Morgunblaðið - 30.05.1987, Page 42
42
FÉLAGSLÍF
Hótel Örk:
Hlaðborð,
sund og sauna
„Brunch" að amerískum sið á
Hótel Örk á sunnudögum milli kl.
12 og 15. Orðið „Brunch" saman-
stendur af ensku orðunum break-
fast og lunch sem þýða morgun-
verður og hádegisverður. Hér er um
að rœða hlaðborð með köldum og
heitum réttum, s.s. stórsteikum,
síld, eggjum.beikoni og ávöxtum.
Matargestir fá frítt í sundlaug og
sauna. Helmings afsláttur er fyrir
börn undir 12 ára aldri.
Fastar áætlunarferðir eru farnar
frá Umferðamiðstöðinni til Hvera-
gerðis.
SÖFN
Póst- og síma-
minjasafnið:
Opið á sunnudögum
og þriðjudögum
Póst- og símamálastofnunin hef-
ur opnað safn, Póst- og símaminja-
safnið, í gömlu símstöðinni að
Austurgötu 11 í Hafnarfirði. Þar
getur að líta safn fjölbreytilegra
muna og tækja er tengjast póst-
og símaþjónustu á íslandi. Fyrst um
sinn verður safnið opið á sunnudög-
um og þriðjudögum kl. 15-18.
Aðgangurerókeypis. Þeirsem vilja
skoða safnið utan opnunartíma hafi
samband við safnvörð f síma
54321.
Þjóðminjasafn íslands:
Opið fjóra daga
vikunnar
Þjóðminjasafn Islands er opið
laugardaga, sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 13.00 til
16.00.
Sjóminjasafnið:
Lokað vegna
breytinga
Sjóminjasafn (slands verður lok-
að vegna breytinga þangað til í
byrjun júní.
Þá verður opnað aftur með sýn-
ingu um íslenska árabátinn og
byggirsú sýning á bókum Lúðvíks
Kristjánssonar „Islenskum sjávar-
háttum". Til sýnis verða kort og
myndir úr bókinni auk veiðarfæra,
líkana o.fl.
Árbæjarsafn:
Opið eftir
samkomulagi
Enginn fastur opnunartími er í
Árbæjarsafni en safnið er opið eftir
samkomulagi. Síminn er 84412.
IÁM OR f?UíA.IHVíHOflOM
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1987
HVAÐ
ERAD
GERAST
UM
Ásmundarsafn:
Abstraktlist Ás-
mundar Sveinsson-
ar
Um þessar mundir stendur yfir í
Ásmundarsafni sýningin Abstrakt-
NstÁsmundarSveinssonar. Þar
gefur að lita 26 höggmyndir og 10
vatnslitamyndirog teikningar. Sýn-
ingin spannar 30 ára tímabil af ferli
Ásmundar, þann tíma sem lista-
maðurinn vann að óhlutlægri
myndgerð. í Ásmundarsafni erenn-
fremur til sýnis myndband sem
fjallar um Konuna í list Ásmundar
Sveinssonar. Þá eru til sölu bækur,
kort, litskyggnur, myndbönd og af-
steypurafverkum listamannsins.
Safnið verður opið daglega frá kl.
10 til 16 ísumar.
Listasafn Einars
Jónssonar:
Safn og garður
Listasafn EinarsJónssonarer
opið alla daga nema mánudaga frá
kl. 13.30 til 16. Höggmyndagarður-
inneropinndaglegafrá kl. 11 til 17.
Ásgrímssafn:
Opið sunnudaga,
þriðjudaga og
fimmtudaga
Ásgrimssafn er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga milli kl.
13.30 og i 6.
MYNDLIST
Gallerí Borg:
Vignir Jóhannsson
sýnir
i Gallerí Borg, Pósthússtræti 9,
stendur nú yfir sýning Vignis Jó-
hannssonar. Á sýningunni eru
olíumyndir og krítarteikningar unnar
á þessu ári í Nýju-Mexico, þarsem
Vignir er nú búsettur. Sýningunni
Iýkur2. júní.
Sýning Eddu Jóns-
dóttur
í nýja sal Gallerí Borgar sýnir
Edda Jónsdóttir vatnslitaþrykk og
ætingar. Mynoirnareru unnará
síðari hluta árs 1986 og þessu ári.
Sýningunni lýkur 3. júní.
Báðir salirnir eru opnir frá kl. 14
til 18 um helgar, frá kl. 12 til 18 á
mánudögum og frá kl. 10 til 18
aðra virka daga.
'gina ?
Aðeins þijár sýningar eru eftir á Degi vonar.
Leikfélag Reykjavíkur:
Dagurvonar
- þrjár sýningar eftir
Aðeins þrjár sýningar eru eftir á hinni rómuðu sýningu Leik-
fólags Reykjavíkur á Degi vonar eftir Birgi Sigurðsson.
Hugsanlega verður verkið þó tekið til sýninga í haust.
Dagur vonar þykir af mörgum besta verk höfundar til þessa
og fjallar það um reykvíska fjölskyldu á sjötta áratug þessarar
aldar; ekkjuna Láru og börn hennar þrjú uppkomin, sambýlis-
mann og grannkonu. Það er Margrét Helga Jóhannsdóttir sem
leikur móðurina, Sigurður Karlsson sambýlismanninn, Sigríður
Hagalín grannkonuna og börnin þrjú eru leikin af Guðrúnu S.
Gísladóttur, Valdimar Erni Flygenring og Þresti Léo Gunnars-
syni. Þórun S. Þorgrímsdóttir hefur gert leikmynd og búninga,
Gunnar Reynir Sveinsson samdi tónlistina en leikstjóri er Stef-
án Baldursson.
Næsta sýning á Degi vonar verður sunnudaginn 31. maí
kl. 20.
Listasafn ASI:
Norrænn heimilis-
iðnaður
Nú stendur yfir norræn heimilis-
iðnaðarsýning í Listasafni ASÍ við
Grensásveg. Sýningin var unnin í
tilefni norræns heimilisiðnaðarþings
ÍKuopio, Finnlandi. Þema þingsins
var vöruþróun í heimilisiðnaði, frá
hugmynd til fullmótaðra hluta og
tók hvert land mið af því við undir-
búning sinn sýningar. Sýningin er
mjög fjölbreytt að efni, allt frá textíl-
vinnu af ýmsum toga til málm- og
beinsmíði.
Sýningin er opin virka daga kl.
14 til 20 og um helgar kl. 14 til 22.
Athugið að sýningunni lýkur sunnu-
daginn 31. maí.
Ingólfsbrunnur:
Ófeigur Ólafsson
sýnir vatnslrtamynd-
ir
Ófeigur Ólafsson sýnir vatnslita-
myndirí Ingólfsbrunni, Miðbæjar-
markaðinum. Opið er á verslun-
artíma alla virka daga. Sýningin er
sölusýning.
Norræna húsið:
Norski listamaður-
inn Yngve Zakarias
sýnir
Nú stenduryfirsýning á verkum
norska myndlistarmannsins Yngve
Zakarias í sýningarsölum Norræna
hússins. Á sýningunni eru bæði
málverk og grafík.
Yngve Zakarias hefur haldið
einkasýningará Norðurlöndunum
og í Þýskalandi og tekið þátt í sam-
sýningum í Finnlandi, Júgóslavíu,
Þýskalandi og Ítalíu. Sýningin verður
opin kl. 14 til 19 alla daga til 14. júní. „
„í smáu formi“
í anddyri Norræna hússins stend-
ur yfir sýning á skúlptúrum eftir 5
norræna listamenn: Claes Hake frá
Svíþjóö, Finn Hjortskov Jensen frá
Danmörku, Veikko Myllerfrá Finn-
landi, Michael O'Donnellfrá Noregi
og Rögnu Róbertsdóttur frá íslandi.
Hér er um farandsýningu að ræða
sem kemurfrá Norraenu listamið-
stöðinni í Sveaborg. Á sýningunni
eru 27 verk, öll í litlu formi og unnin
í mismunandi efni; tré, brons, poly-
ester, reipi o. fl. Sýningin er opin
daglega kl. 9 til 19, nema sunnu-
daga kl. 12 til 19.
Gallerí Gangskör
Skúlptúrsýning
Þórdfsar A. Sigurð-
ardóttur
- síðasta sýning-
arhelgi
Nú stenduryfirsýning á verkum
Þórdísar A. Sigruðardóttur í Gallerí
Gangskör. Þetta erfyrsta einkasýn-
ing Þórdísaren hún hefurtekiö þátt
í nokkrum samsýningum áður. Flest
verkin á sýningunni eru unnin á
þessu ári. Þau eru aðalega úrjárni,
steinsteypu og pappa. Sýningin er
opin kl. 12 til 18 virka daga en kl.
14 til 18 um helgar.
Gallerf grjót:
Samsýning Stein-
unnar og Ragnheið-
ar
Sýning á höggmyndum úr leir,
gleri og járni eftir Steinunni Þórarins-
dótturog grafíkverkum eftir Ragn-
heiði Jónsdóttur stendur nú yfir í
Gallery grjót. Verkin voru á nýjaf-
stöðnum einkasýningum þeirra.
Opið virka daga frá kl. 12 til 18.
Krákan:
Sýning Snædfsar
Þorleifdóttur
Sýning Snædísar Þorleifdóttur
stendurnúyfirá Krákunni, Laugar-
veg 22. Á sýningunni eru 15
pastelverk, olíupastel og þurrpastel,
öll unnin árið 1987. Krákan er opin
frá kl. 11.30 til 23.30.
Nýlistasafnið:
KEX
Nú stendur yfir í Nýlistasafninu
og MÍR salnum norsk sýning. Er
sýningarhaldið liður í skiptisýningar
áætlun milli íslands, Svíþjóðarog
Noregs. Hugmyndin er að hvert
þessara landa fái að kynnast því
sem ungir listamenn eru að gera í
hinum tveimur löndunum. Áður hafa
sýningarnar verið til sýnis í Kultur-
huset í Stockhólmi og UKS í Osló.
Þessi sýningarkeðja hefur hlotið
nafnið „KEX".
Norsku þátttakendurnir eru þess-
ir: Ingrid Book.Svanhild Heggedal,
ReidarKraugerud, Hege Lpnne,
Gerd Tinglum, Marianne Bratteli,
Hilmar Fredriksen og Laila Haugen.
Þau munu öll dveljast hér á landi
meðan á sýningunni stendur.
Gallerí 119
Plaggöt og grafik
f Gallerí 119, viðJ.L. húsið, stend-
ur nú yfir sýning á plaggötum og
grafíkverkum eftir þekkta listamenn.
Opið erfrá 12 til 19 virka daga, 12
til 18 laugardaga og 14 til 18 sunnu-
daga.
Gallérí LangbrókTextíll:
Listmunir sýndir
að staðaldri
Textílgalleríið Langbrók, Bók-
hlöðustíg 2, sýnirvefnað, tauþrykk,
myndverk, fatnað og fleiri listmuni.
Opið þriðjudaga til föstudaga kl.
12-18oglaugardagakl. 11-14.
Nýja Galleríið
Nikulás Sigfússon
sýnir
Nikulás Sigfússon heldur sýningu á
vatnslita- og akrýlmyndum í Nýja
galleríinu Laugarveg 12, annari
hæð. Ásýningunni eru um 30 /
myndir, flestar málaðar á þessu ári
eða síðastliðnu ári. Sýningin verður
opin kl. 14 til 22 um helgar en 15
til 22 virka daga til 14. júní.