Morgunblaðið - 14.01.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 14.01.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR 1987 * % smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Aðstoða námsfólk í íslensku og erlendum málum. Sígurður Skúlason magister, Hrannarstíg 3, simi 12526. □ Helgafell 59871147IVA/ - 2 I.O.O.F. 9 = 1681148’/2 = I.O.O.F. 7 = 16811481 ’/í = Hvítasunnukirkjan — Völvufelli Bœnavika: Almenn bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. ÚTIVIS.TARFERÐIR Myndakvöld Útivistar fimmtud. 16. jan. kl. 20.30 i Fóstbræðraheimilinu, Lang- holtsvegi 109. Efnl: Fyrir hlé er myndasyrpa frá unglingadeild og síðan verða sýndar myndir úr aðventu- og áramótaferðum i Þórsmörk. Eftir hlé sýnir Vil- borg Haröardóttir góðar ferða- myndir frá Indlandi. Veglegar kaffiveitingar kvennadeildar í hléi. Fjölmennið. Myndakvöldið er öllum opið. Ársrft Útivistar nr. 12 1986 er komiö út, glæsilegt aö vanda. Þeir félagar sem greitt hafa ár- gjald 1986 fá þaö sent. Hægt er að fá ritiö á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst! Otivist. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Bænavikan heldur áfram í kvöld og næstu kvöld. Bænasamkoma kl. 20.30. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Ferðafélagið efnir til mynda- kvölds miðvikudaginn 14. janúar í Risinu, Hverfisgötu 105, sem hefst kl. 20.30 stundvíslega. Efni: 1) Guðjón Ó. Magnússon sýnir myndir frá Hornströndum og segir frá náttúrufari og göngu- leiðum. Hornstrandir voru frið- lýstar ásamt Aöalvik og Jökulfjörðum árið 1975 og nú eru þessi svæði eftirsótt af feröa- mönnum. 2) Jón Viðar Sigurðsson segir frá ferð á fjallið Kilimanjaro i norður Tansaníu, en í ágúst siðastliðnum náðu tveir islend- ingar þvi takmarki að klífa Uhuru-tind sem er í 5895 m hæð og er hæsti tindur Kilimanjaro. Jón Viðar sýnir einnig myndir teknar í tveimur þjóðgörðum i Tansaníu. Hornstrandir og Tansanía eru ólíkir ferðamannastaðir, en hversu ólíkir? Það kemur í Ijós á myndakvöldinu. Aðgangur kr. 100. Veitingar í hléi. Allir velkomnir, félagar og aðrir. Ferðafélag (slands. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 20.00. Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur Næstkomandi fimmtudag 15. janúar kl. 20.30 verður félags- fundur hjá Skiðafólagi Reykjavik- ur haldinn í kaffistofu Toyota við Nýbýlaveg. Ágúst Björnsson og fleiri sýna skiðamyndir. Skíðafólk eldra og yngra takið með ykkur gesti. Stjórn Skíðafélags Reykjavikur. | raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast Iðnaðarhúsnæði óskast á leigu Óskum eftir 200-270 fm. húsnæði á jarðhæð með góðum innkeyrsludyrum og góðri að- komu. Æskileg staðsetning miðsvæðis í Reykjavík eða Kópavogi. Annað kemur til greina. Upplýsingar í síma 23038 og á kvöldin í síma 23822. Einbýlishús eða íbúð Óskum eftir að leigja gott einbýlishús eða rúmgóða íbúð í 6-12 mánuði. Mjög ábyrgt og reglusamt fólk með 1 barn og ráðskonu. Öruggar greiðslur og 1. flokks umgengni. Upplýsingar í síma 23002. húsnæöi i boöi Til leigu við miðborgina 1. Ca 20 fm skrifstofuherbergi með sérinn- gangi og snyrtingu á 1. hæð. 2. Ca 40 fm tvö samliggjandi skrifstofuher- bergi á 2. hæð. Framangreint húsnæði er í sama húsinu sem er virðulegt steinhús nálægt miðborginni. Húsnæðið er laust strax og leigist í allt að 4 ár. Upplýsingar gefur Þórólfur Halldórsson í síma 27711. Skrifstofuhúsnæði til leigu á 4. hæð við Skólavörðustíg. 100 fm í 1. flokks ástandi. Laust strax. Fyrirspurnir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 2046“. Til leigu með húsgögnum glæsileg 150 fm íbúðarhæð í hjarta borgar- innar. Bílastæði í bílgeymslu fylgir. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Glæsileg — 10001". óskast keypt Beislisvagn Vil kaupa vel með farinn beislisvagn, 6-7 metra langan. Vagninn þarf að vera með dyrum á hliðunum og að aftan ásamt góðri fjöðrun. Upplýsingar í símum 96-22800, 96-24999 og 96-22290 á kvöldin. ffj ÚTBOÐ Til sölu Veitingastaðir, þvottahús ath.! Tilboð óskast í þvottavélasamstæðu fyrir stærri þvottahús. Ennfremur eldavél, bökunarofn, viftur og uppþvottavél fyrir veitingarekstur. Ofantalið verður til sýnis að Dalbraut 12 fimmtudaginn 15. janúar nk. kl. 12.00-15.00. Tilboð skulu miðast við að kaupandi taki við tækjunum í núverandi ástandi og flytji þau sjálfur af staðnum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. Tilboð sendist skrifstofu vorri að Fríkirkju- vegi 3 fyrir kl. 16.00 föstudaginn 16. janúar. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3.— Simi 25800 Tilboð óskast 4ra-5 herbergja íbúð til leigu við Háaleitis- braut í 1-2 ár. Laus 1. febrúar. Umsóknir skilist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „J — 5106“. Hafnarfjörður Fulltrúaráö sjálfstæðisfélaganna i Hafnarfirði heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 22. janúar nk. i Sjálfstæðishúsinu i Hafnarfiröi. Fundurinn hefst kl. 20.00. Dagskrá: - Venjuleg aðalfundarstörf. - Kaffiveitingar. F.h. stjórnar fulltrúaráðs, Þór Gunnarsson. Dalvíkingar - nærsveitamenn Almennur stjórnmálafundur verður haldinn i Bergþórshvoli laugar- daginn 17. janúar kl. 16.00. Frummælendur verða: Matthías Á. Mathiesen utanrikisráðherra, Halldór Blöndal alþingismaður, Tómas Ingi Olrich kennari. Fyrirspurnir og umræöur. Allir velkomir. Sjálfstæðisfélag Dalvikur. Árnessýsla — Selfoss Aðalfundur F.U.S. Árnessýslu verður haldinn á Tryggvagötu 8 mánu- daginn 19. janúar kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Inntaka nýrra félaga. Önnur mál. Nú eru kosningar í nánd og er því nauösynlegt að fólagar og væntan- legir félagar fjölmenni. Stjómin. Aðalfundur sjálfstæðisfélags Vestur-Skaftafellssýslu verður haldinn i Leikskálum Vik laugardaginn 17. janúar kl. 15.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á landsfund. Lagabreytingar. Á fundinn mæta Þorsteinn Pálsson, ráðherra, Árnl Johnsen, al- þingismaður og Eggert Haukdal, alþingismaður. Stjórnin. Austurland Almennir stjórnmálafundir Alþingismennirnir Egill Jónsson og Sverrir Hermanns- son boða til al- mennra stjórnmála- funda á eftirtöldum stöðum: Stöðvarfirði, miðvikudaginn 14. janúar kl. 17.30. Breiðdalsvik, miövikudaginn 14. janúar kl. 21.00. Djúpavogi, fimmtudaginn 15. janúar kl. 20.00. Höfn, Hornafiröi, föstudaginn 16. janúar kl. 20.00. Kópavogur — þorrablót Hið árlega þorrablót sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður haldið laugardaginn 24. janúar 1987. Sú nýbreytni veröur á að nú verður blótað i skiðaskálanum í Hveradölum. Mæting er kl. 17.30 til 18.30 i Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1 og farið þaðan með rútum ki. 18.30 stundvfslega. Miðasala á þorrablótið verður laugardaginn 17. janúar i Sjálfstæðis- húsinu Hamraborg 1 milli kl. 14.00 og 16.00. Sjálfstæðisfólk í Kópavogi! Nú er kominn tinii til aö sjá þig og þú okkur. Formenn sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi. Vestlendingar Aðalfundur kjördæmisráðs sjálfstæðis- fólaganna i Vesturlandskjördæmi verður haldinn í Hótel Stykkishólmi föstudaginn 16. janúar kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjörnefnd og stjórn leggja fram tillögu að framboðslista fyrir komandi alþingis- kosningar. 3. Friðrik Sófusson alþingismaður, vara- formaður Sjálfstæðisflokksins mætir á fundinn og ræðir um stjórnmálaviðhorf- in. 4. Önnur mál. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.