Morgunblaðið - 30.04.1987, Síða 13

Morgunblaðið - 30.04.1987, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1987 13 Vorferðalag barnastarfs kirkjunnar á Seltjarnamesi BARNASTARF kirkjunnar á Selt- jamamesi lýkur vetrarstarfi sinu nk. laugardag, 2. maf, með þvi að farið verður i vorferðalag. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 13.00 til Þingvalla, þar sem grillaðar verða pylsur og farið í leiki. Nauðsynlegt er að foreldrar eða eldri systkini fylgi bömum yngri en fimm ára, en auðvitað eru allir for- eldrar velkomnir með, segir í frétt frá sóknarpresti. Kostnaður vegna rútu er 200 kr. fyrir bam, en annars má fá allar aðrar upplýsingar um ferðalagið á skrifstofu sóknarprests. Frá og með nk. sunnudegi breytist messutími í Seltjamameskirkju og verður því hér eftir kl. 11.00 f.h. I stað kl. 14.00 eins og verið hefur ( vetur. Svart á hvítu: Gefur í annað sinn út Háva- mál og Völuspá BÓKAFORLAGIÐ Svart á hvitu hf. hefur öðru sinni sent frá sér bókina Hávamál og Völuspá sem kom út skömmu fyrir siðustu jól og seldist upp á þremur dögum. Að þessu sinni er útgáfan aukin frá þvi sem hún var því nú birtast Hávamál öll en i fyrri útgáfunni var einungis Gestaþáttur auk Völuspár. Kvæðin eru með nútfmastafsetningu og skýringum eftir Gisla Sigurðsson sem einnig ritar eftirmála. Hávamál eru einstök í bókmennt- um heimsins. Þau geyma siðfræði sem á rætur sínar að rekja til nor- raennar heiðni en er sígild og á við í dag á sama hátt og fyrir þúsund árum. í kvæðinu eru ráðleggingar um almenna hegðun, viskuleit, menntun og hófsemi, umræða um félagsþörf mannsins og trygglyndi, ástamál og undirferli, galdra og heiðna speki. í skýringum við Háva- mál er stuðst við nýjustu rannsóknir á kvæðinu og bryddað upp á ferskum hugmyndum. Völuspá er eitt stórbrotnasta kvæði norrænnar menningar. Þar er sagt frá sköpun heimsins, tilkomu hins illa og stigmögnun þess þar til óvinir goða og manna láta til skarar skríða í ragnarökum þar sem allt sekkur og brennur til þess þó að rísa upp aftur, fegurra og bjartara en fyrr. í kvæðinu er borin fram þung siðferðisáminning sem er brýn í heimi þar sem menn ljúga og drepa í bar- áttu um auð og völd. Texti Völuspár er eingöngu tekinn úr aðalhandriti Eddukvæða, Kon- ungsbók, og verður það til þess að kvæðið birtist almenningi í nokkuð annarri mynd en hingað til. Við það falla stoðir undan ýmsum hugmynd: um fræðimanna um Völuspá. í eftirmala bókarinnar gerir Gísli Sig- urðsson grein fyrir þeim helstu og ennfremur hvemig hægt er að skýra kvæðið í ljósi texta Konungsbókar. '.J-tóR TBV iöfi mi(j?rlfrétt*tUkjrp«ingu) TOL VU-SUM ARBUÐIR fyrir æskuna IITllirL Á sumri komanda mun Tölvufræðslan leggja sitt af mörkum ll * w Ull\l fyrir æskuna með því að gefa unglingum á aldrinum 9-14 1 m ||*|%« ára kost á ógleymanlegri dvöl í sumarbúðum skólans á ijivAJl D1 Varmalandi í Borgarfirði, undir handleiðslu reyndra starfs- manna á sviði tölvu- og íþróttakennslu. VARMALANDI BORGARFIRÐI Sumarbúðirnar eru staðsettar i sér- lega fögru umhverfi, þar sem aðstaða til kennslu og iþróttaiðkana er til fyrirmyndar. A staðnum er einnig nýleg og vönduð sundlaug. Dvalið er á heimavist grunnskólans á Varmal- andi. ÞATTTAKENDUR Námskeiðin standa yfir 5 daga frá mánudegi til föstudags. Þau eru optn drengjum og stúlkum á aldrinum 9 til 14 ára hvaðanæva af landinu. Þátttakaendum er ekki skipt i ald- urshópa heldur smærri starfshópa eftlr þekkingu og reynslu á tölvum. T0LVUKENNSLA Markmið tölvukennslunar er að þjálfa unglingana i notkun tölva, for- ritun og notkun tllbúinna forrita. Kennd eru m.a. eftirfarandt atriði: ★ Grundvailarhugtök tölvufræðlnnar. ★ Notkunarniögulelkar og notkunarsvlð tölva. ★ Forrltunarmállð BASIC og verkefnl leyst. ★ Notkun ritvinnslu-oggagnasafnskerfa. ★ Framtiðarhorfuri tölvumálum. IÞROTTA KENNSLA — KVOLDVOKUR Markmið íþróttakennslunar er að veita unglingum sem fjölbreyttasta þjálfun i algengum íþróttagreinum og leikjum. Stunduð er m.a. þjálfun í fótbolta, handbolta, blaki og helstu greinum fijálsra iþrótta auk leikja. Á kvöldvökum sem eru i umsjón ungl- inganna og starfsfólks er farið í þroskandi leiki, sagðar sögur, mynd- bandasýningar o.fl. o.fl. Efnt verður til aðeins 7 námskeiða FJÖLDI á tímabilinu 1. júní ttl 24. Júli. Nám- NÁMSHÓPA skeiðshóparntr eru eftirfarandi: Hópur 1 1. júní-5. Júní Hópuril 9.júní-I5.Júní HópurlII 21.júni-26.júní HópurlV Hópur V Hópur VI 13. Júlí-17. Júlí HópurVII ATHUGIÐ: Væntanlegum þátttakendum er bent á að innritanir hefjast mánudaginn 4. maí klukkan 09.00 á skrifstofu skólans að Borgartúni 28. FORELDRAR Verið framsýn — tryggið framtíð barna ykkar á tölvuöld. Nanari Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skóians, símar 687590 og 686790 * s|nffar allavirkadagafrákl. 09.00 til 12.00 og 13.00 til 17.00. Stutturkynning- uppiysasigar arbaeklingurerfáanleguráskrifstofuskólans. TÖLVUNÁH ER F JÁRFESTING í FRAHTÍÐ ÞINNI TÖLVU FRÆÐSLAN Borgartúni28, Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.