Morgunblaðið - 14.05.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 14.05.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1987 41 Vinnuhópi um sifja- spell gefinn símsvari I HAUST varð til vinnuhópur um sifjaspell. Meðlimir eru konur úr Samtökum um kvennaathvarf og Kvennaráðgjöfinni. Vinnuhópur- inn gekkst fyrir símakönnun á sifjaspellum á íslandi i desember sl. og nýttu 27 konur þetta tæki- færi til þess að segja frá reynslu sinni af sifjaspellum í æsku. í framhaldi af þessu hófst hóp- starf með þolendum sifjaspella í formi sjálfshjálparhópa undir stjóm tveggja reyndra leiðbeinenda. Þegar hafa tveir hópar lokið störfum og fljótlega verður byijað á hinum þriðja. Þátttakendur fyrstu tveggja hópanna telja sig hafa haft mikið gagn af þessu starfi. Flestar konum- ar hafa nú tekið til starfa innan vinnuhópsins við að hjálpa öðmm þolendum sifjaspella. Vinnuhópur um sifjaspell hefur starfað í skjóli Kvennaráðgjafarinnar og notið síma hennar, 21500, sem staðsettur er á skrifstofu í Hlaðvarp- anum. Með tilkomu símsvara verður auðveldara fyrir konur að ná til Vinnuhópsins með skilaboð um þátt- töku í sjálfshjálparhópum og vill Vinnuhópurinn færa Radíóbúðinni bestu þakkir fyrir þennan höfðings- skap. (Fréttatílkynning.) Frá afhendingn símsvarans, talið frá vinstri: Guðrún Ogmundsdóttir félagsrádgjafi frá Kvennaráðgjöf- inni, Margrét Jónsdóttir frá vinnuhóp um sifjaspell og Grímur Laxdal, sem afhenti tækið fyrir hönd Radíóbúðarinnar. Símkérfi radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar 1 Til sölu Tímaritið skák frá upphafi til 1982, Nýja skák- blaðið, heildarútgáfa, Skákritið, heildarút- gáfa. Öll tímaritin innbundin í skinn. Upplýsingar í síma 84372. Ath! Verksmiðjuútsala Barnajogginggallar frá kr. 500, bolir frá kr. 100. Sjón er sögu ríkari. Opið laugardag 10.00-16.00, aðra daga frá kl. 10.00-18.00. Ceres, Nýbýlavegi 12, Kóp. Aðalfundur Hreiðurs hf. Aðalfundur Hreiðurs hf. sem halda átti laugar- daginn 16. maí verður frestað til föstudagsins 5. júní og verður í Hlégarði og hefst kl. 14.00. Stjórnin. Grensássókn: Aðalfundur Grensássóknar verður haldinn mánudaginn 18. maí 1987 kl. 18.00 í Grensáskirkju. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Sóknarnefndin. Aðalfundur SÍM Aðalfundur SÍM, Sambands íslenskra mynd- listarmanna, verður haldinn íTemplarahöllin, Eiríksgötu 5, laugardaginn 16. maí kl. 13.00. Stjórnin. Kópavogur—Kópavogur Sjálfstæöisfélögin i Kópavogi halda fund fimmtudaginn 14. mai ki. 20.30 í sjálfstæö- ishúsinu Hamraborg 1, 3. hæö. Altt sjálf- stæöisfólk er hvatt til aö mæta á fundinn. Fundarefni: Staöa Sjálfsteeðisflokksins eftir kosningar. Ræöumaður, varaformaöur Sjálfstæðisflokksins, Fríðrík Sophusson. Sjólfstæðisfíokkurínn. Sandblásturstæki án rykmengunar MARGAR ST/íRÐIR HVERFANDI ÓÞRIF HAGST/ÍH VERÐ KOMIÐ OG PRÓFIÐ LANDSSMIÐJAN HF. Verslun Ármúla 23 - S. (91)20680 Við bjóðum Lufthansa velkomna til íslands Við seljum í allar flugferðir Lufthansa m.a. til Munchen og Dusseldorf tímabilið 31. maí - 6. sept. Alla sunnudaga frá Keflavík kl. 11.45. PEX fargjöld og Business Class þjónusta Feröaskrlfstofan ÚTSÝN Austurstræti 17, sími 26611.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.