Morgunblaðið - 12.04.1987, Page 35

Morgunblaðið - 12.04.1987, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987 35 Fyrirtæki á Suðurnesjum heimsótt Keflavík EFSTU menn á lista Sjálf- stæðisflokksins hafa heimsótt fjölmörg fyrirtaeki á Suður- nesjum síðustu daga. A myndunum eru Matthías Á. Mathiesen utanríkisráðherra og efsti maður á listanum, ásamt þeim Ellert Eiríkssyni sveitarstjóra í Garðinum og Morgunblaðið/Bjöm Blöndal 4. manni á listanum og Víglundi Þorsteinssyni fram- kvæmdastjóra, sem skipar 6. sætið, þegar þeir heimsóttu Hraðfrystihús Keflavíkur. Þar urðu fjörugar umræður um bónuskerfið og vafðist ekki fyrir Víglundi að útskýra hvern- ig það er til komið. Einnig var talað um staðgreiðslukerfi skatta og útskýrði Víglundur hvernig það virkar. Góður rómur var gerður að frambjóðendun- um. I máli starfsfólksins kom fram að það óttast ekkert meira en verðbólgan geysist fram á nýjan leik. -BB Húsnæðisstofnun: Helmingur um- sókna um lán til nýbygginga úr Reykjavík Tæplega 5300 láns- umsóknir höfðu borist í lok janúar HÚSNÆÐISSTOFNUN bárust 5282 umsóknir um lán á tímabil- inu frá 1. september til janúar- loka. Nær helmingur lána er frá Reykvíkingum, en fjórðungur úr Reykjanesi. A landsbyggðinni átti Norðurlandskjördæmi eystra flestar umsóknir. Þessar upplýs- ingar koma fram í fréttatilkynn- ingu stofnunarinnar. Meirihluti lánsumsóknanna er til kaupa á eldri íbúð, eða 3603. Til bygginga voru umsóknir rúmlega eitt þúsund. Afgangurinn er vegna greiðsluerfiðleika, viðbygginga eða lagfæringa á eldra húsnæði. Úr Reykjavík bárust um 45% allra lánsumsókna, en réttur helm- ingur umsókna um byggingarlán er þaðan. Frá Reykjanesi komu 25% umsókna, 8% úr Norðurlandi-eystra og 6% úr Suðurlandi. Fæstar um- sóknir bárust af Vestfjörðum og Norðurlandi vestra, námu þær að- eins 3% af fjöldanum. Um nýbygg- arlán bárust 763 umsóknir af suð-vestur-hominu en 232 annar- staðar að. Tilefni tilkynningarinnar er skekkja í tölum sem birtar voru í fjölmiðlum fyrir skömmu. Þær má rekja til villu í tölvuforriti og biðst Húsnæðisstofnun velvirðingar á mistökunum sem hún rekur til mik- illa anna starfsfólks. Tölvuforritið hefur nú verið lagfært. aí*a ma9’iat' teng' ^ 60,2x12 vatta tónjafnar' og W°CD splra- ^ e JLtt term'nga^ .VyOOTceW'há usir hátalarar ilboðsverð 5Ö útvarp'. kostar Wr. samstæða er bátölurum. H tahega b/eimur ctsefta. Þess' Feröaútvarp verð hákr.A.5 Otvarpskiukkur. seguibands.vert Heymi Diskóijós. verð kr. 4.480,- Vasatölvur, litlar sem kreditkort, verð kr. 795, Ármúla 38. Símar 31133 og 83177. Sendum í póstkröfu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.