Morgunblaðið - 14.05.1987, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1987
41
Vinnuhópi um sifja-
spell gefinn símsvari
I HAUST varð til vinnuhópur um
sifjaspell. Meðlimir eru konur úr
Samtökum um kvennaathvarf og
Kvennaráðgjöfinni. Vinnuhópur-
inn gekkst fyrir símakönnun á
sifjaspellum á íslandi i desember
sl. og nýttu 27 konur þetta tæki-
færi til þess að segja frá reynslu
sinni af sifjaspellum í æsku.
í framhaldi af þessu hófst hóp-
starf með þolendum sifjaspella í
formi sjálfshjálparhópa undir stjóm
tveggja reyndra leiðbeinenda. Þegar
hafa tveir hópar lokið störfum og
fljótlega verður byijað á hinum
þriðja. Þátttakendur fyrstu tveggja
hópanna telja sig hafa haft mikið
gagn af þessu starfi. Flestar konum-
ar hafa nú tekið til starfa innan
vinnuhópsins við að hjálpa öðmm
þolendum sifjaspella.
Vinnuhópur um sifjaspell hefur
starfað í skjóli Kvennaráðgjafarinnar
og notið síma hennar, 21500, sem
staðsettur er á skrifstofu í Hlaðvarp-
anum. Með tilkomu símsvara verður
auðveldara fyrir konur að ná til
Vinnuhópsins með skilaboð um þátt-
töku í sjálfshjálparhópum og vill
Vinnuhópurinn færa Radíóbúðinni
bestu þakkir fyrir þennan höfðings-
skap.
(Fréttatílkynning.)
Frá afhendingn símsvarans, talið frá vinstri: Guðrún Ogmundsdóttir félagsrádgjafi frá Kvennaráðgjöf-
inni, Margrét Jónsdóttir frá vinnuhóp um sifjaspell og Grímur Laxdal, sem afhenti tækið fyrir hönd
Radíóbúðarinnar.
Símkérfi
radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar 1
Til sölu
Tímaritið skák frá upphafi til 1982, Nýja skák-
blaðið, heildarútgáfa, Skákritið, heildarút-
gáfa. Öll tímaritin innbundin í skinn.
Upplýsingar í síma 84372.
Ath! Verksmiðjuútsala
Barnajogginggallar frá kr. 500, bolir frá kr.
100. Sjón er sögu ríkari. Opið laugardag
10.00-16.00, aðra daga frá kl. 10.00-18.00.
Ceres, Nýbýlavegi 12, Kóp.
Aðalfundur Hreiðurs hf.
Aðalfundur Hreiðurs hf. sem halda átti laugar-
daginn 16. maí verður frestað til föstudagsins
5. júní og verður í Hlégarði og hefst kl. 14.00.
Stjórnin.
Grensássókn:
Aðalfundur
Grensássóknar verður haldinn mánudaginn
18. maí 1987 kl. 18.00 í Grensáskirkju.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Sóknarnefndin.
Aðalfundur SÍM
Aðalfundur SÍM, Sambands íslenskra mynd-
listarmanna, verður haldinn íTemplarahöllin,
Eiríksgötu 5, laugardaginn 16. maí
kl. 13.00.
Stjórnin.
Kópavogur—Kópavogur
Sjálfstæöisfélögin i Kópavogi halda fund
fimmtudaginn 14. mai ki. 20.30 í sjálfstæö-
ishúsinu Hamraborg 1, 3. hæö. Altt sjálf-
stæöisfólk er hvatt til aö mæta á fundinn.
Fundarefni: Staöa Sjálfsteeðisflokksins eftir
kosningar. Ræöumaður, varaformaöur
Sjálfstæðisflokksins, Fríðrík Sophusson.
Sjólfstæðisfíokkurínn.
Sandblásturstæki
án rykmengunar
MARGAR ST/íRÐIR
HVERFANDI ÓÞRIF
HAGST/ÍH VERÐ
KOMIÐ OG
PRÓFIÐ
LANDSSMIÐJAN HF.
Verslun Ármúla 23 - S. (91)20680
Við bjóðum
Lufthansa
velkomna til íslands
Við seljum í allar flugferðir Lufthansa m.a.
til Munchen og Dusseldorf tímabilið 31. maí - 6. sept.
Alla sunnudaga frá Keflavík kl. 11.45.
PEX fargjöld og Business Class þjónusta
Feröaskrlfstofan
ÚTSÝN
Austurstræti 17, sími 26611.