Morgunblaðið - 12.04.1987, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 12.04.1987, Qupperneq 58
VHPr TtíT'íA vr ímOAnTlVWTTR fTTOTAJHWTOHOT MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987 Nýtt happdrættisár DAS: Lítilleg hækkun vinninga - miðaverð óbreytt NÝTT happdrættisár er að hefj- ast hjá Happdrætti DAS, en starfsár þess er frá maí til apríl, 1987—1988. Rekstur happdrætt- isins verður með svipuðum hætti og verið hefur, þ.e.a.s. miðaverð verður óbreytt, mánaðarverð kr. 200 og ársmiði kr. 2.400. Heildarverðmæti vinninga hækk- arlítillega, verðurkr. 117.570.000,- en var kr. 115.200.000. Þremur bílum verður nú bætt ofan á vinn- ingaskrána, er eingöngu verða dregnir úr seldum miðum. Er hér um að ræða Subaru Sedan 1800 GL sjálfskiptur, dreginn út í júlí, Pajero Turbo-Diesel í desember og Volvo 240 GL sjálfskiptur, er verð- ur dreginn út í febrúar 1988. Eins og áður verða 48 bílavinn- ingar á 200 þúsund krónur. Vinn- ingum til íbúðakaupa á 1 milljón fjölgar úr einum í sex og íbúðavinn- ingar á 600 þúsund krónur verða 5. Aðalvinningur verður að verð- mæti þrjár og hálf milljón króna, er veijist til kaupa á báti eða íbúð og verður útdreginn í apríl að ári. Utanlandsferðir verða 100 í hveij- um mánuði á 40 þúsund krónur og 20 myndbandstæki verða í vinninga í hveijum mánuði á 40 þúsund krón- ur. 1440 húsbúnaðarvinningar verða sem áður á 10 þúsund og lægstu vinningar á 5 þúsund. Til að létta undir með viðskipta- vinum við endumýjun miða sinna, Opið í kvöld til kl. 00.30. UFANDl TÓNLIST Söngkonan Sheila Bonnick úr Boney- M f lokknum komin aftur og skemmtir með Kaskóíkvöld. WANG ENDANLEG NIÐURSTAÐA bísa*au*pm/ Sumáreiu Þ. aö er vel þekkt fyrirbæri að sumar tölvur eru fljótvirkari en aörar. Langur biðtími viö skjáinn veldur oft leiðindum einbeitingin minnkar og mistök eiga sér staö. Ástæðan á sér rætur aö rekja til þess aö flestir skjáir eru ósjálfstæðir og þurfa aö sækja orku til móðurtölvunnar. Þetta tekur sinn tíma, ekki síst ef mörg verkefni eru í gangi í einu og innsláttur mikill. Kaupir þú WANG VS tölvu færðu skjái sem hver um sig er sjálfstæður og svarar þér sam- stundis. Að auki hefur þú eignast alhliða og stillan- legt tölvukerfi sem hefur mögu- leika á allt frá einum upp í 256 skjái án þess að afkastagetan minnki hið minnsta...... Framkvæmdir á vegum Sjómannadagsráðs hafa að undanförnu mest beinst að endumýjun hjúkrunardeilda Hrafnistu í Reykjavík. hefur DAS gert samkomulag við VISA um „sjálfvirka endurnýjun" fyrir þá er njóta vilja slíkrar þjón- ustu. Framkvæmdir á vegum Sjó- mannadagsráðs hafa að undan- fömu mest beinst að endumýjun hjúkrunardeilda Hrafnistu í Reykjavík og almennu viðhaldi og viðgerðum þar á elztu deildum, en heimilið er nú orðið yfir 30 ára gamalt. Við Hrafnistu í Hafnarfirði fer brátt að hefjast 2. áfangi í bygg- ingu verndaðra þjónustuíbúða. Þrátt fyrir stórátak sem unnið hefur verið í hagsmunamálum aldr- aðra, bæði af sjómannadagssam- tökunum og ótal mörgum fleiri aðilum, eru málefni aldraðra sífellt meira knýjandi, m.a. sökum hækk- andi meðalaldurs þjóðarinnar. Því er höfuðmarkmið Sjómanna- dagsráðs, hér eftir sem hingað til, að gera allt sem það megnar til að stuðla að stöðugum umbótum á aðbúnaði aldraðra, segir í frétt frá Happdrætti DAS. Sigfríð veitingamaður í Krákunni. Einar Falur Mexíkanskur matur á Krákunni KRÁKAN nefnist veitingastaður á Laugaveginum sem hefur sér- hæft sig í matreiðslu framandi rétta. Nýir mexikanskir réttir voru kynntir blaðamönnum fyrir skömmu. Eigandi Krákunnar er Sigfríð Þórisdóttir, en hún fékk áhuga á indverskri matargerð er hún var við nám í London fyrir nokkrum árum og hefur áhugi hennar á matreiðslu framandi rétta aukist með árunum. Á meðan á borðhaldi stóð fræddi Sigfríð blaðamenn um mexíkanska matargerðarlist og þær hefðir sem hún byggir á. Fyrst var boðið upp á Salsa, mexikanskan forrétt með tortillubrauði, en tortillabrauð setur mikinn svip á matarborð Mexíkana. Yfirleitt er það borið fram nýbakað og haldið heitu meðan á borðhaldi stendur. Þá var boðið upp á sýnishom af öllum tortillaréttum á matseðlinum, en þeir eru bomir fram með salati, baunum, hrísgijónum og chilisósu. Á borðinu var Chili Rellenos, fyllt paprika með sterkum osti og djúp- steikt í orlydeigi, Verdura, en það er tortilla fyllt með djúpsteiktu grænmeti frá móður jörð eins og segir á matseðlinum. „Eftirlæti Lukku Láka“, er heitið á einum réttinum og er það sterk kjötsósa. Quesada Grande er einnig á mat- seðlinum, fyllt tortilla með sterkum osti. Meðal réttanna vom einnig léttkrydduð bauna og ostafylling og skelfisksfylling. Að máltíðinni lokinni var boðið upp skemmtilega nýjung, djúp- steiktan harðfisk! íbúar í Smáíbúða-, Bústaða- og Foss- vogshverfi Stjórn og umdæmisfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í hverfinu bjóða ykkur í heimsókn til okkar í Valhöll, Háaleitisbraut 1, mánudags- og þriðjudagskvöld kl. 20.00-22.00. Kaffi og kökur. Leikhorn fyrir yngstu gestina. Frambjóðendur og fulltrúar hverfisins til staðar. Hverfisskrifstofan er opin á sama stað alia daga kl. 17.00- 22.00. Símar: 689611 - 689612. Stjórn félags sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.