Morgunblaðið - 12.04.1987, Síða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Afgreiðslustarf
Okkur vantar hressa og áreiðanlega stúlku,
ekki yngri en 25 ára, frá kl. 13.00-18.00.
Upplýsingar í síma 29515 í dag og eftir kl.
19.00 næstu daga.
Kiassa píur,
tískuverslun,
Laugavegi 28.
Símavörður
Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til
umsóknar starf símavarðar á aðalskrifstofu
í Reykjavík. Um er að ræða 1/2 dags starf.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum BSRB
og ríkisins.
Umsóknir er tilgreini menntun, aldur og fyrri
störf sendist starfsmannastjóra fyrir 24. apríl
nk.
^RARIK
RAFMAGNSVEtTUR RlKISINS
Laugavegi 118, 105 Reykjavik.
Vélvirkjar,
járniðnaðarmenn
og rafvirkjar
Óskum að ráða nú þegar vélvirkja, járniðnað-
armenn og rafvirkja, vana skipavinnu. Getum
útvegað húsnæði.
m SKIPASMÍÐASTÖÐIN :
<^ll^ SKIPAVÍK HF.
Stykkishóimi, s. 93-8400
Bifvélavirkjar
Óskum eftir bifvélavirkjum á vörubílaverk-
stæði okkar.
Upplýsingar veitir Guðmundur Kristófersson.
SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 '
ST. JÓSEFSSPÍTALI,
LANDAKOTI
Hafnarbúðir
Hjúkrunarfræðingar nv
Hafnarbúðir er lítill en mjög þægilegur vinnu-
staður, góður starfsandi og gott fólk. Þangað
vantar nú hjúkrunarfræðinga á næturvaktir.
- Athugið að þeir sem taka 60% nv fá deildar-
stjóralaun.
Upplýsingar veittar í síma 19600-300, hjúkr-
unarstjórn, alla daga.
Verkfræðingur
— tæknifræðingur
Byggingafyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða
byggingarverkfræðing/tæknifræðing til
starfa nú þegar. Nauðsynlegt að viðkomandi
hafi reynslu í hönnun, tilboðsgerð og stjórn-
un bygginga.
Skriflegar umsóknir óskast sendar auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir 28. apríl nk. merktar :
„V - 1421“.
Varahlutaverslun
Óskum eftir að ráða afgreiðslumann í varahluta-
verslun okkar. Starfið er fólgið í eftirfarandi:
1. Almenn afgreiðslustörf.
2. Meðhöndlun vörusendinga.
3. Símaþjónusta.
Skilyrði fyrir ráðningu eru:
1. Einhver þekking á bílum.
2. Enskukunnátta.
3. Reglusemi, nákvæmni og góð umgengni.
4. Samstarfsvilji.
5. Meðmæli.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um
fyrri störf auk meðmæla sendist til okkar
fyrir 22. apríl 1987 merktar „Starfsumsókn
— afgreiðsla".
TOYOTA
NÝBÝLAVECI8 200 KÓPAV0GI SÍMI: 91-44144.
Viðgerðarverkstæði
Óskum eftir að ráða starfsmann á viðgerðar-
verkstæði okkar.
Starfið er fólgið í eftirfarandi:
1. Lyftaraviðgerðir.
2. Vélaviðgerðir.
3. Almennar bílaviðgerðir.
Skilyrði fyrir ráðningu eru:
1. Reynsla í lyftara- og vélaviðgerðum.
2. Enskukunnátta.
3. Reglusemi, samviskusemi og góð um-
gengni.
4. Samstarfsvilji.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun, fyrri störf auk meðmæla sendist
til okkar fyrir 22. apríl 1987 merktar „Starfs-
umsókn — viðgerðir".
Upplýsingar um ofangreind störf eru ekki
veittar í síma. Farið verður með allar umsókn-
ir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum
verður svarað.
TOYOTA
NÝBÝLAVEGI8 200KÓPAVOCI SÍMI. 91-44144.
ST. JÓSEFSSPÍTALI,
LANDAKOTI
Hjúkrunarfræðingar bd
Hjúkrunarfræðingar, langar ykkur ekki til að
starfa á frábærri barnadeild. Unnið er eftir
einstaklingshæfðri hjúkrun. Aðlögunarpró-
gram sniðið eftir þörfum starfsfólks. Góður
starfsandi.
Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarfor-
stjóra í síma 19600-220, alla virka daga.
Afgreiðslustarf
Óskum að ráða nú þegar ábyggilegan og
reglusaman starfskraft til almennra verslun-
ar- og afgreiðslustarfa. Vinnutími eftir
hádegi.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
auglýsingdeild Mbl. fyrir 15. apríl merkt:
„Þ - 8239“.
Mjólkurfræðingar!
Mjólkursamlag á landsbyggðinni óskar að
ráða mjólkurfræðing til starfa sem fyrst.
Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins.
Mjólkurfræðingafélag íslands.
Verksmiðjuvinna
Óskum eftir að ráða karla og konur til starfa
í vélasal og á lager.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri
í síma 18700.
Verksmiðjan Vífilfell hf.
[fn| IAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVIKURBORG
í Árbæjarsafni er staða ráðskonu við Dillons-
hús laus til umsóknar. Hlutverk ráðskonu er
að annast daglegan rekstur kaffisölunnar í
Dillonshúsi á opnunartíma safnsins.
Laun skv. kjarasamningi Starfsmannafélags
Reykjavíkurborgar.
Umsóknarfrestur er til 27. ápríl 1987.
Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð
á sérstökum eyðublöðum sem þar fást.
Kynningar- og
fjölmiðlunarstarf
Kynningar- og fjölmiðlafyrirtæki leitar að
topp starfskrafti til PR-starfa. Reynsla í
blaðamennsku, gott vald á íslensku og texta-
vinnu, góð málakunnátta og áhugi á við-
skiptalífinu er mikilvægt. Framtíðarstarf.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf legg-
ist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt:
„C - 5250“ fyrir 22 þ.m.
Hrafnista Hafnarfirði
Óskum eftir að ráða fólk í sumarafleysingar:
Hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða, starfsstúlkur
í umönnun, ræstingu og býtibúr.
Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri, sími 54288.
Leikskólann
í Staðarborg vantar uppeldismenntað fólk til
starfa vegna stuðnings barna með sérþarfir.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
30345.
Verkfræðingar
Hafnarfjarðarbær óskar að ráða verkfræðing
til að veita forstöðu hönnunardeild embættis
bæjarverkfræðings.
Nánari upplýsingar veitir undirritaður og
bæjarverkfræðingur. Umsóknir er greini
menntun og fyrri störf skulu berast bæjar-
skrifstofunni í Hafnarfirði eigi síðar en þriðju-
daginn 28. apríl nk.
Bæjarstjórinn íHafnarfirði.