Morgunblaðið - 30.04.1987, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 30.04.1987, Qupperneq 54
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1987 54 ást er... ... aðfara með rus/ið. TM Reg. U.S. P«t Off.—atl rights reserved • 1987 Loc Angeíes Tvnes SyndicMe » -R»RNOV'jSA<-' Með morgunkafftnu Vertu róleg Magga mín. Ég mun reyna að vinna þig aftur! HÖGNI HREKKVlSI Fyrirspum um ávísanaviðskipti Ágæti Velvakandi. Eilítið vandamál á ég við að stríða. Mig langar semsagt til að fá birtar nokkrar línur og athuga hvort hægt sé að fá umsögn manna sem vit hafa á almennum samskiptum og sérstaklega sam- skiptum á því sviði sem vandamál mitt snýr að. Svo er mál með vexti að ég rek kjörbúð þar sem inn koma jafnvel hundruð þús- unda í ávísunum á viku hverri. Þær eru ýmist gefnar út af við- skiptavinum eða viðskiptavinurinn er með ávísun útgefna af ein- hveijum öðrum aðila. Stundum kemur það fyrir að einhver fer lítillega yfir á ávísanaheftinu sínu og verslunin verður að innheimta ávísunina í sínum viðskiptabanka. Þá hefst stríðið við að grafa upp Kæri Velvakandi. Útvarpshlustandi skrifar: Mig langar til að senda nokkrar þakkarlínur fyrir tvo úrvalsþætti í Ríkisútvarpinu okkar. Annar er þáttur Ólafs Ragnars- sonar, „Þjóðlíf og þjóðtrú" sem er á sunnudagsmorgnum. Þessi þátta- röð er afburðavel flutt hjá Ólafi og efnið varðar okkur íslendinga — heimilisfang viðkomandi og síðan símanúmer og hringja síðan í hann og láta hann vita hvar ávísunin sé, en oft er umræddur aðili ekki skrifaður fyrir síma. Þetta er oft tafsamt verk. Fyrir kemur að reikningi hefur verið lokað og einstöku sinnum kemur fyrir að ávísun er fölsuð. Margir eru með bankakortið sitt þó reikningi hafí verið lokað. Einnig er nú oft misbrestur á því að afgreiðslufólk biðji um per- sónuskilríki. Það er einnig misjafnt hvaða reglur eru settar í hinum ýmsu verslunum og fyrir- tækjum um greiðslur með ávís- unum. Ég gæti haldið áfram og komið inn á hin og þessi atriði varðandi ávísanaviðskipti en líkast tii yrði það nokkuð langt mál og við megum ekki gleyma okkar þjóð- trú. Kann ég Ólafi bestu þakkir fyrir. Hinn þátturinn er „Rökkurtónar" Svavars Gests, á sunnudagskvöld- um kl. 22.00. Marga aðra þætti mætti þakka, en ég nefni þessa sérstaklega fyrir gott efni og frá- bæran flutning. Hafi þeir bestu þakkir fyrir. því best að snúa sér að þvi sem er að veltast fyrir mér. Afgreiðslustúlkan hjá okkur kom til mín með níuþúsund króna ávísun og spurði mig hvort hún mætti skifta henni. Viðkomandi aðili var að kaupa lottómiða fyrir rúmar þijúþúsund krónur en laun okkar fyrir sölu lottómiða eru 5 prósent. Ávísunin var útgefin af syni viðskiptavinarins og veit eg ekki hvar hann á heima. Þar sem ég þekkti til viðskipta- vinarins sagði ég já, en bað stúlkuna um að biðja fólk um að skrifa símanúmer aftan á ávísanir sem útgefnar væru af öðrum aðil- um en því sjálfu, auk nafns og nafnnúmers. Stúlkan setti upp hundshaus og tilkynnti mér að það væri hvergi gert og benti mér á að viðskiptavinurinn ætti heima rétt hjá. Eg ítrekaði ósk mína við hana og maldaði hún enn í móinn og virtist vera að setja ofaní við mig. Voru þetta að verða stælur á milli mín og hennar. Ég sagði þá við hana: „Ég held að ég sé búinn að starfa við við- skipti lengur en þú, auk þess er ég eldri en þú“. (Hún er 21 árs en ég er 54 ára, en það er kannski aukaatriði). Nú bar ég þetta und- ir aðra manneskju og hennar álit var að það væru takmörk fyrir því hve langt ætti að ganga gagn- vart kúnnanum í sambandi við ávísanagreiðslur. Þessi manneskja taldi að það væri nóg að hafa nafnnúmerið og of langt væri gengið með því að biðja um síma- númer. Nú er ég ekki sammála þessari manneskju né afgreiðslustúlk- unni, og veit reyndar að ávísana- viðskipti eru í mörgum tilfellum vandamál hjá aðilum sem selja þjónustu eða vöru. Þeir vita oft ekki hvemig á að standa að þess- um málum. Því þætti mér gott að fá álit góðra manna. Og ég býst við að fleirum þætti gott að fá leiðbein- ingar varðandi þetta, því ógjaman vill maður missa kúnna vegna þess þeir telji sér misboðið til dæmis með þessum hætti. 0835-9660 Góðir útvarpsþættir Yíkverji * Astæða er til að vekja at- hygli á ljósmyndasýningu þeirri sem opnar í dag í Lista- safni Alþýðusambands íslands. Þar eiga margir af viðurkennd- ustu fréttaljósmyndurum í heimi myndir frá síðasta ári. Auk heimsatburða í sorg og gleði em þama mörg augnablik líðandi stundar og leifturskot, sem ekki verða endurtekin. Myndimar spegla stríð og frið, mannlegar raunir og gleði, íþróttir og listir. Sviðið spannar nánast allt það sem er í fréttum og á fömum vegi hveiju sinni. Myndir sem ljósmyndarar víða um heim sendu í samkeppni þessa skiptu þúsundum, en þátt- takendumir vom tæplega eitt þúsund. Flestir þátttakendumir koma frá Bandaríkjunum, en meðal þeirra em fulltrúar víðs vegar að úr heiminum. Einn norrænn fulltrúi fékk sérstaka viðurkenningu í þessari sam- keppni, Ragnar Axelsson. Mynd hans af Ronald Reagan og Vigdísi Finnbogadóttur er að finna í bók með myndum úr sam- skrifar keppninni og hún fer víða um heim á stærri sýningunni, sem sett var upp í framhaldi af sam- keppninni. Mynd hans er ekki á sýningunni í Listasafni ASÍ, þar sem hingað kom aðeins minni „útgáfan" af ljósmyndasýning- unni. XXX að þótti nokkmm tíðindum sæta er námsmenn í Kaup- mannahöfn söfnuðust saman á Ráðhústorginu í Kaupmanna- höfn á dögunum í tengslum við heimsókn Steingríms Her- mannssonar þangað á heimleið frá Sovétríkjunum. Námsmenn- imir vom þó ekki þama í kurteisisskyni heldur til að mót: mæla lágum námslánum. í Nýjum Hafnarpósti, sem gefínn er út af íslendingafélaginu og Félagi íslenzkra námsmanna í Kaupmannahöfn er nýlega fjall- að um mótmælastöðu náms- mannanna. í blaðinu segir svo: „Vegna verðlagsbreytinga á íslandi em námslán nú um 3.800 kr. á mánuði fyrir einstakling. Þetta virðist nægja flestöllum náms- mönnum ef dæma má af þátt- töku í mótmælunum á Ráðhústorginu 5. marz sl. Af um 500 námsmönnum í Kaup- mannahöfn vom aðeins 50 mættir. Hvemig stendur á þessu? Em námsmenn í Kaupmannahöfn meðvitundarlausir eða jafnvel tregir??? Getur einstaklingur lif- að á 3.800 krónum á mánuði. Þymirós vaknaði þegar kon- ungssonurinn kyssti hana (hver haldið þið að komi og kyssi ykk- ur?) Hvað þarf til að vekja námsmenn af Þymirósarsvefnin- um? Starfshópur FÍNK/SÍNE er orðinn dauðþreyttur á að þjóna undir rassinum á ykkur. Framtíð ykkar er undir ykkur sjálfum komin, aumingjar!!!" Undir þessu em stafimir FÍNK/SÍNE. Víkveiji veltir því fyrir sér hvort svona skrif auka málstaðnum fylgi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.