Morgunblaðið - 22.02.1987, Side 36

Morgunblaðið - 22.02.1987, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1987 4 MARGRET BORGARSDÓTTIR LIHR LITRÍKU UH MEÐ AÐSTOÐ FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS riaraldur, frændi Margrét- ar, er enn við sama hey- garðshornið. Hann fær t.d. með engu móti skilið hvernig Margrét hefur efni á að leggjast í ferðalög á hverju ári. Svo er hún alltaf svo ansans ári ungleg. Hann er líka að gantast með að hún hljóti að vera í persónulegum tengslum við einhvern góðan mann hjá Fjárfestingarfélaginu. „Það er í raun alveg rétt,“ segir Margrét. „Ráðgjöfin hjá Fjárfestingarfélaginu er persónuleg. Sérfræðingar þess leitast alltaf við að finna bestu sparnaðarleiðir fyrir hvern og einn.“ „Arið 1976 átti ég íbúðina næstum skuldlausa og börnin voru flutt að heiman. Ég ákvað að tala við sér- fræðing hjá Fjárfestingar- félaginu því ég vildi hafa tryggar tekjur þegar ég hætti að vinna. Þá átti ég nákvæmlega 26.090 krónur. Um síðustu áramót var upphæðin komin í 2.500.000, þökk sé Fjárfestingar- félaginu.“ „ Sérfræðingarnir ráðlögðu mér einnig að leggja alltaf 15% af mánaðarlaunum mínum fyrir. Mér tókst að safna 1.525.000 og á nú samtals 4.025.000 í TEKJU- BRÉFUM. Og hvort sem þú trúir því eða ekki, Halli minn, þá fæ ég senda heim peninga fjórum sinnum á ári. Upphæðin svarar nú til um 42 þúsund króna mánaðarlaunum, án þess að skerða verðtryggðan höfuðstólinn. Allt er þetta persónulegri og góðri ráðgjöf þeirra hjá Fjárfest- ingarfélaginu að þakka.“ HVAÐÁ VESUNGS HARALDUR NÚAÐ GERA? -Á hann að halda áfram að stríða frænku sinni? - A hann að hætta að geyma peningana undir koddanum? - A hann að tala við sérfræðinga Fjárfestingar- félagsins? PÉTUR KRISTINSSON, EINN AF RÁÐGJÖFUM FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS FJARFESTINGARFEIAGIÐ Hafnarstræti 7-101 Rvík. S 28566. Barnaskór Tilboðsverð næstu 5 daga. 30-50% afsláttur af öllum vörum í búðinni. Áður kr.-830T^ Nú kr. 415.- Áður kr. 4-í68OT^ Nú kr. 990.- Áður kr. Nú kr. 1.095.- Áður kr. Nú kr. 885.- Áður kr. 4-r568T“- Nú kr. 795.- Aðeins í eina viku. Síðan allt á fullt verð aftur. Póstsendum. Sími 622812. v sérverzlun með barnaskó, Skólavörðustíg 6B. 4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.