Morgunblaðið - 24.12.1986, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.12.1986, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1986 17 Bestu jóla- og nýárskveðjur til viðskiptavina okkar um land allt Bergvík sf. Jólatrésskemmtun Læknafelags Reykjavíkur og Lyljafræðingafélags íslands verður í Domus Medica sunnudaginn 28. desember frá kl. 15—18. Jólasveinamir. Mikið var skeggrætt um það, sem fyrir augu bar og hver dagur hófst með þvi að safna- og sýningarferðir voru skipulagðar. Hér erum við Tryggvi I hrókasamræðum yfir kaffibolla eldsnemma morguns. Fékk hana tekna af blindramman- um og rúllaði upp samdægurs, því að hann var á fðrum vestur um haf síðdegis. Ekki vissi ég neitt af þessu fyrr en daginn eftir og þótti mér það nokkuð skondið, að Haghfelt skyldi taka myndina niður af sýn- ingunni á miðju sýningartímabilinu án minnar vitunar og slíkt tíðkast alls ekki, — en mér skildist, að þetta hafi verið sértilfelli. Taldist okkur svo að myndin hafi verið komin vestur minna en sólarhring eftir að Arensberg keypti myndina. Sem sagt amerískur hraði. Seinna fékk ég að vita, að þetta væri einkasafnari frá Minneapolis í Minnesota, og ég hef stundum getið þess, að myndin hafi verið seld þangað, er ég hef samið ágrip af listaferli mínum, en var hættur því, vegna þess að ég vissi ekki fullkomlega hvort þetta væri lítill eða stór safnari og vildi ekki vera með neinn tvíræðan uppslátt. Þijátíu árum seinna er ég að skoða listasafnið í Fíladelfíu, sem er eitt hið nafnkenndasta þar vestra, og rekst þá inn í nokkra sali, er höfðu að geyma einstakt safn franskrar 20. aldar listar — eitt hið besta sem ég sá í ferðinni. Afskaplega fínn Matisse og ágætar myndir eftir flesta stórmeistarana ásamt því yfirgripmesta sem ég hef séð af Constantin Brancusi og Marchel Duchamp. Um þetta mikla og einstæða safn í Ffladelfíu þurft- um við því miður að æða á hraðferð og las ég því sjaldnast á upplýsinga- skiltin, því að til þess hafði maður naumast tíma, og svo þekkti maður handbragð flestra meistaranna og slfld því næsta óþarfi. En ég vildi athuga nánar, hver hefði safnað þessum gullfallegu myndum og komst þá að því, að nær allar myndimar voru úr einka- safni Louise og Waiter Arensbergl Louisa Matthiasdottir Recnil l'uiiilinfta Dei'etnh'r <>, WHb ■ fiimnmi 7. Robert Schoelkopf /Ui Wrttf $7 NV WH19 1.217» 7&-JS40 Ég varð sem þrumu lostinn en hvort þetta er sami maðurinn og forðum keypti af mér málverkið í Khöfn, vil ég ekki fullyrða að svo komnu, en margt bendir til að það sé alls ekki útilokað og þó öllu líklegra, því að naumast eru þeir tveir safnaramir með þessu nafni. En ég mun komast að þessu, býst ég við, því að ég vil gjaman nálg- ast þessa mynd og fá litskyggnu af henni, — hef íjarri þvf gleymt óhlutlægu málverki mínu „Nótt í flömnni" (1955). Það var þannig margt býsna óvænt, sem fyrir kom í þessari ferð, ásamt því að hver skemmtileg til- viljunin rak aðra. En það bíður næstu greinar að flalla hér nánar um, en ég læt meðfylgjandi myndir og mynda- texta tala fyrir sig. Þeir kunna sig sannarlega á Metropolitan-safninu Sigurður Örlygsson og Tryggvi Ólafsson. Svo sem sjá má var fólksmergðin mikil og hún var aldrei minni á almennum opnunartíma þau skipti, er okkur bar að____ Við þökkum öllum þeim mörgu, einstaklingum og fyrirtækjum, sem hafa á undanförnum árum styrkt okkur á margvís- legan hátt í sambandi við basar og aðra fjáröflun fyrir Hallgrímskirkju. Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Kvenfélag Hallgrímskirkju. Jólatrés- skemmtunl 986 fyrir börn félagsmanna og sal Hótel Sögu annan dag jóla kl. 14.30-17.30. jótesvetatf Voma« gesti þeirra verður í Súlna- FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA • FÉLAG BIFVÉLAVIRKJA • FÉ- LAG BIFREIÐASMIÐA • IÐJA, FÉLAG VERKSMIÐJUFÓLKS • NÓT, SVEINAFÉLAG NETAGERÐARMANNA • FÉLAG BLIKK- SMIÐA. Jólaball. jólaball Laugardaginn 27.12. kl. 3.00—5.00 í fél- agsheimilinu við Sundlaugaveg 34. Allt innifalið í miðaverði kr. 300,- Allir velkomnir. Nánari upplýsingar hjá ÞR isíma 681616. Félagar muniÖ kökukvöldið kl. 8.30 sama dag. Þjóðdansafélag Reykjavíkur Sundlaugavegi 34 105 Reykjavík. ÞJÓÐDANSAFÉLAG REYKJAVÍKUR SUNDLAUCAVEC 34 105 REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.