Morgunblaðið - 22.02.1987, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 22.02.1987, Qupperneq 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1987 - i. skilmálum margra aðila sem keppast um sparifé þitt má oft sjá í smáa letrinu útskýringar á mikilvægum atriðum. Séu þessi atriði ígrund- uð vandlega koma kostir spariskírteina ríkis- sjóðs ótvírætt í ljós hvað varðar öryggi, einfald- leika og góða ávöxtun. Tökum nokkur dæmi um atriði sem hafa áhrif á raunverulega ávöxtun sparifjár þíns. Eignaskattur: Spariskírteini ríkissjóðs eru eignaskattsfrjáls hjá fólki utan atvinnurekstrar, en það eru önnur verðbréf ekki. Eignaskattur er nú á bilinu 0,95% til 1,2%. Stimpilgjald: Spariskírteini ríkissjóðs eru stimpilfrjáls en ef þú kaupir bréf ávöxtunarsjóða þá greiðir þú í reynd 0,5% stimpilgjald. Innlausnargjald: Ef þú selur spariskírteini þitt fyrir gjalddaga greiðir þú söluaðilum þóknun, sem getur lægst verið 0,75%. Hjá flestum ávöxtunarsjóðum greiðir þú innlausnargjald þegar þú innleysir verðbréf þín sem getur verið allt að 3% en þú greiðir ekkert innlausnargjald þegar þú innleysir spariskírteini ríkissjóðs á gjalddaga. Auk þess getur þú selt spariskírteini ríkissjóðs hvenær sem er í gegnum Verðbréfaþing íslands, en ávöxtunarsjóðir áskilja sér rétt til að frestá inn- lausn telji þeir ástæðu til. Viljir þú fínna út raunávöxtun sparifjár þíns skaltu ekki gleyma að taka tillit til þessara þátta. Spariskírteini ríkissjóðs: Að vandlega athuguðu máli er augljóst að spari skírteini ríkissjóðs eru um margt vænlegasti kosturinn. Ríkissjóður tryggir þér góða raun- ávöxtun og öryggi spariskírteina ríkissjóðs er ótvírætt því að baki þeim stendur öll þjóðin. Sala spariskírteina ríkissjóðs stendur nú yfir í Seðlabanka íslands og á öðrum hefðbundnum sölustöðum. RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS --------------------^
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.