Morgunblaðið - 14.05.1987, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 14.05.1987, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1987 Eins og getið var í upphafi verð- ur lagt af stað héðan frá Fróni á Þorláksmessu og verður í fyrsta áfanga farið til London og gist þar eina nótt og á aðfangadag verður stigið um borð í Jumbo-breiðþotu og flogið sem leið liggur til Astr- Aukinn innflutningur veldur óhagstæðum vöraskiptajöfnuði INNLENT FYRSTU þrjá mánuði ársins var vöruskiptajöfnuðurinn við útlönd óhagstæður um 1.253 milljónir kr., en á sama tímabili í fyrra var hann hagstæður um 441 millj. kr. á sama gengi. Vöru- skiptajöfnuðurinn var hagstæð- ur í marsmánuði. Mikil aukning innflutnings veldur þessum óhagstæða vöruskiptajöfnuði. í fréttatilkynningu frá Hagstof- unni kemur fram að í marsmánuði voru fluttar út vörur fyrir 4.666 milljónir kr., en inn fyrir 4.369 milljónir. Vöruskiptajöfnuðurinn í mars var því hagstæður um 297 Umferðaróhöppum fjölg- að það sem af er árinu „Viljum snúa þeirri þróun við“, segja forsvarsmenn Fararheill ’87 TJÓN af völdum umferðaró- happa fyrstu fjóra mánuði þessa árs eru 767 fleiri en á sama tíma- bili 1986 og 20 fleiri hafa slasast í umferðarslysum en á sama tíma í fyrra. Þessar upplýsingar komu fram á fundi með fréttamönnum, sem forsvarsmenn samtaka bi- freyðatryggingarfélaganna héldu í gær. Þar var meðal ann- ars gerð grein fyrir aðgerðum varðandi „Fararheill ’87“, sem er sérstakt átak tryggingarfé- laganna til að fækka umferðaró- höppum. Sigurðar Helgassonar, starfs- maður „Fararheill ’87“, sagði í samtali við Morgunblaðið, að átakið hefði hafíst um síðustu áramót, en Alþýðuflokkurinn: Guðmundur tekur við af Jóni Baldri Á FUNDI framkvæmdastjórnar Alþýðuf lokksins í gær var gengið frá ráðningu Guðmundar Einars- sonar sem framkvæmdastjóra flokksins. Hefur hann störf 15. maí við hlið núverandi fram- kvæmdastjóra, Jóni Baldri Lorange, sem sagði upp störfum í febrúar og hættir 1. júní. framangreindar tölur væru þó ekki marktækar þar sem svo skammt væri liðið á árið. Agerðir „Farar- heill ’87“ væru rétt að hefjast og róðurinn yrði hertur er líða tæki á árið. „Hins vegar eru þessar tölur síður en svo uppörvandi, þótt ef til vill megi búast við fjölgun umferð- aróhappa með stórauknum bflakosti landsmanna. Fram til þessa höfum við verið að koma aðgerðum okkar í gang og í þvi skyni verða meðal annars sýndar áróðursmyndir í sjónvarpi og sitthvað fleira. Tak- mark okkar er að fækka umferðaró- höppum og ég geri mér vonir um að okkur takist það og að við verð- um búnir að snúa þessari þróun við þegar lokatölur alls ársins verða gerðar upp,“ sagði hann. milljónir kr., en í mars í fyrra var hann óhagstæður um 44 milljónir kr. á sama gengi reiknað. Fyrstu þijá mánuði þessa árs voru fluttar úr vörur fyrir 9.750 milljónir kr. en inn fyrir 11.003 milljónir. Vöruskiptajöfnuðurinn var því óhagstæður um 1.253 millj- ónir kr. á þessum tíma, en á sama tíma í fyrra var hann hagstæður um 441 milljón kr. á sama gengi. Fyrstu þrjá mánuði ársins var verðmæti vöruútflutningsins 7% meira á föstu gengi en á sama tíma í fyrra. Sjávarafurðir voru 75% alls útflutningsins og hafði verðmæti þeirra aukist um 9% frá fyrra ári. Útflutningur á áli var 30% meiri, en útflutningur kísiljáms 20% minni en á sama tíma í fyrra. Útflutnings- verðmæti annarrar vöru var 11% minna en á sama tíma í fyrra. Verðmæti vöruinnflutningsins þessa fyrstu þijá mánuði ársins var 27% meira en á sama tíma í fyrra. lnnflutningur til álverksmiðjunnar var miklum mun meiri en í fyrra, en hins vegar var olíuinnflutningur mun minni en í fyrra. Sé innflutn- ingur vegna stóriðju, olíu, skipa og Broddur seldur í Austurstræti KONUR úr Borgarfirði verða á útimarkaðinum í Austurstræti í dag, 14. maí, milli kl. 13.00 og 18.00. Konurnar munu selja þar brodd, bakkelsi og fleiri vörur. Xirkjukór Akraness. Kirkjukór Akraness flyt- ur tónverk eftir Haydn KIRKJUKÓR Akraness flytur inu Vinaminni á Akranesi og mun ur Jensdóttir sópran, Viktor tónverkið „Theresienmesse“ nú endurflytja verkið á sama stað Guðlaugsson tenór og’ Kristján eftir Joseph Haydn í Neskirkju föstudaginn 15. maí kl. 21.00. Elís Jónasson bariton. laugardaginn 16. maí nk. kl. Flytjendur auk kirkjukórs Undirleikari er Ann Toril Lind- 16.00. Akraness eru: Einsöngvaramir stad og söngstjóri Jón Ólafur Kórinn frumflutti verkið sunnu- Guðrún Ellertsdóttir sópran, Unn- Sigurðsson. daginn 3. maí sl. í safnaðarheimil- flugvéla frátalinn, reyndist annar innflutningur, sem nemur um 85% af heildarinnflutningnum, hafa orð- ið 40% meiri en í fyrra. Eldur í húsi við Barónsstíg ELDUR kom upp í húsi við Bar- ónsstíg um kl. 21 á þriðjudags- kvöld. Þegar slökkviliðið kom á vett- vang reyndist eldur loga í msli í kjallaraherbergi hússins að Bar- ónsstíg 25, sem er þriggja hæða steinhús. Talsverður reykur var í stigagangi, en greiðlega gekk að ráða niðurlögum eldsins. Slökkvilið- ið hafði körfubíl tilbúinn til að hjálpa fólki af efri hæðum hússins, en ekki þurfti að nota hann í þetta skipti og sluppu allir íbúar ómeiddir. Að sögn slökkviliðsmanna er full ástæða til að benda fólki á að það er oft öruggast ef það heldur kyrru fyrir í íbúðum sínum og hleypir ekki reyk inn til sín. Lögreglan lýsir eft- ir vitnum LÖGREGLAN í Reykjavík óskar eftir vitnum að árekstri sem varð þriðjudaginn 28. apríl síðastlið- Áreksturinn varð á mótum Frakkastígs og Skúlagötu um kl. 12-12.30. Þar skullu saman Dodge Aris Station, grár að lit með skrá- setningarnúmerinu Y-5005 og Man dráttarbifreið, sem var ekið eftir Skúlagötu. Ef einhveijir hafa séð áreksturinn eru þeir beðnir um að gefa sig fram við slysarannsóknar- deild lögreglunnar í Reykjavík. Leiðrétting í Morgunblaðinu sl. þriðjudag þar sem getið var um söluhæstu drengina hjá Rauða kross íslands misritaðist nafn eins þeirra. Rétt er nafnið Annþór Kristján Karls- son. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á þessu. íslenskir skát- ar á alheims- mót í Astralíu Síðasti skóladagurinn Síðasti skóladagurinn hjá 8. bekk í Holtaskóla í an tekin við, fyrsta prófíð fer senn í hönd og því Keflavík var á föstudaginn og af því tilefni brugðu er betra að vera vel undirbúinn. krakkamir á leik með söng og glensi. En nú er alvar- ÞANN 23. desember næstkom- andi mun hópur 120 íslenskra skáta halda á vit ævintýra i fjar- lægu landi. Ferðinni er heitið til Ástralíu þar sem íslensku skát- arnir munu verða á meðal þeirra 16.000 skáta sem taka þátt í 16. alheimsmóti skátahreyfingarinn- ar. Verða íslensku skátamir um margt merkilegir á þessu móti og ber þar helst að nefna, að það mun enginn annar skátahópur ferðast eins langt og sá íslenski til að kom- ast á motið sem haldið verður í Cataract Scout Park. alíu og þá 25 tíma sem flugið tekur munu íslensku skátamir halda upp á jólin. Mótið sjálft hefst svo þ. 1. janúar 1988 og stendur það í rúma viku. Bæði fyrir og eftir mót munu skát- amir vera í svokallaðri „home hospitality", þ.e.a.s. að skátamir verða á áströlskum skátaheimilum í Sidney og Melboume. Kostnaður við þessa ævintýra- ferð er kr. 115.000 á mann og til að standa straum af þessum kostn- aði mun íslenski hópurinn standa fyrir fjáröflun með ýmsum hætti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.