Morgunblaðið - 14.01.1987, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR 1987
í DAG er miðvikudagur 14.
janúar, sem er fjórtándi
dagur ársins 1987. Ardegis-
flóð í Reykjavík er kl. 6.11
og síðdegisflóð kl. 18.32.
Sólarupprás í Rvík kl. 10.58
og sólarlag kl. 16.16. Sólin
er í hádegisstað kl. 13.37
og tunglið er í suðri kl.
23.57. (Almanak Háskóla
íslands.)
Hann veitir þór það er
hjarta þitt þráir og veitir
framar öllum áformum
þinum.
KROSSGÁTA
1 2 ■ ‘
■ *
6 ■
■ ■ ’
8 9 10 ■
11 ■ 1^1
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1. sefar, 5. matur, 6.
bjartur, 7. hvað, 8. viljuga, 11.
kaðall, 12. vætla, 14. mæla, 16.
ávöxtur.
LÓÐRÉTT: — 1. umhleypinga-
sama, 2. sníkjudýr, 3. ruggar, 4.
ílát, 7. mann, 9. fuglinn, 10. spilið,
13. bors, 15. tónn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. elding, 5. an, 6.
drungi, 9. ffn, 10. ið, 11. lk, 12.
óðu, 13. jafn, 15. rýr, 17. trítlar.
LÓÐRÉTT: - 1. eldfljót, 2. daun,
3. inn, 4. griður, 7. ríka, 8. gil, 12.
ónýt, 14. frí, 16. rl.
í FRÉTTIR________________
LÍTILSHÁTTAR frost var
á láglendi við ströndina
nyrðra í fyrrinótt. Sagði
veðurstofan í gærmorgun
að 2ja stiga frost hefði
mælst á Sauðanesi og á
Raufarhöfn. Uppi á hálend-
inu var frostið nokkru
meira, 7 stig. Hér í
Reykjavík var enn ein
frostlaus nótt. Fór hitinn
niður i tvö stig og var lítils-
háttar rigning um nóttina,
0,9 millim. næturúrkoma.
Hún mældist mest vestur á
Hólum í Dýrafirði og var
28 millim. og 20 millim. í
! Kvígindisdal. Ekki hafði
séð til sólar hér í bænum i
fyrradag. Þessa sömu nótt
í fyrravetur var frost um
land allt, mest á láglendi 9
stig, t.d. á Hellu og Heið-
arbæ. Hér í bænum var þá
frost fjögur stig.
EMBÆTTI rikissaksókn-
ara og Rannsóknarlögreglu
rikisins augl. í Lögbirtinga-
blaði lausar stöður. Um er að
ræða fulltrúastöðu löglærðs
manns við embætti ríkissak-
sóknara með umsóknarfresti
til 31. þ.m. Hjá Rannsóknar-
lögreglu ríkisins er staða
rannsóknarlögreglumanns
laus. Umsóknarfrestur um þá
stöðu rennur út 20. þ.m.
EINKARÉTTUR. í tilk. frá
siglingamálastjóra í Lögbirt-
ingablaðinu segir að hann
hafi veitt hlutafélaginu Út-
garði í Garði einkarétt á
skipsnafninu Gautur.
KVENFÉL. Aldan heldur
fund í Borgartúni 18 annað
kvöld, fimmtudag, kl. 20.30.
Auk fundarstarfa verður spil-
uð félagsvist.
SAMTÖK kvenna á vinnu-
markaði halda aðalfund sinn
fímmtudaginn 22. janúar kl.
20 á Hótel Vík.
HALLGRÍMSKIRKJA.
Starf aldraðra í Hallgríms-
sókn hefur opið hús á
morgun, fímmtudag, í safnað-
arheimili kirkjunnar kl.
14.30. Ólafur Krisljánsson
fyirum skólastjóri les sögu.
Einsöng syngur Dagrún
Hjartardóttir með undirleik
Harðar Áskelssonar. Kaffi
verður borið fram.
KVENFÉL. Bessastaða-
hrepps heldur aðalfund sinn
20. janúar nk. á Bjamastöð-
um kl. 20.30.
MÁLFREYJUDEILDIN
Melkorka heldur fund í
kvöld, miðvikudag, í Menn-
ingarmiðstöðinni, Gerðubergi
kl. 20.
SPILAKLÚBBURINN Þú
og ég hér í bænum efnir til
spilakvölds í Mjölnisholti 14.
FRÁ HÖFNINNI_________
VERÐI verkfallinu á flutn-
ingaskipunum ekki lokið í
dag, miðvikudag, mun fyrsta
skip skipadeildar SÍS stöðvast
í dag. Það er Hvassafell, sem
er væntanlegt að utan. í dag
er einnig væntanlegt að utan
leiguskipið Easte Trader. í
gær var togarinn Ögri vænt-
anlegur úr söluferð að utan
og í gær fór leiguskipið Nic-
ole á ströndina. Það hafði
komið af ströndinni á mánu-
dag. í fyrradag var lokið
útlosun.á rússnesku olíuskipi
og fór það þá þegar út aftur.
Thatcher heiðr-
Þessir krakkar efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða
kross íslands og söfnuðu 460 krónum. Þau heita Þorvald-
ur Sigurbjörnsson, Ragnar I. Sigurðsson og Hulda
Sigurbjömsdóttir.
Ætlar þú að heiðra þína háðfugla, Denna mín, eða á ég bara að gefa þeim fuglafóður.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 9. janúar til 15. janúar er í Reykjavfkur
Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opið til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Kópavog og Seltjarnarnes
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Opin virka daga frá kl.
17 til kl. 8. Laugardaga og helgidaga allan sólarhringinn.
Sími 21230.
Borgarsprtalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími
696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara
18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. íslands. Neyðarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Samhjólp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viðtals-
beiðnum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða,
0 þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl.
18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m.
Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855
kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og
sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt
ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftalí Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heiisuverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahæliö: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opið mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn -
sórútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl.
10—11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Horsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu-
daga - föstudaga ki. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11.
Bækistöð bókabfla: sími 36270. Viðkomustaðir víösveg-
ar um borgina.
Bókasafnið Gerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Listasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breið-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.