Morgunblaðið - 24.12.1986, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 24.12.1986, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkfræðingur - Tæknifræðingur Samviskusemi/sjálfstæði Vegna mikillar aukningar verkefna vantar okkur verkfræðing — tæknifræðing á raf- eindasviði til starfa sem fyrst. Við leitum að: - Reynslu í hönnun á kerfum á sviði raf- eindabúnaðar og verkefnastjórnunar. - Samviskusemi og dugnaði. - Reynslu í tilboðsgerð og samningum. - Skipulögðum vinnubrögðum. - Frumkvæði og útsjónarsemi. Við bjjóðum: - Góða vinnuaðstöðu með skemmtilegu fólki. - Fjölbreytilegt og lifandi framtíðarstarf með mikilli ábyrgð. - Góð laun fyrir hæfan mann. Rafeindavirki — reynsla Við leitun að: - Vel menntuðum og reyndum rafeinda- virkja sem hefur helst hlotið einhverja þjálfun við símakerfið. - Þjónustulipurð, samviskusemi, frum- kvæði. Við bjóðum: - Lifandi ábyrgðarstarf. - Góð laun ásamt góðri vinnuaðstöðu. Handskrifuðum umsóknum skal skila á aug- lýsingadeild Mbl. fyrir 1. janúar 1987 merktar: „V — 5408“. Fullum trúnaði og þagmælsku heitið. Hagvangurhf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Ágætu viðskiptamenn Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða. Kær kveðja, Katrín Óladóttir, Þórir Þorvarðarson. Hagvangurhf RÁÐNINGARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Iff LAUSAR STÖÐUR HJÁ MJ REYKJAVIKURBORG Nýtt heimili — þroskaþjálfar og almennt starfsfólk Við opnun á nýju skammtímavistheimili fyrir fötluð börn við Álfaland vantar okkur til starfa þroskaþjálfa, almennt starfsfólk, starfsmann í eldhús og á næturvaktir, vakta- vinna — hlutastarf. Umsóknarfrestur er til 07.01. 1987. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 18797. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Bíldudalur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 2268 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Yfirmaður markaðsmála Öflugt þjónustufyrirtæki í borginni vill ráða yfirmann markaðsmála til starfa. Starfið er laust samkvæmt samkomulagi. Starfið felst m.a. í að stjórna markaðsmál- um og vöruþróun fyrirtækisins ásamt skyldum verkefnum. Til greina kemur í þetta starf t.d kennari, viðskiptafræðingur eða aðili með fjölmiðla- reynslu; sem er góður í mannlegum sam- skiptum, hugmyndaríkur, vinnur sjálfstætt og skipulega; hefur trausta og örugga fram- komu, opinn fyrir nýjungum og fljótur að tileinka sér þær. Allar fyrirspurnir og um- sóknir algjört trúnaðarmál. Góð laun í boði. Umsóknir er tilgreini aldúr og menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 10. janúar nk. (rt IÐNT TÓNSSQN RÁÐCJÖF & RÁÐNl NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Ritari, 30-40 ára, framkvæmdastjóra Stórt fyrirtæki á góðum stað í borginni vill ráða ritara framkvæmdastjóra fljótlega eftir áramót. Leitað er að aðila með reynslu í ritarastörf- um ásamt góðri íslensku-, ensku- og tölvu- þekkingu, sem hefur til að bera lipurð, snyrtimennsku og örugga framkomu. Æskilegur aldur 30-40 ára. Há laun í boði. Uppl. á skrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar. QjðmIónsson RÁÐCJÖF &RÁÐN1NGARÞJÓNU5TA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Starf við birgðabókhaid Olíufélag vill ráða starfsmann til starfa í birgðabókhaldi. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf fljótlega til að komast inn í starfið. Starfið er sjálfstætt, krefjandi og fjölþætt, felur m.a. í sér eftirlit og umsjón með flutn- ingum og birgðahaldi hjá fjölmargum birgða- stöðvum fyrirtækisins á landsbyggðinni. Leitað er að aðila með góða viðskiptamennt- un ásamt bókhalds- og tölvukunnáttu og hefur tamið sér sjálfstæð og skipulögð vinnu- brögð. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 10. janúar nk. Gudni TÓNSSON RÁDCJÖF & RÁÐNl NCARÞJÓN LISTA TUNGÖTU5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 "TT=| ORKUSTOFNUN T~ GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVÍK Orkustofnun Orkustofnun óskar að ráða starfsmann til lausnar hagnýtra stærðfræðilegra viðfangs- efna og forritunar vegna jarðhitaverkefna. Æskilegt er að viðkomandi hafi háskóla- menntun á sviði tölulegrar greiningar og reynslu í forritun. Frekari upplýsingar um starfið veitir Axel Björnsson yfirdeildarstjóri. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, ásamt afriti af prófskírteinum sendist starfsmannastjóra Orkustofnunar fyrir 10. jan. nk. Orkustofnun, Grensásvegi 9, 101 Reykjavík. Snyrtifræðingur Heildverslun, vel staðsett, með þekktar snyrtivörur, vill ráða snyrtifræðing til fram- tíðarstarfa sem fyrst. Starfið felst í sölu og kynningu m.a. með heimsóknum í verslanir og stofur. Leitað er að snyrtifræðingi með starfs- reynslu, sem hefur aðlaðandi og örugga framkomu og mikið eigið frumkvæði. Námskeið fara síðar fram erlendis. Til greina kemur að ráða í hlutastarf sem yrði fljótlega að fullu starfi. Góð laun fyrir réttan aðila. Nánari upplýsingar veittar í algjörum trúnaði á skrifstofu. GijðmTónsson RÁDCJÖF & RÁÐNl NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Útibússtjóri Bankastofnun (ekki ríkisbanki) vill ráða úti- bússtjóra til starfa á Stór Reykjavíkursvæð- inu. Starfið er laust fljótlega eða eftir nánara samkomulagi. Leitað er að reyndum bankamanni, sem gegnt hefur ábyrgðarstarfi eða viðskipta- fræðingi með starfsreynslu úr viðskiptalífinu. Heppilegur aldur 30-40 ára. Æskilegt að viðkomandi sé markaðssinnað- ur, hugmyndaríkur og metnaðargjarn og tilbúnn að leggja sig allan fram í nýju starfi. Allar nánari upplýsingar í algjörum trúnaði á skrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar. Guðm TÓNSSON RÁDGJÖF & RÁDN 1 N CARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Laus störf við embætti ríkissaksóknara Staða löglærðs fulltrúa. Starf við kæruskráningu. Starf við vélritun og ritvinnslu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Upplýsingar veittar hjá embættinu, Hverfis- götu 6, Reykjavík, sími 25250. Umsóknarfrestur um stöðu löglærðs fulltrúa er til 31. janúar 1987 en um hin störfin til 31. desember 1986.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.