Morgunblaðið - 30.05.1987, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1987
71
„Ég gat ekki fengið
betri afmælisgjöf"
-sagði Gunnar Skúlason, sem skoraði annað mark KR
„í sjöunda himni“
„LEIKURINN var jafn lengi vel,
en við gerðum slæm mistök, sem
kostuðu tvö mörk, þau gerðu út
um leikinn og eftir það var um
algjöra einstefnu KR að ræða,“
sagði lan Fleming, þjálfari FH,
eftir annað tap liðsins f jafn-
mörgum leikjum.
Áður en leikurinn hófst færði
FH KR blómakörfu að gjöf ásamt
árituðum bolta í tilefni vígslu nýju
stúkunnar. Auk nafna leikmann-
anna stóð á boltanum „von um
bjarta framtíð", KR-ingar tóku
gestina á orðinu og þökkuðu fyrir
sig með sannfærandi sigri.
„Bæði liðin lóku vel og FH-ingar
sýndu að þeir verða erfiðir í sum-
ar. Þetta var spurningin um að
skora fyrsta markið," sagði Gor-
don Lee, þjálfari KR. FH-ingar
sofnuðu á verðinum, Willum, sem
nefbrotnaði í leiknum, náði að gefa
fyrir markið frá hægri, Guðmundur
var einn og óvaldaður í dauða-
færi, gaf sér nægan tíma og
skoraði örugglega.
„Ég gat ekki fengið betri af-
mælisgjöf," sagði Gunnar Skúla-
son, sem átti 21 árs afmæli í gær,
en hann skoraði annað mark KR
eftir glæsilegan undirbúning. Will-
um stöðvaði sókn FH, gaf stungu-
sendingu á Pétur, sem var í
dauðafæri, en eigingirndin var ekki
til staðar, Gunnar var í enn betra
færi og var öryggið uppmálað eftir
snilldarsendingu.
Pétur var enn á ferðinni í síðasta
markinu, en þá var það Björn sem
gat ekki annað en skorað eftir
nákvæma sendingu frá hægri.
KR-ingar voru lengi að ná tökum
- sagði Hörður Helgason þjálfari KA
„VÍÐIR er erfitt lið heim að sækja,
ég átti ekki von á sigri og er því
mjög glaður og í sjöunda himni
með stigin þrjú,“ sagði Hörður
Helgason, þjálfari KA, og róð sér
ekki fyrir kæti í leikslok.
Þegar á heildina er litið var sig-
urinn engu að síður sanngjarn.
Leikmenn KA léku betur, voru nett-
ari og höfðu Tryggva frammi, sem
gat haldið boltanum, þegar á þurfti
að halda.
Víðismenn siuppu fyrir horn.
Bæði liðin fengu góö marktæki-
færi, en aðeins eitt mark var
skorað. Tryggvi var réttur maður
á réttum stað eftir hornspyrnu og
skallaði í markið. Víðismenn sóttu
grimmt til leiksloka, settu Daníel í
fremstu víglínu, en allt kom fyrir
ekki, þeim tókst ekki að jafna met-
in þrátt fyrir góða tilburöi.
Annars var leikurinn frekar leið-
inlegur og einkenndist af miklu
þófi, einkum í seinni hálfleik.
Símamynd/Morgunblaðiö
• Hlynur Blrgisson Þórsari í þann mund að skjóta að marki Völs-
ungs; til varnar er Birgir Skúlason.
• Gunnar Skúlason skorar annað mark leiksins f gær; Halldór Halldórsson kemur engum vömum við.
á leiknum, en liðsheildin var sterk.
Ungu strákarnir stóðu sig vel og
Pétur átti stórleik.
FH lék fast og ákveðið til að
byrja með, en sóknarleikurinn var
bitlaus, miðjan slök og vörnin geröi
afdrifarík mistök. Halldór í markinu
bjargaði liðinu frá enn stærra tapi
og verður ekki sakaður um mörkin.
KR-FH
3 : 0
KR-völlur, 1. deild, föstudaginn 29. maí
1987.
Mörk KR: Guðmundur Magnússon
(36.), Gunnar Skúlason (37.), Bjöm
Rafnsson (85.)
Gul spjöld: Willum Þór Þórsson KR
(44.), Ian Fleming FH (54.), Pétur Pét-
ursson KR (60.), Ólafur Kristjánsson
FH (61.)
Rauð spjöld: Enginn.
Áhorfendur: 1225.
Dómari: Magnús Jónatansson 5.
Lið KR: Páll Ólafsson 3, Gunnar Skúla-
son 3, Þorsteinn Halldórsson 3, (Rúnar
Kristinsson vm. á 82. mín., lék of stutt),
Þorsteinn Guðjónsson 4, Willum Þór
Þórsson 3, Jósteinn Einareson 2, Ágúst
Már Jónsson 3, Andri Marteinsson 1,
Bjöm Rafnsson 2, Pétur Pétureson 4,
Guðmundur Magnússon 3.
Samtals: 31.
Uð FH: Halldór Halldóreson 3, Guðjón
Guðmundsson 2, Guðmundur Hilmare-
son 2, Ian Fleming 2, Þórður Sveinsson
2, Leifur Garðarsson 2, Kristján Hilm-
areson 1, (Hörður Magnússon vm. á 70.
mín., 1), Magnús Pálsson 1, Pálmi Jóns-
son 1, Ólafur Kristjánsson 3, Henning
Henningsson 1, (Kristján Gíslason vm.
á 64. mfn., 1).
Samtals: 20.
Víðir-KA
0 : 1
Garðsvöllur, 1. dcild, föstudagur 29.
mal 1987.
Mark KA: Tryggvi Gunnarsson á 74.
mln.
Spjöld: Engin.
Áhorfendur: 750.
Dómari: Þorvarður Bjömsson, 8.
Lið Víðis: Gísli Heiðarsson 3, Bjöm
Vilhelmsson 2, Vilhjálmur Einarsson 2,
Ólasfur Róbertsson 2, Danlel Einarsson
2, Guðjón Guðmund8son 3, Vilberg Þor-
valdsson 1, Grétar Einarsson 2, GIsli
Eyjólfsson 1, Sævar Leifsson 2, Björg-
vin Björgvinsson 1, Svanur Þorseinsson
(vm. á 71. mln.) 1.
Samtals: 21.
Lið KA: Haukur Bragason 3, Friðfinnur
Hermannsson 2 (Amar Bragason vm. á
71. mln., 2), Erlingur Kristjánsson 2,
Amar Freyr Jónsson 2, Gauti Laxdal
2, Þorvaldur Örlygsson 3, Hinrik Þór-
hallsson 2, Jóhannes Valgeirsson 2 (Ámi
Hermannsson, vm. á 64. mln., 1),
Tryggvi Gunnarsson 3, Steingrlmur
Birgisson 2, Jón Sveinsson 2.
Samtals: 25.
Þór - Völsungur
0:1
Þórevöllur 1. deild, föstudagur 29. maí
1987. Mark Völsungs: Jónas Hall-
grímsson á 45. mín.
Gul spjöld: Einar Arason, Þór og Sveinn
Freysson, Völsungi.
Áhorfendur: 1.302.
Dómari: Friðgeir Haligrímsson, 5. Lið
Þórs: Baldvin Guðmundsson 2, Sveinn
Pálsson 2, Árni Stefánsson 2, Júlíus
Tryggvason 2, Jónas Róbertsson 3, Nói
Bjömsson 1, Einar Arason 2, Guðmund-
ur Valur Sigurðsson 1, Halldór Áskels-
son 2, Kristján Kristjánsson 1, Hlynur
Birgisson 1.
Samtals: 19.
Lið Völsungs: Þorfínnur Hjaltason 2,
Helgi Helgason 2, Sveinn Freysson 2,
Ómar Rafnsson 3, Birgir Skúlason 2,
Bjöm Olgeireson 2, Snævar Hreinsson
2, Kristján Olgeireson 3, Hörður Benón-
ýsson 3, Jónas Hallgrímsson 2, Eiríkur
Björgvinsson 2, Skarphéðinn ívareson
(vm. á 70. mín.) 1.
Samtals: 25.
Tryggvi Gunnarsson
Víðismenn byrjuðu betur og
fengu gott marktækifæri um miðj-
an fyrri hálfleik, en Haukur varði
vel frá Guðjóni.
Eftir það jafnaðist leikurinn og
KA fékk besta færið, sem mistókst
herfilega. Tryggvi prjónaði sig lag-
lega í gegn, hann, Þorvaldur og
Hinrik voru fyrir opnu marki, en
Texti
Björn
Blöndal
Sanngjarn sigur
Völsungs á Þór
VÖLSUNGUR vann sanngjarnan ið frá Guðmundi Val. Síðan komst
Hörður Benónýsson einn inn fyrir
vörn Þórs en Baldvin bjargaði með
úthlaupi. Síðan skoraði Jónas eins
og áður sagði - Kristján Olgeirsson
braust upp vinstri kantinn, upp að
endamörkum, sendi á fjærstjöng
þar sem Jónas var einn og óvaldað-
ur og skallaði í netið af öryggi.
Völsungar voru áfram aðgangs-
harðari í seinni hálfleik. Hörður
komst aftur inn fyrir vörn Þórs og
enn bjargaði Baldvin með út-
hlaupi. Hann hélt þó ekki knettin-
um sem hrökk á ný til Harðar en
þá skaut hann naumlega framhjá.
Það var svo síðustu tíu mínúturnar
sigur á Þór. Jónas Hallgrfmsson
skoraði elna markið þegar tfu
sekúndur voru eftir af fyrri hálf-
leiknum.
Mest var um miðjuhn'oð í fyrri
hálfleiknum en Völsungar voru þó
skárra liðið; og oft brá fyrir allgóð-
um samleik hjá þeim. Hvort lið
fékk tvö ágætis færi á að skora í
fyrri hálfleik, fyrst Kristján Olgeirs-
son fyrri Völsung en Baldvin
markvörður bjargaði vel, þá Hlynur
tvívegis hinum megin, fyrst skaut
hann naumlega framhjá og síöan
var hann aðeins of seinn að átta
sig eftir að sending kom fyrir mark-
sem Þórsarar vöknuðu loks til
lífsins; þeir fengu þá nokkur ágæt-
is færi en tókst ekki að skora.
Völsungar voru betri sem fyrr
segir, börðust eins og Ijón og upp-
skáru eftir því. Þórsarar ollu
vonbrigðum og náðu aldrei vel
saman. Aðeins tíu mínúturnar
sýndu þeir sitt rétta andlit en þá
var orðið um seinan. Allir Þórsarar
léku undir getu en Jónas Róberts-
son var einna sprækastur þeirra.4'
Þá varði Baldvin nokkrum sinnum
vel. Hjá Völsungi var Kristján Ol-
geirsson bestur og Hörður var
einnig hress í framlinunni.