Morgunblaðið - 30.04.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.04.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1987 9 LÍFEYRIS BREF ÁRLEGA 1.008.000 kr. SKATTFRJÁLSAR TEKJUR ----------\ SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 30. apríl 1987 iy............. | Einingabréf verö á einingu Einingabréf 1 Einingabréf 2 Einingabréf 3 Lifeyrisbréf verö á einingu Lifeyrisbréf Skuldabréfautboð Verðtryggð veðskuldabréf 2 gjaldd. á ári KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar ■ sími 68 69 88 Nafnvextir 11% áv. umfr. verötr. 13% áv. umfr. verótr. A sis 1985 1. fl. 15.611,- pr. 10.000,- kr. \. A ss 1985 1. fl. 9.244,- pr. 10.000,- kr. tj I Kópav. 1985 1. fl. 8.955,- pr. 10.000,- kr. Í \ Lind hf. 1986 1. fl. 8.805,- pr. 10.000,- kr. I! Lánstimi Sölustaður Lífeyrisbréfanna er hjá Kaupþing hf. iFiumhteiiph]áJo™ ir, Kvennah veitt um r mwMA \ Baldvin ádurenforsetihefur \ óformlegar stjómarmyndunanriðrœður: konurnar viua ákveðna OPPHÆÐ TIL RÁÐSTÖFUNAR —^zZnZir" ‘ ’mum °° Kw—»«rr- ____ Stjórnarmyndun: óformlegar könnunarviðræður Ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar hefur lagt lausnar- beiðni sína fyrir forseta lýðveldisins. Forystumenn stjórnmála- flokka standa í óformlegum könnunarviðræðum, varðandi stjórnarmyndunarmöguleika. Forseti íslands hefur enn ekki falið neinu forsætisráðherra- efni að leiða formlegar viðræður um stjórnarmyndun. Fréttir um þetta efni tróna engu að síður á útsíðum dagblaða. Staksteinar staldra lítillega við þetta efni í dag. Konur í ráð- herraembætti Fréttir og fréttaskýr- ingar um stjómarmynd- unarmöguleika staldra allar við Samtök um kvennalista, sem nú eiga sex þingmenn. Jón Bald- vin Hannibalsson, form- aður Alþýðuflokksins, hefur óformlega rœtt við þingmenn Kvennalista um möguleika á stjómar- myndun Sjálfstæðis- flokks, Kvennalista og Alþýðuflokks. Alþýðu- blaðið greinir frá þvi í forsíðufrétt í gær að Kvennalistanum hafi „einig borist óformleg tilmæli frá Steingrimi Hermannssyni um að ganga inn í núverandi stjóm“. Fyrsta konan sem gegndi ráðlierraembætti á Islandi var Auður Auð- uns, Sjálfstæðisflokki, sem varð dómsmálaráð- herra 1970, fyrir 17 árum. Ragnhildur Helga- dóttir, Sjálfstæðisflokki, hefur bæði gegnt emb- ætti menntamálaráð- herra og heilbrigðis- og tryggingaráðherra. Eng- inn vafi er á þvi að þingmenn Kvennalista eiga góðar likur á aðild að rildsstjóm nú, ef þær halda rétt á málum. Já- eða nei- skilyrði Kvennalista? Vilji og viðleitni til að kanna stjómarsamstarf við Samtök um kvenna- lista er til staðar hjá öðrum þingflokkum. Áhugi og/eða skilyrði Kvennalista fyrir stjóm- arsamstarfi em óljós, enn sem komið er. í frétt Morgunblaðsins í gær af könnunarviðræðum seg- ir orðrétt: „Meðal stjómmála- manna er talið, að erfitt geti orðið að ná samning- um við Kvennalistann um stjómarmyndun...". Kvennalistinn þingar þessa dagana um skilyrði fyrir aðild að ríkisstjóm. Skilyrði kvennalistans geta orðið já-skilyrði, það er skilyrði, sem byggja samstarfsbrú, eða nei- skilyrði, sem fela í sér höfnun á stjómaraðild, neitun á að axla ábyrgð. Tíminn einn getur leitt það í ljós, hvora kostinn þingmenn Kvennalistans velja. Möguleíkar á stjóraarmynd- un Þegar gluggað er í fréttir og fréttaskýring- ar fjölmiðla um líkur á stj ómarmyndun blasa við margs konar hug- myndir og hugdettur: 1) Samstjóm núverandi stjómarflokka með þriðja aðila: Alþýðu- flokki, Kvennalista eða Alþýðubandalagi, 2) Samstjóm Sjálfstæðis- flokks, Alþýðuflokks og Kvennalista, 3) Einhvers- konar minnihlutastjóm t.d. tveggja flokka, sem varin yrði falli með hlut- leysi þriðja þingflokks- ins, 4) Fjögra eða fimm flokka Stjóm, án aðildar Sjáifstæðisflokks. Forystugrein Þjóðvilj- ans í gær tíundar sér- stæðan möguleika á stjómarmyndun, sem Staksteinar vekja athygli lesenda sinna á. Orðrétt segir í forystugreininni: „Það er hinsvegar vert að undirstirka, að nú er upp komin sú staða, að það er möguleiki á mynd- un stjómar, þar sem sjónarmið félagshyggju yrðu sett í öndvegi. Sam- anlagður þingstyrkur Framsóknarflokks, Al- þýðuflokks, Kvennalista og Alþýðubandalags, fjögurra flokka sem allir byggja á jöfnuði og fé- lagshyggju með einum eða öðrum hætti, er 37 þingsæti". Þjóðviljinn telur hins- vegar „lítt hyggilegt“ fyrir Alþýðubandalagið að fara í ríkisstjóm, en bætir við: „Sú leið er samt sem áður fyrir hendi að Al- þýðubandalgið fallist á að veita hlutleysi og veija falli rikisstjóm hinna þriggja flokkanna sem til vóm nefndir, Framsóknar, Kvenna- lista og Alþýðuflokks" Þessi er sum sé óska- stjóm Þjóðviljans: „fé- lagshyggjustjóm“ þriggja flokka, sem ætti líf í hendi Alþýðubanda- lagsins! Og þá yrði skammt að bíða nýs „83-vors“ í verðlags- efnahags- og atvinnu- málum. Ingerhillur oq rekkar Eigum á lager og útvegum meö stuttum fyrirvara allar gerðir af vörurekkum og lagerkerfum. Veitum fúslega allar nánari upplýsingar. -r BÍLDSHÖFDA 16 SIMI:6724 44 Innilegar þakkir fceri ég öllum, sem heiÖruÖu mig á 80 ára afmœli mínu 24. apríl sl. meÖ heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum. GuÖ blessi ykkur öll. Óðinn S. Geirdal. TALSKÓLINN Framsögn — Taltækni — Öryggi í framkomu — Ræðumennska — Upplestur — Öndun — Slökun — Einbeiting — Sjálfsöryggi. Ath. sérnámskeið fyrir fólk með stamörðugleika og útlendinga. VORNÁMSKEIÐ REYKJAVÍK: Mánudaga - Miðvikudaga - Föstudaga ki. 16:15-18:00 og kl. 17:15-19:00 3 vikur — 20 tímar KEFLAVÍK: Þriðjudaga - Fimmtudaga kl. 20:30-23:00 Laugardaga kl. 14:00-16:00 Innritun daglega fré kl. 16:00 — 19:00 í síma 91-17505. ATH.: Síðustu námskeið vetrarins. Talskólinn, Skúlagötu 61, sími 91-17505. Gunnar Eyjólfsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.