Morgunblaðið - 30.04.1987, Side 2

Morgunblaðið - 30.04.1987, Side 2
2 MORGUNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1987 Könnunarviðræður: Enn beðið eftir af- stöðu kvennanna Morgunblaðið/Einar Falur. Við upphaf aukafundar framkvæmdastjórnar Alþýðubandalagsins í gær. Þröstur Ólafsson framkvæmda- stjóri Dagsbrúnar heilsar Össuri Skarphéðinssyni ritstjóra Þjóðviljans. Svavar Getsson formaður Alþýðubandalagsins situr hugsi vinstra megin á myndinni en hægra megin er Ólafur Ragnar Grimsson prófessor. Framkvæmdastj órn Alþýðubandalagsins: Dag’setningn miðstjórn- arfundar ekki breytt KVENNALISTAKONUR unnu í gær í starfshópum að ýmsum málaflokkum sem þær vilja leggja til grundvallar fari þær út í stjómarmyndunarviðræður. Enn liggur ekkert fyrir um það hvort þær em reiðubúnar til formlegra viðræðna við Sjálf- stæðisflokk og Alþýðuflokk, en Búðardalur: Salmon- ella veldur matareitr- uninni STAÐFEST er að sýkillinn sem olli matareitruninni sem kom upp eftir nokkrar ferm- ingarveislur i Búðardal um páskana er salmonella typ- himurium. Þetta kom i Ijós við ræktun saursýna úr sjúkl- ingunum á sýklarannsókna- deild Landspítalans. Á rannsóknarstofu Hollustu- vemdar ríkisins er unnið að rannsókn á matarhráefnum úr Búðardal, og liggja niðurstöður ekki fyrir. Er því ekki búið að rekja hvaðan salmonellan er komin. Búist er við að rannsókn ljúki í dag eða einhvem næstu daga. þess er vænst að það skýrist nú fyrir helgi hvort slíkt stjómar- samstarf gæti tekist. Lítið gerðist í gær í könnunarvið- ræðum um stjómarmyndun, eí fulltrúar flokkanna funduðu þó tals- vert og könnuðu málir með símhringingum. Ekki liggur fyrir hveijum frú Vigdís Finnbogadóttir forseti ís- lands mun afhenda umboð til stjómarmyndunar, né hvenær hún mun gera það. Svo er að heyra á talsmönnum flestra stjómmála- flokkanna að þeir búist við að stjómarmyndun muni reynast erfið og taka langan tíma. Sjá einnig fréttir á bls. 24 og - 25 og forystugrein. FUNDUR var haldinn í fram- kvæmdastjóra Alþýðubandalags- ins á nýjan leik síðdegis í gær, að beiðni Siguijóns Péturssonar. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins varð niðurstaða liðlega tveggja tima fundar að fyrri ákvörðun framkvæmdastjómar frá því á mánudagskvöld, að kalla saman miðstjórn flokksins tU fundar dagana 16. og 17. maí, stendur óhögguð. Siguijón Pétursson hafði óskað eftir þvi að þeim fundi yrði flýtt og hann haldinn um næstu helgi, vegna ummæla Guðrúnar Helgadóttur um forystu Alþýðubandalagsins. Siguijón mun hafa óskað eftir því að miðstjómarfundi yrði flýtt, þar sem hann hafði í huga að fá traustsyfírlýsingu á Svavar Gests- son formann Alþýðubandalagsins samþykkta. Niðurstaða fundarins varð sú að fyrri tímaákvörðun stendur óbreytt. Siguijón flutti ekki formlega tillögu þessa efnis en umræður á fundinum leiddu það í ljós, að ekki var vilji til þess að breyta tímasetningunni. Siguijón var með aðra tillögu á fundinum þess efnis að fram- kvæmdastjómin tæki af skarið með það, að hún vildi ekki að tímasetn- ingu landsfundar yrði breytt og haldið yrði fast við það að halda fundinn í haust. Eftir tveggja tíma umræður á fundinum dró Siguijón þessa tillögu til baka þegar ljóst var að hún hafði ekki stuðning á fundinum. Þingflokkur Alþýðubandalagsins samþykkti á fundi sínum í gær að Svavar Gestsson hefði orð fyrir Alþýðubandalaginu í hugsanlegri þátttöku í stjómarmyndunarvið- ræðum og var samskonar tillaga samþykkt á fundi framkvæmda- stjómar í gær. Sjá nánar fréttafrásögn á bls. 24. Vélhjóli stolið í Æsufelli BROTIST var inn í hjóla- geymslu í Æsufelli 6 í fyrri- nótt og stolið þaðan vélhjóli. Éinnig var stolið 10 gíra reið- hjóli, en það fannst í gær. Eigandi vélhjólsins er ungur piltur og var hann nýbúinn að kaupa það. Hann hafði fest það við miðstöðvarofn með keðjum. Innbrotsþjófamir bmtust inn um glugga á geymslunni og söguðu keðjumar í sundur. Hjólið er af tegundinni Honda MT-50 og ber einkennisstafina R-1254. Þjófnaðurinn hefur ver- ið kærður til lögreglu og eru þeir, sem einhveijar upplýsingar geta gefið um þetta mál, beðnir um að láta lögregluna vita. Samið til skemmri tíma en áður við Long- John Silver’s Ástæðan óvissa um framboð og markaðsverð LITLAR líkur em nú taldar á því að íslenzku fisksölufyrirtæk- in í Bandaríkjunum senyi til Iangs tíma við Long John Silv- er’s um sölu á fiski eins og undanfarin ár. Ástæðan er fyrst og fremst óvissa með markaðs- verð á fiski og mikil óvissa um framboð. Verð samkvæmt gild- Hólmavík. NÝTT fiskvinnslufyrirtœki hefur tekið til starfa á Hólmavík. Er þetta einkaf jrrirtæki, en til þessa hefur Kaupfélag Steingrímsfjarð- ar verið einrátt í fiskvinnslu og reyndar nær öllu atvinnullfi hér. Tilkoma þessa nýja fyrirtækis hefur hleypt nýju lífi i atvinnulíf staðarins. Að þessu nýja fyrirtæki, sem ber nafnið Hlein sf, standa aðallega nokkrir ungir athafnamenn á staðn- um, meðal annars menn sem eiga aðild að útgerð. Framkvæmdastjóri er Gunnar Jóhannsson, skipstjóri. Vinna við undirbúning fyrirtækisins hófst fyrir alvöru þegar nokkrir bát- ar héðan urðu að hætta hrefnuveið- um. Fiskverkunarhúsið var byggt í haust og fyrri hluta vetrar og hefur stðan verið unnið að frágangi innan- andi samningi er 1,70 dalir fyrir hvert pund af þorskflökum, en á almennum markaði hefur verðið verið 2,15 til 2,40 dalir á pundið undanfarna mánuði. Núverandi samningur íslenzku físksölufyrirtækjanna við Long John Silver’s rennur út 30. júní næstkomandi og hefur þá gilt í 12 húss. Starfsemi hófst nýlega. Í húsinu verður einkum saltfiskverk- un, en einnig verða unnin grásleppu- hrogn og skreið. FJÖLMENNT leitarlið hefur leit- að konu í Vestmannaeyjum síðan á þriðjudag, en án árangurs. Konan, sem er 51 árs gömul, fór að heiman frá sér um kl. 3 að- faranótt þriðjudagsins. Þegar ekkert hafði til hennar spurst á þriðjudagsmorgun voru ættingjar hennar mjög famir að óttast um hana og gerðu lögreglunni viðvart. Björgunarfélag Vestmannaeyja og mánuði. Verð samkvæmt honum hefur verið hið sama frá upphafí, en á sama tíma hafa hækkanir á almennum markaði verið í kringum 30%. Kanadamenn sömdu til sama tíma við LJS um sölu á flökunum fyrir 1,60 dali pundið. Allir aðilar hafa á þessum tímabili staðið fylli- lega við gerða samninga. Óljóst er hafa bátamir veitt mjög vel hér rétt fyrir utan og einnig hefur verið góð grásleppuveiði. Hefur tilkoma nýja fiskvinnslufyrirtækisins því komið sér vel. Baldur Rafn Hjálparsveit skáta voru fengin til aðstoðar og hófst leit þeirra um hádegið. Um sjötíu manns leituðu um alla eyjuna fram í myrkur. Þá var einnig notaður sporhundur, en leitin bar engan árangur. í gærmorgun hófst leitin aftur og var þyrla Landhelgisgæslunnar fengin til aðstoðar. Seint í gær- kveldi var konan enn ófundin. hver verðþróun verður á næstunni, en þá skiptir miklu máli hvemig þorskveiði Kanadamanna í sumar gengur og hvemig gengur að nýta aðrar ódýrari físktegundir til sölu á veitingahúsum. Verðið á fyrsta flokks flökum er enn hátt, en Kanadamenn hafa orðið að lækka verð á annars flokks flökum. „Stefna Coldwater er að halda háu verði og að reiða sig á stöðug- leika. Við berum framleiðslu okkar ekki saman við annars flokks físk frá öðrum löndum og vonumst til að halda verðinu uppi," sagði Magn- ús Gústafsson, forstjóri Coldwater, í samtali við Morgunblaðið. Magn- ús sagði, að vegna óvissu um verð og framboð, yrði líklega ekki samið við Long John Silver’s til langs tíma nú. Viðskiptin við veitingahúsakeðj- una væru mikilvæg, 16% af veltu Coldwater, en engu að síður yrði að taka upp aðrar aðferðir við söl- una. „Báðir aðilar hafa áhuga á því að halda viðskiptum áfram og þá verður væntanlega tekið á móti pöntunum og verð staðfest til skemmri tíma en undanfarið," sagði Magnús. I tímaritinu Nation’s Restaurant News, sem gefíð er út í Banda- ríkjunum, er sagt að veitingahúsin leiti nú eftir ódýrara hráefni en þorskinum, þar sem hátt innkaups- verð á honum gleypi hagnaðinn af sölunni. Long John Silver’s er þar tekið sem dæmi og sagt að fyrir- tækið standi frammi fyrir að minnsta kosti 20% hækkun á inn- kaupsverði á þorskflökum. Slíkar hækkanir hljóti að einhveiju leyti að koma fram í verði fískréttanna og veikja stöðu fyrirtækisins í sam- keppninni við hamborgarana og aðra ódýra fæðu. Hólmavík: Ný fiskvinnsla í sam- keppni við kaupfélagið Frá því fyrirtækið hóf starfsemi Konu leitað í Eyjum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.