Morgunblaðið - 30.04.1987, Side 19

Morgunblaðið - 30.04.1987, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1987 19 Árleg kaffisala Svalanna 1. maí SVÖLURNAR, félag fyrrverandi Á síðasta starfsári hafa Svölum- og núverandi flugfreyja, munu ar m.a. gefið Skálatúnsheimilinu halda sina árlegu kaffisölu, sérhannað baðker fyrir fatlaða að fimmtudaginn 1. mai nk. i Súlna- upphæð kr. 650.000. Einnig hafa sal Hóteis Sögu. Húsið verður þær veitt Ösp, íþróttafélagi lamaðra opið gestum kl. 14.00-16.00 og og fatlaðra styrk til utanfarar á mim þar verða auk kaffisölu Olympíumót fatlaðra og gefið tiskusýning, þar sem Svölumar Kópavogshæli sérhönnuð leikföng. sýna sjálfar fatnað, og skyndi- Ennfremur veittur Svölumar 10 happdrætti þar sem margir einstaklingum námsstyrki. vinningar em í boði. Þærviljaþakkavinumogvelunn- Merkasti þátturinn í félagsstarfi urum fyrir veittan stuðning, enn- Svalanna er flársöfnun til styrktar fremur þeim fyrirtækjum og þeim er minna mega sín i þjóð- einstaklingum sem auk þeirra félaginu og til að stuðla að menntun sjálfra, hafa gefíð vinninga fyrir þeirra sem sinna fjölfötluðum böm- skyndihappdrættið 1. maí. um. Kaffisalan 1. maí og jólakorta- (Fréttatiikynning) sala em drýgstu tekjulindimar. Mynd sem tekin var þegar kaffisala Svalanna var 1. maí á síðast- iiðnu ári. Dregið í happdrætti viðskipta- fræðinema DREGIÐ hefur verið í happ- drætti Félags viðskiptafræði- nema og komu vinningar á eftirtalin númer: 259, 537, 292, 1390, 151, 115, 572, 829, 831, 1195, 291, 1214, 1639, 429, 137, 1612, 226, 821, 692, 280, 392. Vinningsnúmer em birt án ábyrgðar. Vinninga skal vitjað hjá verslun- arstjóra Japis að Brautarholti í Reykjavík. Sumargleði aldraðra í Neskirkju SÍÐASTA samverustund aldraðra í safnaðarheimili Neskirkju á þessu misseri verður laugardag- inn 2. maf. Verður þá vandað til dagskrár. Sigurður Pétur Bragason syngur íslensk lög og aríur við undirleik Reynis Jónassonar. Valgeir Guðjóns- son tónlistarmaður, höfundur lagsins Hægt og hljótt, sem sigraði í söngva- keppni sjónvarpsins nýverið, leikur og syngur nokkur lög. Halldór E. Sigurðsson fyrrverandi ráðherra skemmtir með frásögum af ýmsu tagi og kvenfélagskonumar bera fram veislukaffi. í sumar verður far- ið í lengri og skemmri ferðir innan- lands og utan, m.a. norður á Strandir og til Þýskaland og dagsferðir í næsta nágrenni borgarinnar. Allar upplýsingar um ferðimar veitir sr. Frank M. Halldórsson í við- talstíma sínum kl. 17.00-18.00 alla virka daga. (Frá Neskirkju) Klæðingar á Vesturlandi: Hagvirki með lægsta tilboð HAGVIRKI átti lægsta tilboðið í lagningu samtals 23 km af bundnu slitlaði, svokallaðar klæðingar, á Vesturlandi f sum- ar. Hagvirki bauð 13,2 milljónir, sem er 84,2% af kostnaðaráætl- un. Tvö önnur fyrirtæki lögðu inn tilboð. í útboði Vegagerðarinnar í Fljótshlíðarveg, frá Kirkjulæk að Deild, bárust 10 tilboð. Lægsta til- boðið var sameiginlegt tilboð Grefils sf og Fannars Olafssonar, 3,4 millj- ónir kr., sem er 75,9% af kostnað- aráætlun. Lengd vegarkaflans er 2,7 km og á verktaki að ljúka verk- inu fyrir 1. september í haust. Fjörður sf. átti lægsta tilboð í styrkingu og malarslitlög í Vestur- Húnavatnssýslu í sumar, 2,4 millj- ónir kr., sem er 99,9% af kostnaðaráætlun. Fjögur önnur til- boð bárust í verkið. Lengd vegar- kafla er 11,5 km og á verkinu að vera lokið fyrir 30. september í haust. Þegar tœknilegir yfirburðir og glœsileg hönnun fara saman, -er útkoman: Volkswagen Golf t Peir sem kunna að meta bíl sem er allt í senn: Fallegur og vandaður, netturog rúmgóður, kraftmikill og sterk- byggður - þeir velja V.W. Golf. Aksturseiginleikar V.W. Golf eru frábærir. Þar kemur fyrst og fremst til framhjóladrifið, sérstaklega mikið fjöðrunarsvið, bæði áfram- og afturási, hæfilega mjúk fjöðrun, afar rásfast tannstangarstýri og tiltölulega langt hjólahaf, ásamt mikilli sporvídd áfram- ási. Allt þetta ásamt mjög lágum vind- stuðli gerir V.W. Golf að óskabíl við allar aðstæður. V.W. Golf er með vélbúnað, sem erfitt er að finna samjöfnuð við. Sjálfur hreyfillinn hefur viðbragðsflýti og afl, sem kröfuharðir bílstjórar kunna vel að meta. Niðurfærsluhlutföll ágírkassaog drifi eru valin með tilliti til hámarksaf- kasta en lágmarkseyðslu eldsneytis. All- ur vélbúnaður ( Golf er gerður til að end- ast og þess vegna er viðhaldskostnaður ótrúlega lítill. V.W. Golf er bíll, sem hefur öðlast fastan sess í vitund manna fyrir alhliða kosti og áreiðanleika. Hann heldur verðgildi sínu lengur og betur en flestir aðrir bílar vegna þess hversú endingar- góður og vinsæll hann er. HEKLAHF Laugavegi 170-172 Slmi 69 55 00 ekkert annað er Volkswagen

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.