Morgunblaðið - 30.05.1987, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1987
í DAG er laugardagur 30.
maí, sem er 150. dagur árs-
ins 1987. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 7.59 og
síðdegisflóð kl. 20.13. Sól-
arupprás í Rvík kl. 3.29 og
sólarlag kl. 23.24. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.25 og tunglið er í suðri
kl. 15.33. (Almanak Háskóla
íslands.)
Lát þér, Drottinn, þókn-
ast að frelsa mig, skunda,
Drottinn mór til hjálpar.
(Sálm. 40, 14.)
KROSSGÁTA
1 2 3 ■4
■
6 1 1
■ ■
8 9 10 u
11 13
14 16 _ ■
16
LÁRÉTT: — 1 rnann, 5 Dani, 6
tóbak, 7 tónn, 8 heimting, 11
hætta, 12 fjallsbrún, 14 einkenni,
16 sttnglar.
LÓÐRETT: - 1 lýjrur, 2 gola, 8
væl, 4 mttr, 7 iðn, 9 stjðraa, 10
hæð, 13 liðin tíð, 15 tvihljðði.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 verttld, 5 ar, 6
gtuggi, 9 nes, 10 Ag, 11 is, 12 ósa,
13 nifl, 15 áar, 17 marrar.
LÓÐRÉTT: — 1 vagninum, 2 raus,
8 ðrg, 4 deigar, 7 lesi, 8 gas, 12
ólar, 14 fár, 16 Ra.
FRÉTTIR________________
VEÐURFRÉTTIRNAR í
gærmorgun hófust með
lestri ísfrétta. Út af Horni
voru ísjakar á siglingaleið
og þess getið að þeir gætu
verið hættulegir skipum. í
fyrrinótt hafði hitinn farið
niður fyrir 0 stig fyrir
norðan þar sem kaldast
var. Eins stigs frost mæld-
ist á Staðarhóli. Hiti var
eitt stig á Grímsstöðum.
Hér í bænum fór hitinn nið-
ur í 6 stig. Eftir all nokkurn
þurrkakafla rigndi lítils-
háttar til mikillar ánægju
fyrir gróðurríkið, án efa.
Mest hafði úrkoman mælst
eftir nóttina einn millim.
og var það austur á Heið-
arbæ í Þingvallasveit.
HEILSU GÆSLU STÖÐ
Kópavogs. í tilk. frá heil-
brigðis- og tryggingamála-
ráðuneytinu í nýlegu
Lögbirtingablaði segir að
ráðuneytið hafí skipað þá
Stefán Björnsson lækni og
Björn Guðmundsson lækni
til að vera heilsugæslulækna
í Kópavogi. Hefja þeir störf
1. júní.
ÞJÓÐFRÆÐAFÉLAGIÐ,
sem stofnað var í janúar í
vetur, heldur aðalfund sinn í
stofu 201 í Odda í dag, laug-
ardag, kl. 17. Auk aðalfund-
arstarfa mun Frosti
Jóhannsson þjóðháttafræð-
ingur flytja erindi um nýjan
bókaflokk, ísl. þjóðmenning,
markmið og uppbygging.
Formaður Þjóðfræðafélagsins
er Ögmundur Helgason
cand.mag.
KVENFÉLAG Bústaða-
sóknar fer árlega sumarferð
dagana 3.-6. júlí. Ferðinni
er heitið um Snæfellsnes og
út í Breiðafjarðareyjar. Byij-
að er að skrá þátttakendur
og gefa þær Bjargey s. 33729
og Eygló s. 31241 nánari
uppl.
JAMBOREE-FARAR
minntust ferðar sinnar fyrir
40 árum með afmælishófí á
Loftleiðahóteli hinn 10. apríl.
Myndir frá hófínu eru til sýn-
is hjá Bókaútgáfunni Set-
bergi, Freyjugötu 14 hér í
bænum. Þeir sem hafa áhuga
á myndunum geta haft síma-
samband við annan hvom
Vilberg eða Hermann
Ragnar.
HÚSSTJÓRNARKENN-
ARAFÉLAG íslands heldur
aðalfund sinn 2. júní nk. í
Hússtjómarskóla Reykjavík-
ur, Sólvallagötu 9, og hefst
hann þá um morguninn kl.
9. Stjóm félagsins vill benda
nánar á að greint er frá fund-
inum í fréttabréfí frá félag-
inu.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Kópavogi. Á morgun, sunnu-
dag, verður farin kirkjuferð
austur að Breiðabólsstað í
Fljótshlíð. Sr. Sváfnir Svein-
bjamarson messar. Lagt
verður af stað frá Fannborg
1 kl. 12 á hádegi og þurfa-
kirkjugestir að hafa nesti
meðferðis. Komið verður aft-
ur í bæinn um kl. 19.
FRÁ HÖFNINNI___________
í FYRRADAG fór Eyrar-
foss úr Reykjavíkurhöfn
áleiðis til útlanda. í gær kom
togarinn Jón Baldvinsson
inn af veiðum til löndunar.
Þá fór Árfell af stað til út-
landa.
ÁHEIT OG GJAFIR
ÁHEIT á Strandarkirkju,
afhent Morgunblaðinu:
KÞ 300, ÁÁ 300, BB 200^
Herdís Þverfelli 200, LB og
BS 200, amma 200, KH 200,
RÍ 200, Leó JJ 200, IÓ 200,
Ásgeir 200, MOG 200, SG
200, ES 200, EG 200, ÁJ.
200, BS 200, Guðm. Þor-
móðsson 200, HÁ 200, RGE
200, Sveinbjörg 200, Helga
200, SS 200, Laufey 200, JJ
250, 200, KH 200, EH 200,
SE 200, KK 200, HÁ 200,
BS 200, NN 200, FÞ 200,
NN 200, SJ 200, NN-RA
200, EB 200, Eyjólfur 200,
RG 200, ESJ 200, SS 200,
XX 200.
MIIMIMINGARKORT
MINNIN G ARKORT Ás-
kirkju er til sölu á þessum
stöðum: Þuríður Ágústsdótt-
ir, Austurbrún 37, sími
681742. Guðrún Jónsdóttir,
Kleifarvegi 5, sími 681984.
Ragna Jónsdóttir, Kambsvegi
17, sími 82775. Holtsapótek,
Langholtsvegi 84. Þjónustu-
íbúðir aldraðra, Dalbraut 27.
Verslunin Kirkjuhúsið,
Klapparstíg 27. Helena Hall-
dórsdóttir, Norðurbrún 1.
Minningarkortin em einnig
afgreidd í Áskirkju,
Bofgaraflokkur býöst tH að endurreisa núverandl (ddssfjóm:
Afram undir forystu
Framsóknaiflokksins
Hér getið þið tollað á sátt og samlyndi. Það er enginn mjólkurkvóti á maddömunni
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 29. maí til 4. júní er í Garös Apóteki.
Auk þess er LyfjabúÖin Iðunn til kl. 22 alla daga vaktvik-
unnar nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Lœknavakt fyrfr Raykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nénari uppl. í síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulioröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl.,16.
30-17.30 Fólk hafi meö sár ónæmisskírteini.
Tannlœknafál. fslands. NeyÖarvakt laugardaga og helgí-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónæmistnring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Miililiðalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka ’78 ménudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjálp kvanna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akurayii: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamamea: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapötek: Opiö virka daga 9—19. LaugardÖg-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: OpiÖ mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu f síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar ailan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í sím8vara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjélparstöö RKÍ, TJarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldraaamtökln Vímulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íalanda: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, sími
688620.
Kvannaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálift, Síftu-
múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (simsvari) Kynningarfundir ! Siðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrtfatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla iaugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að strfða,
þá er simi semtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sáifrœðiatöttln: Sálfrœðileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbyfgjusandingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31 .Om.
Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandarikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hédegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta-
yflrlit liðlnnar vlku. Hlustandum f Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt Isl. tlmi, sem er aami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvannadalldin. kl. 19.30-20. Saangurkvanna-
deild. Alla daga vlkunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hrlngalna: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarfaaknlngadalid Landspftalans Hátúni
108: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft-
ali: Alia daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fosavogl: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardelld: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Greneás-
delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fasðingartieimili Reykjavflcur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahœlið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftall:
Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefaspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli í Kópavogi: Heimsóknartimi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Kefiavflcur-
laeknlshéraða og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavflc - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátlðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl
- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, 8ími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum.
Rafmagnsvehan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbóka&afn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnjr mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlónasalur (vegna heimlóna) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafniö: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. í Bogasalnum er sýníngin „Eldhúsiöfram ó vora daga“.
Uataaafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbóka&afniö Akureyri og Hóraðsskjala&afn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúslnu: Opiö
mónudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Búetaöesefn, Bústaöakirkju, sími
36260. Sólheima&afn, Sólheimum 27. sími 36815. Borg-
arbókasafn í Geröubergi, Gerðubergi 3—5, sími 79122
og 79138.
Fró 1. júní til 31. ógúst veröe ofangreind söfn opin sem
hór segir: mónudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hof8vallas«fn veröur lokaö fró 1. júlí til 23. ógúst. Bóka-
bflar verða ekki í förum fró 6. júlí til 17. ógúst.
Norræna húslö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: OpiÖ um helgar í september. Sýning i Pró-
fessorshúsinu.
Á&grím&8afn BergstaÖastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 13-16.
Ustasafn Elnars Jónsaonar: OpiÖ alla daga nema mónu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11.00—17.00.
Hús Jóns Siguróssonsr í Kaupmannahöfn er opiö mið-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8. 20500.
Néttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Néttúrufissöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminja8afn íslands Hafnarflrði: Lokaö fram f júní.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðlr ( R.ykJ.vflc: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard.
frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vost-
urbæjarlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30.
Laugard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnud. fré 8.00-17.30.
Sundlaug Fb. Breiðholtl: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-
20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.
30.
Varmárlaug f Moafallaavalt: Opln mánudaga - föatu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á iaugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Slmi 23260.
Sundlaug Sehjamameas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Uugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.