Morgunblaðið - 12.04.1987, Síða 47

Morgunblaðið - 12.04.1987, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verslunarfólk óskast í Ijósmyndavöru- verslun Viö óskum eftir duglegu fólki í heils- og hálfs- dagsstörf, sem vill og getur unnið sjálfstætt. Þekking á Ijósmyndavörum og reynsla í verslun æskileg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlegast leggi inn handskrifaðar umsóknir er tilgreini fyrri störf, menntun og aldur á auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. þ.m. merktar: „Ljósmyndavörur — 1061 “. Bókari Verslunarfyrirtæki óskar að ráða starfsmann til bókhaldsstarfa. Starfið felst í færslu og afstemmingu bók- halds auk ýmissa sérverkefna. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi reynslu í bókhalds- störfum. Umsóknir með nauðsynlegum upplýsingum sendist okkur fyrir 21. apríl nk. Endurskoóunar- ”ö,öabakki 9 mióstöóin hf. N.Manscher Bókhaldari Fyrirtæki í örum vexti óskar eftir að ráða bókhaldara. Um er að ræða starf við færslu og afstemmingu reikninga. Unnið er á IBM/36 tölvu. Leitað er að töluglöggum og nákvæmum einstaklingi. Góð laun eru í boði. Umsóknir berist okkur bréflega fyrir 28. apríl nk. og tilgreini þær aldur, menntun og fyrri störf umsækjenda. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál og öllum umsóknum verður svarað. 'ÍSLENSK- PORTÚGALSKA Vatnagörðum 14, Pósthólf 4293, 104 Reykjavík. Vélvirkjar — bifvélavirkjar — bílasmiðir Óskum eftir að ráða ofangreinda starfsmenn sem fyrst. Fyrsta flokks vinnuaðstaða í nýju húsi. Bílaborg hf., sími 681299. Verkamenn óskast strax. Mikil vinna. Víkurverk hf., símar 672357/77720. — Vélvirkjar — Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. óskar að ráða vélvirkja til starfa. Upplýsingar í síma 92-2844 í vinnutíma. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða starfsfólk til eftirfarandi starfa. Afgreiðslustörf - Á kassa. Heilsdagsstörf og hlutastörf. - í matvörudeild. Heilsdagsstörf. - í herrafatadeild. Heilsdagsstarf og hluta- starf. í byggingavörudeild. Heilsdagsstarf og hlutastarf. Lagerstörf - Aðstoðarlagerstjóri á sérvörulager. Starfið felst m.a. í aðstoð við lager- stjóra, umsjón með lager í fjarveru hans og almennum lagerstörfum. Æskilegt er að umsækjendur séu á aldrinum 23 til 35 ára, séu vanir nákvæmum vinnu- brögðum, geti unnið langan vinnudag og geti hafið störf sem fyrst. - Starf við verðmerkingar á sérvörulag- er. Heildagsstarf (vinnutími 8.00-16.30). Saumastofa - Starfsfólk í saumaskap á saumastofu HAGKAUPS á Höfðabakka 9. Heils- dagsstörf og hlutastörf ( eftir hádegi). Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri (ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá kl. 16.00-18.00. Umsóknareyðublöð liggja frammi á staðnum. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Markaðsstjóri (fjölmiðlafræðingur) hjá útvarpsstöð Hljóðvarp hf. óskar eftir að ráða markaðs- stjóra að nýrri útvarpsstöð sem tekur til starfa í maí. Hlutverk markaðsstjórans er að annast kynningu á útvarpsstöðinni gagnvart hlustendum og auglýsendum, og yfirstjórn auglýsingadeildar. Leitað er að manni með menntun á sviði fjöl- miðlafræði eða aðra sambærilega menntun sem getur gagnast í starfinu, eða manni með góða þekkingu á fjölmiðlum og auglýsingum. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist til Hljóðvarps hf., Sigtúni 7, 105 Reykjavík. _HLJÓÐVARP H.F^ SIGTUNI 7 105 RVIK ICELAND . SlMI 68-9010 • TEIEX: 3043 DISCO-IS • NAFNNR 934M788 Tölvufræðingur með próf frá EDB-skóla í Danmörku og nokkra ára starfsreynslu óskar eftir starfi. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn og símanúm- er inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Tölvu- fræðingur — 2142“. Næturvinna Óska eftir að ráða tvo aðila til vinnu í nætur- eldhúsi. Vinnutími frá kl. 24.00-06.00. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst, merkt: „Næturvinna". Verkamenn Viljum ráða verkamenn til starfa við hafnar- framkvæmdirnar í Helguvík. Upplýsingar í síma 92-4398. Núpursf., Skúlatúni 4. 1"" simsMúsm »h Vegna mikillar hreyfingar á vinnumarkaðnum óskum við eftir að ráða sem fyrst gott fólk til margvíslegra framtíðarstarfa. Þ.á m.: ★ Sölumenn og afgreiðslumenn í bygginga- vörum hjá góðu fyrirtæki. ★ Unga, fríska og liðtæka menn til margvís- legra starfa. ★ Viðskiptafræðing eða mann með hlið- stæða menntun til sjálfstæðra ráðgjafa- starfa. ★ Verkstjóra í jarðvinnu og vegagerðafram- kvæmdir hjá góðu verktakafyritæki. ★ Ritara á góða lögfræðiskrifstofu til að annast vélritun, ritvinnslu, telex, símsvör- un og önnur almenn skrifstofustörf. Enskukunnátta nauðsynleg. Æskilegur aldur 30-40 ára. Ef þú ert í atvinnuleit og leitar að framtíðar- starfi hafðu þá samband við okkur sem fyrst. siMSPJomm H/f Brynjótfur Jonsson • Nóatún 17 105 Rvik • simi 621315 9 Alhliöa raöningaþjonusta • Fyrirtækjasala • Fjarmalaradgjöf fyrir fyrirtæki Lagerstarf Fyrirtækiö flytur inn og selur byggingavörur. Starfið felst í móttöku og afgreiðslu á vörum, auk annarra almennra lagerstarfa. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu regl- usamir og hraustir, á aldrinum 25-35 ára. Viðkomandi þarf að geta hafið störf nú þegar. Vinnutími er frá kl. 9.00-18.00. Umsóknarfrestur ertil og með 15. apríl nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Alleysmga- og rádnmgaþjónusta Lidsauki hf. W Skólavórdustig la — 10i Reykjavik — Simi 621355 Verðbreytingar og skiltagerð Okkur vantar starfskraft í útstyllingadeild strax. Starfið felst m.a. í verðbreytingum, verðeftir- liti og skiltagerð (stimplun). Um er að ræða 50-75% starf. Upplýsingar gefur Ómar í versluninni nk. mánudag kl. 16-18. Kringlan 7. Afgreiðslustarf Fyrirtækið flytur inn og selur heimilistæki og rafmagnsvörur. Starfið felst í afgreiðslu og ráðgjöf í verslun fyrirtækisins, útskrift reikninga í tölvu og öðru tilfallandi. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi reynslu af afgreiðslustörfum og góða al- menna menntun. Áherslan er lögð á góða íslenskukunnáttu og æskilegt er að viðkom- andi hafi einhverja þekkingu af tölvunotkun. Vinnutími er frá kl. 12.00-18.00. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Alleysmga- og radnmgaþ/onusta /MSf^. Lidsauki hf. ® SkoUivorðusliq la - Wt Fteykiavik - Sirru 6?13M

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.