Morgunblaðið - 30.05.1987, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 30.05.1987, Blaðsíða 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1987 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA Framarar verðlaunaðir Uppskeruhátfð handknattleiks- deildar Fram var haldin f Tónabœ sunnudaginn 10. maí. Veittar voru fjölmargar viðurkenningar í yngri flokkum félagsins enda var árangurinn mjög góður sfðastlið- inn vetur. Unglingasíðan leit inn á hátfðina er hún stóð sem hœst og var gott hljóð í mönnum enda var boðið upp á rjómatertur og aðrar kræsingar. Fram náði bestum árangri allra liða í yngri flokkum á síðastliðnu •* keppnistímabili. Liðið varð Reykjavíkurmeistari í þrem flokk- um og íslandsmeistari í tveim. Bestum árangri náði 4. fl. félagsins sem varð íslandsmeistari og 4. fl. kvenna sem varð Reykjavíkur- meistari. Þeir sem hlutu viðurkenningar á uppskeruhátíðinni voru: Fékk hann tösku frá Hummel. Markakóngsbikar Fram og tösku frá Hummel hlaut Jason Olafsson en hann skoraði 176 mörk fyrir 4. fl. karla. Eftirtaldir leikmenn urðu ís- landsmeistarar með yngri flokkum Fram í fyrsta skipti og fengu þeir sérstakan heiðurspening fyrir. 4. fl. karla: Haraldur Þ. Egilsson, Benedikt Hjartarson, Dagbjartur Pétursson, Einar Tönsberg, Einar P. Kjartans- son og Reynir Hreinsson. 5. fl. karla: Sigurður Guðjónsson, Helgi Helga- son, Hilmar Hauksson, Tómas Jónsson, Ágúst Pétursson, Jón E. Malmquist, Friðrik Magnússon, Flokkar 2. fl. karla 2. fl. kvenna 3. fl. karla 3. fl. kvenna 4. fl. karla 4. fl. kvenna 5. fl. karla 5. fl. kvenna 6. fl. karla Bestu leikmenn Júlíus Gunnarsson Helga Gunnarsdóttir HalldórJóhannsson Sólrún Sigurðardóttir Jason Ólafsson Díana Guðjónsdóttir ÞórirJónsson Inga Kristinsdóttir Sveinn Jónsson Besta ástundun Reynir Hreinsson Anna G. Halldórsdóttir Böðvar Þorvaldsson Þórunn Garðarsdóttir Andri V. Sigurðsson Hulda Bjarnadóttir ValtýrGunnarsson Hrund Guðjónsdóttir Guðjón Guðjónsson Tveir markahæstu leikmenn yngri flokka Fram voru síðan heiðr- aðir, Friðrik Nikulásson, sem skoraði 118 mörk fyrir 5. fl. karla. Steinarr Björnsson, Þórður Gunn- arsson, Guðmundur Sveinsson og þjálfararnir Magnús Sæmundsson og Maríus Jónasson. Hér sést allur hópurinn sem hlaut viðurkenningu á uppskeruhátíð handknattleiksdeildar Fram. Jason Ólafsson, markakóngur Fram árið 1987, tekur við verð- launum sínum. Hann er f 4. fl. og skoraði hvorki meira né minna en 176 mörk. Hressir piltar úr 6. fl. bfða eftir kræsingunum. Morgunblaðiö/Andrós Mikil aðsókn að handboltaskólanum FÆSTIR tengja sól og sumaryi við handknattleik. En f Hafnarfírð- inum fór fram handknattleiks- skóli f umsjá þeirra góðkunnu handknattleiksmanna Geirs Hall- steinssonar og Viðars Símonar- sonar þar sem þetta var sameinað. Sextíu krakkar hvaðanæva af landinu komu til að taka þátt í þessu námskeiöi á vegum þessara snjöllu þjálfara. Meiri aðsókn var að skólanum en þeir gátu sinnt. Hvorki meira né minna en fimmtíu af þessum krökkum eru í heimavist í Lækjarskóla vikuna 25.-29. maí, en það er sá tími sem námskeiðið stóð yfir. Þetta er þriðja árið í röð sem skólinn fer fram og sumir krakkarn- ir hafa tekið þátt í öll skiptin. Aö sögn þeirra Geirs og Viðars er mikilvægt að krakkarnir fái góða leiðsögn og telja þeir að námskeið sem þetta sé mjög mikilvægt ef við ætlum að halda okkar hlut í hinni hörðu keppni á heimsmæli- kvarða. Einnig sé það mikilvægt fyrir krakka utan af landi sem e.t.v. fái ekki jafn góða aðstöðu til að æfa og keppa eins og krakkar á höfuðborgarsvæðinu. Unglinga- síðan leit inn hjá skólanum nú einn morguninn og ræddi við nokkra af þátttakendunum. Yngri hópurinn ásamt Geir viö Lækjaskólann Jón Andri, Lilja og Berglind Myndbandakennslan góð ( íþróttahúsinu við Strandgötu tókum viö tali þau Jón Andra Finnsson, Lilju Þórey Guðmunds- dótturog Berglindi Omarsdóttur. Jón Andri er úr Mosfellssveit, Lilja er frá Grindavík og Berglind úr Vestmannaeyjum. Þau eru öll að taka þátt í handknattleiksskól- anum í þriöja skipti og sögðu þau að tíminn sem færi í þetta væri svo sannarlega þess virði. Meiri- hluta þáttakenda er utan af landi og m.a. fimm úr Vestmannaeyjum, níu frá Grindavík og tveir frá Mos- fellssveit. Það gekk misjafnlega hjá þeim krökkunum í mótum vetrarins. Lilj- as og Berglind sögðu að ílla hefði gengið hjá þeim en Jón Andri var nokkuð ánægður með veturinn enda náð lið hans Afturelding 4. sæti í hans aldursflokki. Þau sögðu að sk+olinn væri vel skipulagður og oft væri glatt á hjalla á kvöld- vökunum og mjög gaman væri að sja handboltaleiki á myndbandi sem þeir Geir og Viðar kenndu síðan eftir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.