Morgunblaðið - 14.01.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.01.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR 1987 í DAG er miðvikudagur 14. janúar, sem er fjórtándi dagur ársins 1987. Ardegis- flóð í Reykjavík er kl. 6.11 og síðdegisflóð kl. 18.32. Sólarupprás í Rvík kl. 10.58 og sólarlag kl. 16.16. Sólin er í hádegisstað kl. 13.37 og tunglið er í suðri kl. 23.57. (Almanak Háskóla íslands.) Hann veitir þór það er hjarta þitt þráir og veitir framar öllum áformum þinum. KROSSGÁTA 1 2 ■ ‘ ■ * 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ 1^1 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1. sefar, 5. matur, 6. bjartur, 7. hvað, 8. viljuga, 11. kaðall, 12. vætla, 14. mæla, 16. ávöxtur. LÓÐRÉTT: — 1. umhleypinga- sama, 2. sníkjudýr, 3. ruggar, 4. ílát, 7. mann, 9. fuglinn, 10. spilið, 13. bors, 15. tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. elding, 5. an, 6. drungi, 9. ffn, 10. ið, 11. lk, 12. óðu, 13. jafn, 15. rýr, 17. trítlar. LÓÐRÉTT: - 1. eldfljót, 2. daun, 3. inn, 4. griður, 7. ríka, 8. gil, 12. ónýt, 14. frí, 16. rl. í FRÉTTIR________________ LÍTILSHÁTTAR frost var á láglendi við ströndina nyrðra í fyrrinótt. Sagði veðurstofan í gærmorgun að 2ja stiga frost hefði mælst á Sauðanesi og á Raufarhöfn. Uppi á hálend- inu var frostið nokkru meira, 7 stig. Hér í Reykjavík var enn ein frostlaus nótt. Fór hitinn niður i tvö stig og var lítils- háttar rigning um nóttina, 0,9 millim. næturúrkoma. Hún mældist mest vestur á Hólum í Dýrafirði og var 28 millim. og 20 millim. í ! Kvígindisdal. Ekki hafði séð til sólar hér í bænum i fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrravetur var frost um land allt, mest á láglendi 9 stig, t.d. á Hellu og Heið- arbæ. Hér í bænum var þá frost fjögur stig. EMBÆTTI rikissaksókn- ara og Rannsóknarlögreglu rikisins augl. í Lögbirtinga- blaði lausar stöður. Um er að ræða fulltrúastöðu löglærðs manns við embætti ríkissak- sóknara með umsóknarfresti til 31. þ.m. Hjá Rannsóknar- lögreglu ríkisins er staða rannsóknarlögreglumanns laus. Umsóknarfrestur um þá stöðu rennur út 20. þ.m. EINKARÉTTUR. í tilk. frá siglingamálastjóra í Lögbirt- ingablaðinu segir að hann hafi veitt hlutafélaginu Út- garði í Garði einkarétt á skipsnafninu Gautur. KVENFÉL. Aldan heldur fund í Borgartúni 18 annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Auk fundarstarfa verður spil- uð félagsvist. SAMTÖK kvenna á vinnu- markaði halda aðalfund sinn fímmtudaginn 22. janúar kl. 20 á Hótel Vík. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra í Hallgríms- sókn hefur opið hús á morgun, fímmtudag, í safnað- arheimili kirkjunnar kl. 14.30. Ólafur Krisljánsson fyirum skólastjóri les sögu. Einsöng syngur Dagrún Hjartardóttir með undirleik Harðar Áskelssonar. Kaffi verður borið fram. KVENFÉL. Bessastaða- hrepps heldur aðalfund sinn 20. janúar nk. á Bjamastöð- um kl. 20.30. MÁLFREYJUDEILDIN Melkorka heldur fund í kvöld, miðvikudag, í Menn- ingarmiðstöðinni, Gerðubergi kl. 20. SPILAKLÚBBURINN Þú og ég hér í bænum efnir til spilakvölds í Mjölnisholti 14. FRÁ HÖFNINNI_________ VERÐI verkfallinu á flutn- ingaskipunum ekki lokið í dag, miðvikudag, mun fyrsta skip skipadeildar SÍS stöðvast í dag. Það er Hvassafell, sem er væntanlegt að utan. í dag er einnig væntanlegt að utan leiguskipið Easte Trader. í gær var togarinn Ögri vænt- anlegur úr söluferð að utan og í gær fór leiguskipið Nic- ole á ströndina. Það hafði komið af ströndinni á mánu- dag. í fyrradag var lokið útlosun.á rússnesku olíuskipi og fór það þá þegar út aftur. Thatcher heiðr- Þessir krakkar efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands og söfnuðu 460 krónum. Þau heita Þorvald- ur Sigurbjörnsson, Ragnar I. Sigurðsson og Hulda Sigurbjömsdóttir. Ætlar þú að heiðra þína háðfugla, Denna mín, eða á ég bara að gefa þeim fuglafóður. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 9. janúar til 15. janúar er í Reykjavfkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Kópavog og Seltjarnarnes í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Opin virka daga frá kl. 17 til kl. 8. Laugardaga og helgidaga allan sólarhringinn. Sími 21230. Borgarsprtalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjólp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viðtals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, 0 þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftalí Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heiisuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sórútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10—11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Horsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga ki. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bækistöð bókabfla: sími 36270. Viðkomustaðir víösveg- ar um borgina. Bókasafnið Gerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breið- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.