Morgunblaðið - 30.05.1987, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 30.05.1987, Qupperneq 32
32 ° MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1987 4- MUNIÐ FLÍSALAGNINGA- VERKFÆRAKYNNINGUNA í dag laugardag kl. 10:00-16:00. K.\RSNi;SHK.\lT 106 Sími 46044-651222 Mér finnst vanta pálmatré í garðana hérna BIDUR GARDURINN ÞINN ENN EFTIR VORSNYRTINGUNNI? Á öllum bensínstöövum Esso höfum við flest til að þú getir strax hafist handa: garðáburð, mosaeyði, garð- skeljakalk og ruslapoka. Mundu að þú getur einnig litið inn eftir kvöldmat, við erum alls staðar á næstu grösum. Áburður 10 kg 250 kr. Mosaeyðir á 50 m2 708 kr. Garðskeljakalk 4 kg 117 kr. Ruslapokar 5 stk. 115 kr. Olíufélagið hf Reuter VIÐ LEIÐIKENNEDYS John F. Kennedy hefði orðið sjötugnr í gær, hefði hann lifað. Ethel Kennedy, systir Roberts, krýp- ur hér við leiði Johns F. Kennedy, ásamt tveimur dætra sinna. Til hægri stendur séra Jerry Creeden, sem stjórnaði suttri minningarathöfn í Arlington kirkjugarðinum í Washington. Svíþjóð: Sovétmenn vilja fá flugmann- inn framseldan Moskvu, Reuter. Yfírvöld í Sovétríkjunum hafa farið þess á leit við sænsk stjóm- völd að flugmaður sem lenti vél sinni skammt undan strönd Got- lands á miðvikudag verði framseld- ur. Sovéska fréttastofan Tass sagði í gær að maðurinn, sem er 24 ára gamall og heitir Roman Svistunov, hefði gerst sekur um glæpsamlegt athæfí þegar hann tók áburðarflug- vél traustataki og flaug henni yfír Eystrasalt. Ennfremur fullyrti fréttastofan að maðurinn hefði ver- ið rekinn úr starfí hjá sovéska flugféklaginu Aeroflot árið 1985. Svistunov hefði þráast við að borga skuldir sínar og verið látinn hætta. Þá hefði hann flutt til bróður síns í Úkraínu og dregið fram lífíð með því að afla sér tekna við „vafasöm störf". Að sögn sænskra lögreglumanna er maðurinn bóndi. Segja þeir manninn hafa rænt vélinni í litlum bæ í Lettlandi og skilið eftir konu sína og tvö böm. 7'ass-fréttastofan sagði hins vegar að maðurinn hefði skilið við eiginkonu sína fyrr í þess- um mánuði og hefði hann flutt til Lettlands eftir að vinnufélagi hans kærði hann fyrir vangreiddar skuld- ir. * Iran: Breskum sendi- manni sleppt Bahrain, Reuter. Breskum sendimanni sem var rænt í á götu í Teheran á fímmtu- dag var sleppt í gær og sagði maðurinn að íranskir byltingarverð- ir hefðu 'oarið sig til óbóta að konu hans og bömum ásjáandi. Sex vopnaðir menn rændu Ed- ward Chaplin, sem gegnir stöðu sendiráðsritara við bretlandsdeiid sænska sendiráðsins í Teheran, á fímmtudag og hefur enn ekki feng- ist nein skýring á því hvers vegna honum var rænt. Talsmaður breska utanríkisráðuneytisins kvaðst telja að yfírvöld í íran hefðu fyrirskipað ránið. Orkuskortur um borð í Mir Moskvu, Reuter. Sovéskir geimfarar sem dveljast um borð í geimstöðinni Mir hafa komið fyrir aukarafgeymi til þess að auka orkuframleiðslu stöðvarinnar. Á fímmtudag skýrði útvarpið í Moskvu frá því að geimfaramir ættu við orkuskort að stríða. Sagði í fréttinni að geimfaramir væm til- neyddir til að koma fyrir sólarraf- hlöðum utan á geimstöðinni og þyrftu þeir að taka sér á hendur geimgöngu til þess ama. ; foJPerstorp gólfefnið er byltingarkennd nýjung-sem fer sigurför. um heiin allan. Það er lagt „fljótandi“ eins og paricet, en útlit og litir ehi hins yegar-af mun • fjölbréyttara tagi og slitþolið margfaltá við parket. Eiginlcikar efnisins eru magnaðir: • Það er geysilega slitsterkt • Þolir mjög vel högg og rispast ekki • Þolir sígarettuglóð án þess að nokkur merki sjáist • Gefur hvorki frá sér pé dregur í sig lykt • Er auðvelt að þrífá og þolir flest kemísk efni. mynsturtegundum óg í stfl við það fást borðplötur, veggklasðningar o.fl. í söinu lituifi og með sömu áfcrð. Gólfefnið héntar jafn vel á heimili sem skrifstofur og er sérstaklega heppilegt á tölvu- herbcrgið þar sem það rafmagnast ekki. Láttu skynsemina ráða - veldu Perstorp á jgólfið. Komið í verslunina og sannfærist eða hafið samband við sölumenn okkar í síma 21220. HF OFNASMIflJAN Háteigsvegi 7, s. 21220.105 Reykiavik. MMH
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.