Morgunblaðið - 24.12.1986, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.12.1986, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1986 21 SELJALANDS FOSS „Þú komst í hlaðið á hvítum hesti, þú komst með vor í augum þér. Ég söng og fagnaði góðum gesti og gaf þér hjartað í brjósti mér,“ kvað Davíðfrá Fagraskógi. Hvíturfoss, hvítur gæðingur, tvennt sem táknar hreyfingu ogfegurð, afl og líf sem í senn erfagurt og nýtilegt. Stemmning- in í mynd við Seljalandsfoss undir Eyjafjöllum minnirá kvæði Davíðs, hvítur hestur með manni og þessi svip- hreini foss sem er eins og sífellt vor í augum hversdagsleikans. Seljalands- foss er ein af perlum náttúrunnar sem fær fólk til þess að staldra við og það er sérstætt og eftirminnilegt að ganga bak við fossinn og sjá regnbogana leika sér í úðaslæðunni. Fossinn ereins og birtan, eins og manneskja, síbreytilegurog þó bund- inn þessum stað hamraveggja sem hljóta að hýsa huldufólk. Ævintýrin í sambúð manns og lands eru mörg. Fossinn hreyfirsig eftirveðri og vind- um, á sumrin í glettni með mjúkum tón hjá grænum möttli, á vetrum í klaka- böndum við bergið svo brakar í. Það er Auðunn Leifsson bóndi á Leifsstöð- um sem er með hestinn Ljósaling á myndinni, en eigandi hans er Lára Leifsdóttir í Neðradal. Ragnar Axelsson Ijósmyndari Morgunblaðsins tók mynd- ina. 0 • a.j.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.