Morgunblaðið - 12.04.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 12.04.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verslunarfólk óskast í Ijósmyndavöru- verslun Viö óskum eftir duglegu fólki í heils- og hálfs- dagsstörf, sem vill og getur unnið sjálfstætt. Þekking á Ijósmyndavörum og reynsla í verslun æskileg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlegast leggi inn handskrifaðar umsóknir er tilgreini fyrri störf, menntun og aldur á auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. þ.m. merktar: „Ljósmyndavörur — 1061 “. Bókari Verslunarfyrirtæki óskar að ráða starfsmann til bókhaldsstarfa. Starfið felst í færslu og afstemmingu bók- halds auk ýmissa sérverkefna. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi reynslu í bókhalds- störfum. Umsóknir með nauðsynlegum upplýsingum sendist okkur fyrir 21. apríl nk. Endurskoóunar- ”ö,öabakki 9 mióstöóin hf. N.Manscher Bókhaldari Fyrirtæki í örum vexti óskar eftir að ráða bókhaldara. Um er að ræða starf við færslu og afstemmingu reikninga. Unnið er á IBM/36 tölvu. Leitað er að töluglöggum og nákvæmum einstaklingi. Góð laun eru í boði. Umsóknir berist okkur bréflega fyrir 28. apríl nk. og tilgreini þær aldur, menntun og fyrri störf umsækjenda. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál og öllum umsóknum verður svarað. 'ÍSLENSK- PORTÚGALSKA Vatnagörðum 14, Pósthólf 4293, 104 Reykjavík. Vélvirkjar — bifvélavirkjar — bílasmiðir Óskum eftir að ráða ofangreinda starfsmenn sem fyrst. Fyrsta flokks vinnuaðstaða í nýju húsi. Bílaborg hf., sími 681299. Verkamenn óskast strax. Mikil vinna. Víkurverk hf., símar 672357/77720. — Vélvirkjar — Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. óskar að ráða vélvirkja til starfa. Upplýsingar í síma 92-2844 í vinnutíma. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða starfsfólk til eftirfarandi starfa. Afgreiðslustörf - Á kassa. Heilsdagsstörf og hlutastörf. - í matvörudeild. Heilsdagsstörf. - í herrafatadeild. Heilsdagsstarf og hluta- starf. í byggingavörudeild. Heilsdagsstarf og hlutastarf. Lagerstörf - Aðstoðarlagerstjóri á sérvörulager. Starfið felst m.a. í aðstoð við lager- stjóra, umsjón með lager í fjarveru hans og almennum lagerstörfum. Æskilegt er að umsækjendur séu á aldrinum 23 til 35 ára, séu vanir nákvæmum vinnu- brögðum, geti unnið langan vinnudag og geti hafið störf sem fyrst. - Starf við verðmerkingar á sérvörulag- er. Heildagsstarf (vinnutími 8.00-16.30). Saumastofa - Starfsfólk í saumaskap á saumastofu HAGKAUPS á Höfðabakka 9. Heils- dagsstörf og hlutastörf ( eftir hádegi). Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri (ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá kl. 16.00-18.00. Umsóknareyðublöð liggja frammi á staðnum. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Markaðsstjóri (fjölmiðlafræðingur) hjá útvarpsstöð Hljóðvarp hf. óskar eftir að ráða markaðs- stjóra að nýrri útvarpsstöð sem tekur til starfa í maí. Hlutverk markaðsstjórans er að annast kynningu á útvarpsstöðinni gagnvart hlustendum og auglýsendum, og yfirstjórn auglýsingadeildar. Leitað er að manni með menntun á sviði fjöl- miðlafræði eða aðra sambærilega menntun sem getur gagnast í starfinu, eða manni með góða þekkingu á fjölmiðlum og auglýsingum. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist til Hljóðvarps hf., Sigtúni 7, 105 Reykjavík. _HLJÓÐVARP H.F^ SIGTUNI 7 105 RVIK ICELAND . SlMI 68-9010 • TEIEX: 3043 DISCO-IS • NAFNNR 934M788 Tölvufræðingur með próf frá EDB-skóla í Danmörku og nokkra ára starfsreynslu óskar eftir starfi. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn og símanúm- er inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Tölvu- fræðingur — 2142“. Næturvinna Óska eftir að ráða tvo aðila til vinnu í nætur- eldhúsi. Vinnutími frá kl. 24.00-06.00. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst, merkt: „Næturvinna". Verkamenn Viljum ráða verkamenn til starfa við hafnar- framkvæmdirnar í Helguvík. Upplýsingar í síma 92-4398. Núpursf., Skúlatúni 4. 1"" simsMúsm »h Vegna mikillar hreyfingar á vinnumarkaðnum óskum við eftir að ráða sem fyrst gott fólk til margvíslegra framtíðarstarfa. Þ.á m.: ★ Sölumenn og afgreiðslumenn í bygginga- vörum hjá góðu fyrirtæki. ★ Unga, fríska og liðtæka menn til margvís- legra starfa. ★ Viðskiptafræðing eða mann með hlið- stæða menntun til sjálfstæðra ráðgjafa- starfa. ★ Verkstjóra í jarðvinnu og vegagerðafram- kvæmdir hjá góðu verktakafyritæki. ★ Ritara á góða lögfræðiskrifstofu til að annast vélritun, ritvinnslu, telex, símsvör- un og önnur almenn skrifstofustörf. Enskukunnátta nauðsynleg. Æskilegur aldur 30-40 ára. Ef þú ert í atvinnuleit og leitar að framtíðar- starfi hafðu þá samband við okkur sem fyrst. siMSPJomm H/f Brynjótfur Jonsson • Nóatún 17 105 Rvik • simi 621315 9 Alhliöa raöningaþjonusta • Fyrirtækjasala • Fjarmalaradgjöf fyrir fyrirtæki Lagerstarf Fyrirtækiö flytur inn og selur byggingavörur. Starfið felst í móttöku og afgreiðslu á vörum, auk annarra almennra lagerstarfa. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu regl- usamir og hraustir, á aldrinum 25-35 ára. Viðkomandi þarf að geta hafið störf nú þegar. Vinnutími er frá kl. 9.00-18.00. Umsóknarfrestur ertil og með 15. apríl nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Alleysmga- og rádnmgaþjónusta Lidsauki hf. W Skólavórdustig la — 10i Reykjavik — Simi 621355 Verðbreytingar og skiltagerð Okkur vantar starfskraft í útstyllingadeild strax. Starfið felst m.a. í verðbreytingum, verðeftir- liti og skiltagerð (stimplun). Um er að ræða 50-75% starf. Upplýsingar gefur Ómar í versluninni nk. mánudag kl. 16-18. Kringlan 7. Afgreiðslustarf Fyrirtækið flytur inn og selur heimilistæki og rafmagnsvörur. Starfið felst í afgreiðslu og ráðgjöf í verslun fyrirtækisins, útskrift reikninga í tölvu og öðru tilfallandi. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi reynslu af afgreiðslustörfum og góða al- menna menntun. Áherslan er lögð á góða íslenskukunnáttu og æskilegt er að viðkom- andi hafi einhverja þekkingu af tölvunotkun. Vinnutími er frá kl. 12.00-18.00. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Alleysmga- og radnmgaþ/onusta /MSf^. Lidsauki hf. ® SkoUivorðusliq la - Wt Fteykiavik - Sirru 6?13M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.