Morgunblaðið - 16.04.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.04.1987, Blaðsíða 7
MEÐAL EFNIS í KVÖLD ■ Mimmrm 22:55 AMERÍKA Bandarikin árið 1990, tíuárum eftir valdatöku Sovétmanna. Splunkunýþáttaröð sem vakti miklar deilur þegar hún var sýnd þar fyrr á þessu ári. ÁNÆSTUNNI mimiiiixL nmimnrp 22:20 Fðstudagur BRAQDAREFURINN (The Hustler). Þetta snilldarverk segir á áhrifarikan hátt sögu ungs manns sem dregur fram lifið sem ballskákarleikari. Með aðalhlutverk fer Pául Newman. 1 1 j ÆI&J ifW Mgardagur 1ÍTAÁ ÍKÓLABEKK i 22:35 \ (Educating Rita). Þessi mynd teflirfram tveim andstæðum; annars vegar Ritu, hressilegri hárgreiðsludömu, sem ákveður að leggja út á menntabrautina, A uglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn færð þúhjá Helmllistaakjum <8> Heimilistæki hf S:62 12 15 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1987 7 Ný ljóða- bók eftir Jón Dan JÓN Dan hefur sent frá sér ljóða- bók sem nefnist Ekki fjasar jörðin. Þetta er önnur ljóðabókin sem Jón Dan sendir frá sér en hann hefur skrifað um tug skáld- sagna. A bókarkápu segir að bókin Ekki fjasar jörðin, sé rökrétt framhald kvæðanna í Berfættum orðum frá 1967, fyrri ljóðbók Jóns. Munur bókanna tveggja sé helst sá að hér gerist skáldið djarfmæltara í list- rænum boðskap sínum og túlki hann á dýrri hátt og áhrifaríkari. „Jón Dan yrkir um lífíð og dauðann en oft í táknum sem hann sækir í furðuveröld íslenskrar náttúru og dulvísa hringrás árstíðanna. Stund- um virðist honum dimmt fyrir augum en í hug skáldsins vakir eigi að síður vonin um framtíð lífsins á jörðinni og skylda mannsins við umhverfí og samfélag," segir enn- fremur á bókarkápu. Bókin er 96 blaðsíður að stærð og skiptist í þrjá aðalkafla. Skák- prent gefur bókina út en Bókaút- gáfan Keilir annast dreifíngu. Nánast ekkert atvinnuleysi í mars: Atvinnuleysi er 0,5% af mannafla SKRAÐIR atvinnuleysisdagar í marsmánuði voru 12.400 og fækk- aði um 1800 frá mánuðnum á undan. Þetta jafngildir að 570 manns að meðaltali hafi verið at- vinnulausir í mánuðnum eða 0,5% af áætluðum mannafla á vinnu- markaði og hafa ekki færri verið atvinnulausir þennan mánuð síðustu fimm ár, samkvæmt upp- lýsingum félagsmálaráðuneytis- ins. Til samanburðar má geta þess að árið 1983 voru atvinnuleysisdagar í mars 30.478 talsins sem jafngilti að meðaltali 1406 atvinnulausum. Samskonar tölur fyrir árið 1984 voru 38.510 og 1777, fyrir 1985 voru þess- ar tölur 45.597 og 2104, og fyrir árið 1986 17.844 og 823. Flestir eru atvinnulausir á höfuð- borgarsvæðinu eða 158 en næst kemur Norðurland eystra með 119 og Suðurland með 97. Minnsta at- vinnuleysið er á Suðumesjum eða 16 atvinnulausir í mars. Fystu þrjá mánuði þessa árs hafa verið skráðir 77.500 atvinnuleysis- dagar á landinu sem jafngildir því að 1200 manns hafa verið á atvinnu- leysisskrá að meðaltali á því tímabili. A sama tímabili í fyrra voru skráðir 93.000 dagar og meðalfjöldi atvinnu- lausra var 1430 manns. Um er að ræða lækkun milli ára um 17% og sem hlutfall af mannafla er lækkunin úr 1,2% í 1,0% milli ára. Ef miðað er við fyrsta ársfjórðung 1985 hefur hlutfallið lækkað úr 1,7% í 1,0%. MALLORKA VIÐ BJÓÐIJM YKKUR klVSHl ikVhil" y* SEM GERA FERÐINA ANÆGJELEGRI RoyalMagaluf Royal Tormiova RoyalPlaya de Palma Ro>al Jaixiin del Mar Óhætt er að fullyrða að Atlantik býður upp á bestu gisti- og dvalaraðstöðu á MALLORKA sem völ er á. Það eru Ibúðarhótelin góðkunnu í Royal hótelhringnum. Tvö þeirraeru í Magaluf og annað þeirra, Royal Magaluf, býðst íslendingum nú aftur eftir nokkurra ára hlé. Eitt er ( Santa Ponsa og eitt á Playa de Palma. Reynslan hefur sýnt okkur að fólk vill aðeins það besta. Við viljum að farþegum Atlantik llði vel i frlinu. LÁTTUPÉR LÍÐA VEL BROTTFARARDAGAR: Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október 15 23 1 4 3 5 5 29 13 13 15 14 > 22 25 24 26 YTCfXVTK Ferðaskrifstofa, Iðnaðarhúsinu, Hallveigarstíg 1 símar 28388 og 28580 ÖRKIN/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.