Morgunblaðið - 30.05.1987, Síða 14

Morgunblaðið - 30.05.1987, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1987 Þakka af alhug hlýju og vináttu, blóm, góðar gjafir, skeyti og símtöl á 80 ára afmœli minu þann 3. maí sl. Sigríður Árnadóttir, Arnarbæli. fomhjólp Af sérstaklega hátíðlegu tilefni er í dag opið hús í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 14.00-17.00. Góðir gestir koma í heim- sókn og flytja ávörp. Gunnbjörg Óladóttir syngur og Oli Ágústsson flytur örstutta tölu og kl. 15.30 verður sungið að óvenju miklu afli. Það er í dag sem allir ættu að koma í opið hús. Veríð velkomin. Samhjálp. Helga Steffensen og Sigríður Hannesdóttir fyrir utan nýja brúðubílinn ásamt nokkrum brúðum sem munu gleðja bömin í Sumar. Morgunblaðið/EinarFalur Nýr brúðubíll í sumar JH»rgiunbllaíi(í5i Áskriftarsíminn er 83033 BRÚÐUBÍLINN hefur veríð á ferð um Reykjavik undanfarín tíu sumur. Nýr brúðubíll verður tekinn í notkun 1. júni og ætti hann ekki að fara framhjá nein- um óséður, því hann er skreyttur í öllum regnbogans litum. í Brúðubílnum starfrækir Reykjavíkurborg brúðuleikhús fyrir VINNUEFTIRLIT RÍKISINS BMshöfða 16 - P.0. Box 10120 -130 Rvik - Sími 672500 Tilkynning til atvinnurekenda um vinnu barna og ungmenna Um þessar mundir kemur margt ungt fólk til starfa sem það hef- ur iitla eða enga reynslu af. Undanfarin ár hafa alvarleg vinnuslys verið mun tíðari hjá ungu fólki en þeim sem eldri eru. Vegna þessa vekur Vinnueftirlit ríkisins athygli atvinnurekenda á eftir- töldum ákvæðum laga nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum: • Atvinnurekandi skal gera starfsmönnum sínum Ijósa slysa- og sjúkdóms- haettu sem kann að vera bundin við starf þeirra. Atvinnurekandi skal þar að auki sjá um aö starfsmenn fái nauðsynlega kennslu og þjálfun í aö fram- kvæma störf sín á þann hátt aö ekki stafi hætta af. (14. gr.). • Börn má ekki ráða nema til léttra, hættulítilla starfa. (59. og 60. gr. Barn merkir í lögunum einstakling innan 14 ára aldurs). Störf, sem ekki má ráða börn til, eru t.d. uppskipun, vinna við hættulegar kringumstæður eða vélar sem valdiö geta slysi, meðferð hættulegra efna eöa þau störf, er hafa í för með sér slíkt andlegt og/eða líkamlegt álag að hamlaö geti vexti þeirra og þroska, sbr. ennfremur lög nr. 53/1966 um vernd barna og ungmenna. • Unglingar, 14 og 15 ára, mega ekki vinna lengur en 10 klst. á dag og skal vinnutíminn vera samfelldur. Þeir sem eru 16 og 17 ára skulu hafa minnst 12 tíma hvíld á sólarhring og skal hvíldartíminn aö jafnaöi vera á tímabilinu milli kl. 19.00 og 07.00. Öryggistrúnaðarmenn starfsmanna eða félagslegir trúnaðarmenn skulu fylgjast með því aö farið sé að ofangreindum ákvæðum. Reykjavík, 26. maf 1987. Geymið auglýsinguna og festið upp á vinnustöðum. böm undir stjóm Helgu Steffensen. Helga semur handritin og býr til brúður og leiktjöld og sagði hún í samtali við Morgunblaðið að það tæki hana um þijá mánuði að und- irbúa leiksýningar sumarsins. Allar vísur eru eftir Sigríði Hannesdótt- ur, en þær Helga stjóma brúðunum og tala fyrir þær. Auk þeirra ljá leikaramir Aðalsteinn Bergdal og Þórhallur Sigurðsson nokkmm brúðum raddir sínar. Jónas Þórir sér um tónlistina, en Anna Guðjóns- dóttir myndlistarmaður hannaði skreytinguna á bílnum. Brúðubíllinn fer tvær umferðir um borgina og verður sýnt á öllum gæsluvöllum auk níu annarra staða. Leikritið Lilli eignast nýjan vin verður sýnt í fyrri umferð, en leikri- tið Sönghátíðin og ævintýrið Prinsessan í álögum eftir Vibekke Helgesen í seinni umferð. Hver sýn- ing tekur um 35 mínútur. Bömin ættu að hitta aftur gamla félaga því Amma og Lilli verða meðal íjöl- margra brúða sem koma fram í sýningunum. Sýningarnar em mið- aðar við börn frá tveggja ára aldri, en að sögn Helgu Steffensen mætir fólk á öllum aldri þegar Brúðubíll- inn er á ferð. Dagskrá Nýja brúðubílsins verð- ur sem hér segir í júní og júlí: Fyrsta umferð Júní kl. 10 kl.2 kl.3 1. Faxaskjól Sæviðarsund Barðavogur 2. Hvassaleiti Vesturvallagata 3. Yrsufell Háteigsvöllur Gullteigur 4. Dalaland Suðurhólar 5. Austurbæjarskóli Kambsvöllur Ljósheimar 9. Sketjarfjiirður Grafarvogur 10. Dunhagi Freyjugata 11. Breiðholt Fífusel 12. Skógarhiíð Eiðisgrandi 15. Ártúnsholt Rofabær 1 Rofabær 11 16. Rauðilækur Hólmgarður 18. Safamýri Stakkahlfð 19. Vesturberg Vesturgata Hringbraut 22. Tunguvegur Hallargarður 23. Iðufell Tungusel 24. Njálsgata Gerðurberg Önnur umferð 25. Suðurhólar Dalaland 26. Ljósheimar Austurbæjarskóli 29. Grafarvogur Skerjafjörður 30. Freyjugata Dunhagi Júlí kl. 10 kl.2 kl.3 1. Fífusel Breiðholt 2. Eiðisgrandi Skógarhlið 3. Rofabær 1 Ártúnshöfði 6. Rofabær 11 Kambsvöllur 7. Rauðilækur Hólmgarður 8. Stakkahlfð Safamýri 9. Vesturgata Vesturberg 15. Hringbraut Tunguvegur 16. Tungusel Iðufell 17. Hallargarður Njálsgata 21. Barðavogur Sæviðarsund 22. Gullteigur Faxaskjól 23. Vesturvallagata Yrsufell 24. Gerðuberg Háteigsvöllur Hvassaleiti Aðalfundur SAMBANDS ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA verður haldinn dagana 4. og 5. júní 1987 að Bifröst, Borgarfirði. Fundurinn hefst kl. 9 árdegis. ^ SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA MERKI UM GOÐAN UTBUNAÐ Berklev Trilene NÍÐSTERK ÞUNGAVIGTARLÍNA Fœst í nœstu sportvöruverslun. Einkaumboð I. Guðmundsson & Co hf Símar: 91-11999-24020

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.