Morgunblaðið - 24.12.1986, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.12.1986, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1986 27 Keflavík: Þokkalegnr afli hjá bátunum þegar gefur Keflavík. APLI línu- og netbáta hefur verið þokkalegur að undanförnu og hafa þeir verið að hitta í fisk þeg- ar gefið hefur til róðra. Bátamir hafa fengið frá 3 til 8 tonnum á línu og í net hefur fengist mun meira. Togaramir lönduðu í nóv- ember samtals 9252 tonnum í 15 sjóferðum. í október lönduðu þeir 1040 tonnum. Gunnjón GK er hættur veiðum á djúprækju og farinn á útilegu með línu. Gautur GK var með mestan afla togaranna, 222,1 tonn í 4 sjóferðum, Bergvík KE var með 193,7 tonn í 2 sjóferðum, Aðalvík KE var með 175,5 tonn í 2 sjóferðum, Ólafur Jónsson GK var með 167,9 tonn í 2 sjóferðum, Keilir RE var með 93,7 tonn í 2 sjóferðum og Sveinn Jónsson var með 72,3 tonn í einni sjóferð. Veiði í dragnót var ágæt seinni hluta nóvember og fékk Farsæll GK 63,4 tonn á móti 31,4 tonnum fyrri hluta mánaðarins. Hann var hæstur dragnótabáta með 84,8 tonn. Reykjaborg RE kom næst með 90,1 tonn. Aflinn í dragnót er að uppi- stöðu sandkoli. Heildarafli smærri bátanna í nóvember var 555,3 tonn. Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Farsæll GK var aflahæstur dragnótabátanna i nóvember, en afli þeirra er að mestu sandkoli. Skemmtisigling í algjörum sérflokki ÁSTRALÍA - J APAN með ts. MAXIM GORKI dagana 22. febrúartil 17. mars 1987 TS MAXIM GORKI Maxim Gorki er okkur að góðu kunn- ugt. Nokkur hundruð islendingar hafa þegar ferðast með skipinu um heimshöfin. Auk þess hefur skipið komið hingað til lands allt að fjórum sinnum á sumri með erlenda ferða- menn. Skipið er 25.000 tonn að stærð. Allar vistarverur eru með hreinlætisað- stöðu og eru þeir klefar, sem Atlant- ik-farþegum eru ætlaðir, allir meö gluggum. FERÐATILHÖGUN; Flogið verður til Sydney í Ástralíu með stuttri viðkomu í Frankfurt við Main. I Sydney (1) verður svo stigið um borð í MAXIM GORKI en þeir sem þess óska geta ferðast landveginn til borgarinnar Cairna (2) sem er baðstrandarbær í norðurhluta álfunnar. Á því ferða- lagi gefst kostur á að kynnast meginlandi Ástralíu betur. í Cairna (3) sem er fyrsta viðkomuhöfn skips- ins, stíga þeir síðan um borð. Næsti viðkomustaður skipsins er bærinn Kiriwina (4) í Trobriandeyjaklasanum. Þar voru ferðamenn algerlega óþekktir fram á síðasta ár. Fyrir marga er þetta há- punktur ferðalagsins. Þar verður efnt til hátíðar með innfæddum og er það ógleymanlegt. Næstu viðkomu- staðir MAXIM GORKI verða bæirnir Rabaul (5) og Madang (6) á Papúa Nýju-Guineu. Þetta eru staðir sem liggja fyrir utan alfaraleiðir og eru þvi áhugaverðir. Síðasti áfangastaðurinn áður en komið verður til Jap- an er eyjan Palau. (7) í Japan verður tekið land í borginni Kogoshima (8) sem er syðst í landinu. Þaðan verður svo haldið til Yokohama (9) sem verður síðasti áfangastaður MAXIM GORKI í þessari ferð. í Japan verður efnt til margvíslegra skoðunarferða, svo sem til Kobe, Kyoto, Hakone og Tokýo. Allt eru þetta stað- ir sem hver fyrir sig eru ferðarinnar virði. Þann 16. mars verður flogið til Frankfurt aftur og 17. mars til íslands.(lO) Islensk fararstjórn. Boðið upp á forvitnilegar skoðunarferðir í landi. m<KVTH( FERÐASKRIFSTOFA, HALLVEIGARSTÍG 1, SÍMAR 28388 - 28580 Umboð á Islandi fyrir <*• DINERS CLUB INTERNATIONAL AMERÍKA PORTSMOUTH/NORFOLK Baltic 3. jan. '87 Bakkafoss 15. jan. '87 Baltic 29.jan. ’87 Bakkafoss 10. feb. '87 NEW YORK Baltic l.jan. '87 Bakkafoss 14. jan. '87 Baltic 28. jan. '87 Bakkafoss 9. feb. '87 HALIFAX Baltic 5. jan. '87 Baltic 1. feb. '87 BRETLAND/ MEGINLAND IMMINGHAM Eyrarfoss 4. jan. '87 Álafoss 1 l.jan. '87 , Eyrarfoss 18. jan.'87 FELIXSTOWE Eyrarfoss 5. jan. '87 Álafoss 12. jan. '87 Eyrarfoss 19. jan. '87 ANTWERPEN Eyrarfoss 6. jan. '87 Álafoss 13. jan. '87 Eyrarfoss 20. jan. '87 ROTTERDAM Eyrarfoss 7.jan. '87 Álafoss 14. jan. '87 Eyrarfoss 21.jan. '87 HAMBORG Eyrarfoss 8. jan. '87 Álafoss 15. jan. '87 Eyrarfoss 22. jan. '87 IMMINGHAM Laxfoss 7. jan. '87 BREMERHAVEN Laxfoss 5. jan. '87 NORÐURLÖND/ EYSTRASALT FREDRIKSTAD Skógafoss 23. des. Reykjafoss 6. jan. '87 Skógafoss 13. jan. '87 Reykjafoss 20. jan. '87 HORSENS Skógafoss 2. jan. '87 Reykjafoss 9. jan. '87 Skógafoss 16. jan. '87 Reykjafoss 23. jan. '87 GAUTABORG Skógafoss 29. des. Reykjafoss 7. jan. '87 Skógafoss 14. jan. '87 Reykjafoss 21. jan. '87 KAUPMANNAHÖFN Skógafoss 30. des. Reykjafoss 8. jan. '87 Skógafoss 15. jan. '87 Reykjafoss 22. jan. '87 HELSINGBORG Skógafoss 30. des. Reykjafoss 8.jan.'87 Skógafoss 15.jan. '87 Reykjafoss 22. jan. '87 ÞÓRSHÖFN Skógafoss 5. jan. '87 Reyjafoss 12. jan, '87 Skógafoss 18.jan.’87 Reykjafoss 26. jan. '87 HELSINKI Dettifoss 5. jan. '87 GDYNIA Dettifoss 8. jan. '87 Áætlun innanlands. Vikulega: Reykjavík, Isa- fjörður, Akureyri. Hálfsmánaöarlega: Húsa- vík, Siglufjöröur, Sauöár- krókur, Patreksfjöröur og Reyðarfjðrður. EIMSKIP m Pósthússtræti 2. Sfmi: 27100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.