Morgunblaðið - 12.04.1987, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 12.04.1987, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987 35 Fyrirtæki á Suðurnesjum heimsótt Keflavík EFSTU menn á lista Sjálf- stæðisflokksins hafa heimsótt fjölmörg fyrirtaeki á Suður- nesjum síðustu daga. A myndunum eru Matthías Á. Mathiesen utanríkisráðherra og efsti maður á listanum, ásamt þeim Ellert Eiríkssyni sveitarstjóra í Garðinum og Morgunblaðið/Bjöm Blöndal 4. manni á listanum og Víglundi Þorsteinssyni fram- kvæmdastjóra, sem skipar 6. sætið, þegar þeir heimsóttu Hraðfrystihús Keflavíkur. Þar urðu fjörugar umræður um bónuskerfið og vafðist ekki fyrir Víglundi að útskýra hvern- ig það er til komið. Einnig var talað um staðgreiðslukerfi skatta og útskýrði Víglundur hvernig það virkar. Góður rómur var gerður að frambjóðendun- um. I máli starfsfólksins kom fram að það óttast ekkert meira en verðbólgan geysist fram á nýjan leik. -BB Húsnæðisstofnun: Helmingur um- sókna um lán til nýbygginga úr Reykjavík Tæplega 5300 láns- umsóknir höfðu borist í lok janúar HÚSNÆÐISSTOFNUN bárust 5282 umsóknir um lán á tímabil- inu frá 1. september til janúar- loka. Nær helmingur lána er frá Reykvíkingum, en fjórðungur úr Reykjanesi. A landsbyggðinni átti Norðurlandskjördæmi eystra flestar umsóknir. Þessar upplýs- ingar koma fram í fréttatilkynn- ingu stofnunarinnar. Meirihluti lánsumsóknanna er til kaupa á eldri íbúð, eða 3603. Til bygginga voru umsóknir rúmlega eitt þúsund. Afgangurinn er vegna greiðsluerfiðleika, viðbygginga eða lagfæringa á eldra húsnæði. Úr Reykjavík bárust um 45% allra lánsumsókna, en réttur helm- ingur umsókna um byggingarlán er þaðan. Frá Reykjanesi komu 25% umsókna, 8% úr Norðurlandi-eystra og 6% úr Suðurlandi. Fæstar um- sóknir bárust af Vestfjörðum og Norðurlandi vestra, námu þær að- eins 3% af fjöldanum. Um nýbygg- arlán bárust 763 umsóknir af suð-vestur-hominu en 232 annar- staðar að. Tilefni tilkynningarinnar er skekkja í tölum sem birtar voru í fjölmiðlum fyrir skömmu. Þær má rekja til villu í tölvuforriti og biðst Húsnæðisstofnun velvirðingar á mistökunum sem hún rekur til mik- illa anna starfsfólks. Tölvuforritið hefur nú verið lagfært. aí*a ma9’iat' teng' ^ 60,2x12 vatta tónjafnar' og W°CD splra- ^ e JLtt term'nga^ .VyOOTceW'há usir hátalarar ilboðsverð 5Ö útvarp'. kostar Wr. samstæða er bátölurum. H tahega b/eimur ctsefta. Þess' Feröaútvarp verð hákr.A.5 Otvarpskiukkur. seguibands.vert Heymi Diskóijós. verð kr. 4.480,- Vasatölvur, litlar sem kreditkort, verð kr. 795, Ármúla 38. Símar 31133 og 83177. Sendum í póstkröfu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.