Morgunblaðið - 14.01.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 14.01.1987, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Forstöðumaður — fóstrur Á Höfn í Hornafirði eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: Staða forstöðumanns leikskóla. Laun skv. launaflokki 69-4. Fóstrur. Byrjunarlaun án starfsreynslu skv. launaflokki 65-4. Umsóknarfrestur til 20. janúar 1987. Upplýsingar um hlunnindi er starfinu fylgja eru veittar á skrifstofu Hafnarhrepps sími 97-81222. Sveitarstjóri Hafnarhrepps. Reykjavík Hjúkrunarfræðingar óskast á helgar-, kvöld- og næturvaktir. Sjúkraliðar óskast á hinar ýmsu vaktir. Hlutavinna og fastar vaktir koma til greina. Sjúkraþjálfari og sjúkranuddari óskast til starfa sem fyrst. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 35262 og 38440. Sölumaður Heildsölufyrirtæki á sviði lyfja og hjúkrunar- vara óskar að ráða lyfjatækni eða starfsmann vanan skrifstofustörfum í söludeild. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar:„L — 87“ fyrir 20. janúar. Auglýsing Viðskiptaráðuneytið óskar að ráða ungling til sendilsstarfa nú þegar. Umsóknir sendist viðskiptaráðuneytinu Arn- arhvoli. Upplýsingar veittar í ráðuneytinu (sími 25000). Viðskiptráðuneytið, 12. janúar 1987. Stýrimann vantar á Frey SF-20 á línu- og netaveiðar til 10. maí nk. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 97-81732 og útgerð í síma 97-81228. sr i»{y/ccTffi1h mh. Hafnarhvoli v/ Trygqvagötu. Nám í rennismíði Óska eftir að komast í nám í rennismíði. Er búinn með skólann. Upplýsingar í símum 23959 eða 84643. Bíldudalur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 2268 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Húsavík olíuumboð — bensínstöð Olíuverslun íslands hf, óskar að ráða starfs- mann til að hafa umsjón með og reka olíuumboð og bensínstöð félagsins á Húsavík. Skriflegar umsóknir óskast sendar á aðal- skrifstofu félagsins í Hafnarstræti 5, Reykjavík, merktar „Starfsmannahald“ fyrir 22. janúar 1987. Garðabær Okkur vantar gott starfsfólk til aðstoðar á heimilum aldraðra og sjúkra. Örugg vinna fyrir gott fólk. Upplýsingar veittar á skrifstofu okkar í Kirkju- hvoli við Kirkjulund símar 656622 og 656653. Félagsmálaráð Garðabæjar. Atvinna Sjúkraliðar og aðstoðarfólk óskast til starfa. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 91-29133 frá kl. 8.00-16.00. Vinnu- og dvaiarheimiii Sjálfsbjargar. Ræsting Starfskraftur óskast til ræstingastarfa hálfan daginn. Upplýsingar í síma 681615. WANG Rafeindavirkjar Tæknifræðingar Tölvudeild Heimilistækja óskar að ráða við- gerðarmann til starfa í þjónustudeild. Starfssvið er almenn viðhaldsþjónusta á Wang tölvubúnaði hjá núverandi viðskipta- vinum og uppsetningu á nýjum. Við leitum að starfsmanni með menntun á sviði rafeindavirkjunar eða rafmagnstækni- fræði. Góð enskukunnátta er naðsynleg. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Allar frekari upplýsingar veitir deildarstjóri (ekki í síma). 0 Heimilístæki hff TÖLVUDEILD-SÆTÚNI8-SÍMI27500 Atvinna óskast 26 ára gömul dönsk stúlka með meistara- gráðu í markaðssetningu og alþjóðlegum viðskiptum leitar að starfi á Islandi. 7 mán- aða reynsla frá Kanada. Enskumælandi og nokkur kunnátta í þýsku og frönsku. Getur byrjað 1. febrúar. Frambúðarstarf ekki nauð- synlegt. Skóþjónustan s/f Skómagasínið, Síðumúla 23, óskar eftir að ráða afgreiðslumann í heils- dagsstarf í verslun okkar. Umsækjendur framvísi meðmælum um fyrri störf. Þekking og reynsla áskilin. Umsækjandi þarf að geta hafið starf þann 22. janúar nk. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. janúar nk. merktar: „22. janúar n87“. Framleiðslustörf Sláturfélag Suðurlands vill ráða nú þegar duglegt og reglusamt starfsfólk til starfa við framleiðslustörf í kjötiðnaðardeild fyrirtækis- ins. í boði eru ágæt laun, góður vinnutími og frítt fæði í hádeginu. Allar nánari upplýsingar um störf þessi veit- ir starfsmannastjóri á skrifstofu fyrirtækisins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga vantar á hjúkrunardeild á vaktir frá kl. 8.00- 12.30. Einnig á vaktir frá kl. 16.00-20.00. Einnig vantar starfsfólk til ræstinga fyrir hádegi. Upplýsingar í síma 26222 frá kl. 8.00-12.00. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Útgerðarmenn — skipstjórar Vanan stýrimann með 200 tonna réttindi vantar pláss á góðum bát, helst á suð- vesturhorninu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Vertíð - 5041“. Málmiðnaðarmenn Óskum að ráða vélvirkja, rennismiði og raf- suðumann með réttindi. Greiðum hæfum mönnum góð laun. VélaverkstæðiSig. Sveinbjörnssonarhf., Skeiðarási, Garðabæ, símar 52850 og 52661. Forstöðu- manneskja Fóstra óskast til starfa við nýjan leikskóla í Súðavík. Umsóknarfrestur er til 28. janúar. Upplýsingar gefur sveitarstjóri í síma 94-4912.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.