Morgunblaðið - 14.01.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.01.1987, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR 1987 3 Veisludeildin okkar hefur ótvírætt skipað sér í fremstu röð Talaðu við okkur ef þú þarft að halda veizlu heima eða heiman. Vegna mikillar eftirspurnar er ráð- legt að staðfesta pantanir sem allra fyrst. Hringið og biðjið um einhvern úr úrvalsliði veisludeildar og fáið ráðleggingar og verðhugmyndir. Veislusalirnir okkar tengdir vínstúku bjóða upp á fjölbreytta möguleika . . . 1. Dýrindis matarveislur fyrir 20—60 manns. 2. Kaffiboð eða erfidrykkjur fyrir allt að 120 manns. 3. Síðdegisboð (kokkteilpartí) með snittum, smurðu brauði eða pinnamat fyrir 20—150 manns. 4. Árshátíðir fyrir minni hópa eða við sendum árs- hátíðarkræsingarnar hvert sem þið viljið fyrir 20—200 manns. 5. Þorrablót — þið fáið ekki betra eða glæsilegra þorrahlaðborð en hjá okkur. 6. Fermingarveislur fyrir allt að 60 manns hjá okkur eða allt að 200 manns á ykkar vegum. 7. Hádegis- og kvöldverðarfundir félagasamtaka. 8. Sérþjónusta í smurðu brauði og pinnamat. Við erum með sérþjálfað úrvalsfólk í að smyrja brauð og útbúa pinnamat eins og hugurinn girnist. VERÐI YKKUR SVO AÐ GÓÐU Hallargaröurinn HÚSI VERSLUNARINNAR S. 685018 - 33272
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.