Morgunblaðið - 10.04.1987, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 10.04.1987, Qupperneq 60
jffBRUnRBÓT -AtÖRYGGISASTÆDUM Nýjungar í 70 ár ALHLIÐA PRENTWÓNUSTA X GuÓjónÓ.hf. I 91-272 33 I FOSTUDAGUR 10. APRIL 1987 VERÐ í LAUSASÖLU 50 KR. Hafskips/Útvegsbankamálið: Fjórir Hafskipsmenn og sjö bankastjórar ákærðir RÍKISSAKSÓKNARI ákærði í gær þrjá fyrrverandi yfirmenn Hafskips hf. og fyrrverandi end- urskoðanda félagsins og sjö fyrrverandi og núverandi banka- stjóra Útvegsbanka íslands. Forráðamenn Hafskips eru sak- aðir um fjárdrátt, fjársvik, Bragi Steinarsson mun sækja málið - Jónatan Sveinsson honum til aðstoðar BRAGI Steinarsson vararíkissak- sóknari og Jónatan Sveinsson hæstaréttarlögmaður munu sækja málið gegn fyrrum for- svarsmönnum Hafskips og bankastjórum Útvegsbankans, fyrir hönd embættis rikissak- sóknara, að sögn Hallvarðs , Einvarðssonar ríkissaksóknara. Hallvarður vísar alfarið á bug gagnrýni um að eitthvað sé óeðli- legt við tímasetningu ákæra þeirra sem birtar voru 11 sakbomingum í Hafskipsmálinu í gær, og segir að málið hafí einfaldlega verið af- greitt frá embætti sínu um leið og athugun var lokið. Sjá viðtal við ríkissaksóknara í miðopnu umboðssvik og skjalafals. Banka- stjórum Útvegsbankans er öllum gefin að sök stórfelld vanræksla og hirðuleysi í störfum í sam- bandi við viðskipti bankans við Hafskip hf. árin 1982-1985. Mál- unum hefur verið vísað til dómsmeðferðar við Sakadóm Reykjavíkur. Björgólfur Guðmundsson, for- stjóri Hafskips, Ragnar Kjartans- son, fyrrum forstjóri og síðar stjómarformaður, og Páll Bragi Kristjónsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Hafskips, em ákærðir fyrir ranga skýrslugerð og ýmis auðgunarbrot í starfí. Þá er Helga Magnússyni, löggiltum endurskoð- anda fýrirtækisins, gefið að sök bókhaldsfals og brot í starfi sem löggiltur endurskoðandi. Verði þeir fundnir sekir eiga þeir yfír höfði sér fangelsisdóma. Bankastjóramir sjö eru Halldór Guðbjamason, Láms Jónsson og Ólafur Helgason, núverandi banka- stjórar bankans, Axel Kristjánsson, aðstoðarbankastjóri og forstöðu- maður lögfræðingadeildar Útvegs- bankans, og fýrmrn bankastjóramir Ármann Jakobsson, Bjami Guð- bjömsson og Jónas G. Rafnar. Þeim er öllum gefið að sök að hafa sýnt af sér vanrækslu og hirðuleysi í starfí, með þeim afleiðingum að Útvegsbankinn hafi tapað 422 millj- ónum kr. og verði tapið mun meira þegar lokið verði gjaldþrotaskiptum á þrotabúi Hafskips hf. Viðurlög við brotum þeim, sem bankastjór- amir em ákærðir fyrir, em sektir eða varðhald. Ragnar Kjartansson sagðist í gær ætla að leggja fram kröfu um opinbera rannsókn á málsmeðferð Hafskipsmálsins. Hann sagði einnig að þegar málið yrði dómtekið 5. maí myndi hann krefjast þess að Hallvarður Einvarðsson, ríkissak- sóknari, viki og ákæran yrði dæmd ógild sökum vanhæfís Hallvarðs. Gagnrýndi hann málsmeðferðina og það gerði Páll Bragi Kristjónsson einnig. Bankastjórar Útvegsbankans sögðust í gær vera undrandi á ákæmnni. Þeir hefðu ekki átt von á henni. Þeir vildu sem minnst segja um efnisatriði, þegar Morgunblaðið leitaði álits þeirra í gær, enda lítill tími gefíst til að kanna ákæmatrið- in. Flestir höfðu bankastjóramir þó orð á því að ónotalegt hefði verið að heyra fréttir um ákæmna úr fjöl- miðlum, áður en hún hefði verið birt þeim. Sjá ákærurnar á bls. 12, 13, 14 og 15 og ummæli ákærðu á miðopnu. 400 lítrar af eitri fundust á bersvæði TUTTUGU plastbrúsar með eit- urefnum fundust í gær á opnu geymslusvæði í Vatnsmýrinni og inniheldur hver brúsi um.20 lítra —> af fosfórsýru og brennisteins- sýru, samkvæmt merkingum utan á brúsunum. Efnagreining hefur ekki farið fram. Það vom nokkrir krakkar, sem vom að leik, er fundu brúsana í opinni geymslu er Hafskip hafði til umráða á sínum tíma. Rúnar Bjamason, slökkviliðsstjóri, sagði í samtali við Morgunblaðið að lög- reglunni hefði verið tilkynnt um efnin um kl. 14.00 í gær og hefði slökkviliðinu síðan verið afhent málið. Slökkviliðsmenn fluttu eitur- efnin í geymslu slökkvistöðvarinnar og sagðist Rúnar búast við að þau yrðu efnagreind fljótlega. Rúnar sagði að böm hefðu auð- veldlega getað farið sér að voða ef þau hefðu komist í efnin, en sem betur fer hefðu slys ekki hlotist af. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Skemmtigarðurinn undirþak Skemmtigarðurinn í Hveragerði opnar á morgun, laugardag, undir þaki. Að undanförnu hefur verið unnið að byggingu húsa yfir starfsemina, meðal annars tveggja skemma sem sjást á myndinni og veitingastaðarins Tunglsins, sem er í hæsta húsinu. Starfsemi Skemmtigarðsins verður jafn- framt aukin. Morgunblaðið/Júlíus Slökkviliðsmenn fluttu eiturefn- in í örugga geymslu í gær. Auglýsendur athugið MORGUNBLAÐIÐ kemur út á skírdag þann 16. apríl. Er það síðasta blað fyrir páska. Skila- frestur auglýsinga í skírdags- blað er þriðjudaginn 14. apríl kl. 16.00. Fyrstu blöð eftir páska koma út: Síðasta vetrardag 22. apríl, skilafrestur auglýsinga er mið- vikudag 15. apríl kl. 16.00. Sumardaginn fyrsta 23. apríl, skilafrestur auglýsinga er þriðju- dag 21. apríl kl. 16.00. Laugar- daginn 25. apríl, kosningadag, skilafrestur auglýsinga er mið- vikudag 22. apríl kl. 16.00. Bankastj orar Utvegs- bankans biðjast lausnar Liggur ekki ljóst fyrir hvernig bankanum verður stjórnað - segir Valdimar Indriðason formaður bankaráðs ALLIR bankastjórar Útvegs- bankans, þeir Ólafur Helgason, Halldór Guðbjarnason og Lárus Jónsson og Axel Kristjánsson, aðstoðarbankastjóri, hafa tekið þá ákvörðun að biðjast lausnar frá starfi sínu nú þegar. Banka- ráð Útvegsbankans mun fjalla um máiið á fundi sínum í dag. „í ljósi þess, að bankastjórar Útvegsbanka íslands og einn að- stoðarbankastjóri hafa verið ákærðir fyrir „stórfellda vanrækslu og hirðuleysi" í starfí hafa þeir í dag skrifað bankaráði og óskað þess að verða leystir frá störfum nú þegar,“ segir orðrétt í fréttatil- kynningu frá bankastjórn Útvegs- banka íslands. Nýtt fyrirtæki, Útvegsbanki ís- lands hf., tekur við rekstri Útvegs- bankans þann 1. maí næstkomandi en þangað til mun núverandi banka- ráð, undir formennsku Valdimars Indriðasonar, sitja. Valdimar sagði í samtali við Morgunblaðið í gær- kveldi að bankaráðið myndi hittast kl. 10 fyrir hádegi í dag og ræða þessi mál. „Það liggur engan veginn ljóst fyrir á þessu stigi, hvernig bankanum verður stjórnað fram til mánaðamóta, er nýja bankaráðið tekur við stjóm bankans," sagði Valdimar. Bankaráð hins nýja banka kemur saman til síns fyrsta fundar í dag og er búist við að þar verði íjallað um ráðningu bankastjóra. Banka- ráðsmenn vildu í gærkvöldi ekkert segja um það mál.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.