f 1 síma 29577. Upplýsingar um áætlunarflug Flugfélags Norðurlands eru gefnar í síma 96-22000. Skiðastaðir: Upplýsingar um skíðasvæðið í Bláflöllum era geftiar f sfmsvara 80111. Upplýsingar um skfðasvæðið í Hlíðarflalli við Akureyri era gefnar í sfmsvara 22930. Dýraspítalinn f Vfðidal verður lokaður yfir jólahátfðina, en neyðarvakt er allan sólarhringinn i sfma 76620. Sjá kynningu og dagskrár útvarps og sjónvarps um jóiahátíðina á bls. 1—8B
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.