Morgunblaðið - 31.01.1987, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 1987
47
Jerry Hall tekin
fyrir eiturlyfjasmygl
Jerry Hall, sambýliskona Mick
Jagger og barnsmóðir var hand-
tekin í síðustu viku á eynni
Mustique, sem er í Grenadín-eyja-
klasanum í Karíbahafi, fyrir að
hafa um 9 kg af marijúana undir
höndum. Við yfirheyrslu kvaðst hún
saklaus, en hún mun koma fyrir
rétt hinn 13. febrúar.
Jerry var sleppt gegn 10.000
dala tryggingu, en að sögn lögregl-
unnar var Jagger með henni þegar
hún var handtekin. Það bar þannig
til að hún vitjaði pinkils nokkurs á
flugvelli eyjarinnar, en hann var
fylltur af áðurnefndu fíkniefni.
Hjónaleysin hafa þegar ráðið
færasta lögfræðing eyjanna, en
kunnugir telja að vandasamt muni
fyrir hana að komast klakklaust
úr vanda þessum.
Jerry Hall og Mick Jagger með fyrra barn sitt.
LINU BALAR
Níðsterkir 100 lítra línubalar
úr plasti, iéttir og þægilegir
ímeðförum.
flðrar framleiðsluvörur fyrir sjávarútveginn eru m.a.
fiskkör af ýmsum stærðum og vörubretti
Borgarplait hff.
Vesturvör 27, Köpavogi, simi (91) 46966
ÁSKRIFENDUR
AÐEINS EITT
SÍMTAL
691140 691141
Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuað-
ferðinni. Eftir það verða áskriftargjöldin skuldfærðT
viðkomandi greiðslukortareikning mánaðarlega.
Staupasteinn
Jónas Hreinsson
frá Vestmannaeyjum
skemmtir gestum
Eldridansaklúbburinn
Elding
Dansað í Félagsheimili
Hreyfils í kvöld kl. 9—2.
Hljómsveit Jóns Slgurðs-
sonar og söngkonan Arna
Þorsteinsdóttir.
Þorrablótið
verður 14. febrúar í Hreyfilshúsinu. Miðasala
7. febrúar á sama stað eftir kl. 9.
Aðgöngumiðar í síma 685520
eftir ki. 18.00. Stjórnin
Opið í kvöld
til kl. 00.30.
UFANDt
TÓNLIST
Kaskó
skemmtir.
..m
V^TJtsSEÐ'
VEITINGAHÚS
Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090.
Byrjum kvöldið með Þorrabtóti
Húsið opnað kl. 19.00. Miðar á þorrablótið af-
greiddir í dag milli kl. 13 og 15 í Ártúni og einnig
við innganginn.
Gömlu og nýju dansarnlr leiknir að loknu borðhaldi til kl. 3.
Hljómsveitin Danssporið ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve
leika fyrir dansi.
Miðar seldir sér á dansleik (aðeins rúllugjald).
Allir velkomnir.
Dansstuðið er í Artúni.
m#: