Morgunblaðið - 30.05.1987, Qupperneq 32
32 °
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1987
4-
MUNIÐ FLÍSALAGNINGA-
VERKFÆRAKYNNINGUNA
í dag laugardag
kl. 10:00-16:00.
K.\RSNi;SHK.\lT 106
Sími 46044-651222
Mér finnst vanta
pálmatré í
garðana hérna
BIDUR GARDURINN
ÞINN ENN EFTIR
VORSNYRTINGUNNI?
Á öllum bensínstöövum Esso
höfum við flest til að þú getir strax
hafist handa: garðáburð, mosaeyði, garð-
skeljakalk og ruslapoka. Mundu að þú
getur einnig litið inn eftir kvöldmat,
við erum alls staðar á
næstu grösum.
Áburður 10 kg 250 kr.
Mosaeyðir á 50 m2 708 kr.
Garðskeljakalk 4 kg 117 kr.
Ruslapokar 5 stk. 115 kr.
Olíufélagið hf
Reuter
VIÐ LEIÐIKENNEDYS
John F. Kennedy hefði orðið sjötugnr í gær, hefði hann lifað. Ethel Kennedy, systir Roberts, krýp-
ur hér við leiði Johns F. Kennedy, ásamt tveimur dætra sinna. Til hægri stendur séra Jerry
Creeden, sem stjórnaði suttri minningarathöfn í Arlington kirkjugarðinum í Washington.
Svíþjóð:
Sovétmenn vilja
fá flugmann-
inn framseldan
Moskvu, Reuter.
Yfírvöld í Sovétríkjunum hafa
farið þess á leit við sænsk stjóm-
völd að flugmaður sem lenti vél
sinni skammt undan strönd Got-
lands á miðvikudag verði framseld-
ur.
Sovéska fréttastofan Tass sagði
í gær að maðurinn, sem er 24 ára
gamall og heitir Roman Svistunov,
hefði gerst sekur um glæpsamlegt
athæfí þegar hann tók áburðarflug-
vél traustataki og flaug henni yfír
Eystrasalt. Ennfremur fullyrti
fréttastofan að maðurinn hefði ver-
ið rekinn úr starfí hjá sovéska
flugféklaginu Aeroflot árið 1985.
Svistunov hefði þráast við að borga
skuldir sínar og verið látinn hætta.
Þá hefði hann flutt til bróður síns
í Úkraínu og dregið fram lífíð með
því að afla sér tekna við „vafasöm
störf".
Að sögn sænskra lögreglumanna
er maðurinn bóndi. Segja þeir
manninn hafa rænt vélinni í litlum
bæ í Lettlandi og skilið eftir konu
sína og tvö böm. 7'ass-fréttastofan
sagði hins vegar að maðurinn hefði
skilið við eiginkonu sína fyrr í þess-
um mánuði og hefði hann flutt til
Lettlands eftir að vinnufélagi hans
kærði hann fyrir vangreiddar skuld-
ir.
*
Iran:
Breskum sendi-
manni sleppt
Bahrain, Reuter.
Breskum sendimanni sem var
rænt í á götu í Teheran á fímmtu-
dag var sleppt í gær og sagði
maðurinn að íranskir byltingarverð-
ir hefðu 'oarið sig til óbóta að konu
hans og bömum ásjáandi.
Sex vopnaðir menn rændu Ed-
ward Chaplin, sem gegnir stöðu
sendiráðsritara við bretlandsdeiid
sænska sendiráðsins í Teheran, á
fímmtudag og hefur enn ekki feng-
ist nein skýring á því hvers vegna
honum var rænt. Talsmaður breska
utanríkisráðuneytisins kvaðst telja
að yfírvöld í íran hefðu fyrirskipað
ránið.
Orkuskortur
um borð í Mir
Moskvu, Reuter.
Sovéskir geimfarar sem dveljast um
borð í geimstöðinni Mir hafa komið
fyrir aukarafgeymi til þess að auka
orkuframleiðslu stöðvarinnar.
Á fímmtudag skýrði útvarpið í
Moskvu frá því að geimfaramir
ættu við orkuskort að stríða. Sagði
í fréttinni að geimfaramir væm til-
neyddir til að koma fyrir sólarraf-
hlöðum utan á geimstöðinni og
þyrftu þeir að taka sér á hendur
geimgöngu til þess ama.
;
foJPerstorp gólfefnið er byltingarkennd
nýjung-sem fer sigurför. um heiin allan.
Það er lagt „fljótandi“ eins og paricet,
en útlit og litir ehi hins yegar-af mun
• fjölbréyttara tagi og slitþolið margfaltá
við parket.
Eiginlcikar efnisins eru magnaðir:
• Það er geysilega slitsterkt • Þolir mjög
vel högg og rispast ekki • Þolir
sígarettuglóð án þess að nokkur merki
sjáist • Gefur hvorki frá sér pé dregur í
sig lykt • Er auðvelt að þrífá og þolir
flest kemísk efni.
mynsturtegundum óg í stfl við það fást
borðplötur, veggklasðningar o.fl. í söinu
lituifi og með sömu áfcrð. Gólfefnið
héntar jafn vel á heimili sem skrifstofur
og er sérstaklega heppilegt á tölvu-
herbcrgið þar sem það rafmagnast ekki.
Láttu skynsemina ráða
- veldu Perstorp á jgólfið.
Komið í verslunina og sannfærist
eða hafið samband við sölumenn okkar
í síma 21220.
HF OFNASMIflJAN
Háteigsvegi 7, s. 21220.105 Reykiavik.
MMH