Morgunblaðið - 30.05.1987, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1987
47
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Höfn, Hornafirði
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 81187
og afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033.
Trésmiðirath!
Óskum eftir að ráða vana smiði sem fyrst á
Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mikil vinna.
Rífandi tekjur.
Nánari upplýsingar gefur Sigríður í síma
641488.
Meiraprófsbflstjórar
Óskum að ráða nú þegar bílstjóra vana „trail-
er“-akstri. Um er að ræða afleysingar í 4-8
vikur. Mikil vinna.
Upplýsingar í síma 53999.
JlttrijiitmMafoitSi
Tónlistarkennari
óskast
Tónskóli Fáskrúðsfjarðar óskar að ráða
skólastjóra. Æskilegt er að hann taki einnig
að sér organistastarf við kirkjuna.
Nánari upplýsingar veitir formaður tónskóla-
nefndar Agnar Jónsson, vinnusími 97-5191
og heimasími 97-5215.
Bakari
og aðstoðarmaður
óskast nú þegar.
Upplýsingar í síma 71667.
HAMRAR SF.
Vesturvör 9 — 200 Kópavogi
Sími 91-641488
Rafmagnsiðnfræð-
ingar
Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að
ráða rafmagnsiðnfræðing til eftirlitsstarfa
(veitueftirlit) í innlagnadeild fyrirtækisins.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri
í síma 686222.
Umsóknarfrestur er til 9. júní nk.
RAFMAGNSVEITA
REYKJAVÍKUR
HAGVIBKI HF
SfMI 53999
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI
Meinatæknar
— meinatæknar
Óskum að ráða nú þegar:
★ Meinatækna
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í
síma 94-3014 eða 94-3020 alla virka daga
milli kl. 8.00 og 16.00.
£peinn*;Öafeari
i.K1 N> \*»VI •
sIMI s:
BAKARI — KONDITORI — KAFFI
Kennarar
í hressan kennara hóp Grunnskólans í Stykkis-
hólmi vantar einn kennara til að vinna með
yngri nemendum næsta vetur. Vinnuaðstaða
er góð og ódýrt húsnæði er í boði. Ef þú hef-
ur áhuga sakar ekki að hringja og fá nánari
upplýsingar.
Grunnskólinn í Stykkishóimi,
símar93-8377og 93-8468,
Heimasímar93-8160 og 93-8376.
Hjúkrunarfræðingur
sjúkraþjálfi
St. Fransiskusspítalinn í Stykkishólmi vill
ráða hjúkrunarfræðing til sumarafleysinga
eða í fasta vinnu. Einnig óskum við eftir að
ráða sjúkraþjálfa sem fyrst.
Góð íbúð er til staðar og einnig dagheimili.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
93-8128.
Frá Grunnskólanum
áHellissandi
Kennara vantar í eftirtaldar stöður: Einn
kennara í yngri barna kennslu og einn kenn-
ara við kennslu í tónmennt við Grunnskólann
og við Tónlistarskólann. Boðið er uppá hús-
næði gegn lágri leigu og mun flutningsstyrkur
verða greiddur.
Upplýsingar gefur skólastjóri í símum
93-6618 eða 93-6682 heima.
Starf tónlistar-
stjóra Seljasóknar
er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til
10. júní 1987. Upplýsingar gefa formaður
sóknarnefndar, Gísli Árnason, sími 77163,
og sóknarpresturinn sr. Valgeir Ástráðsson
símar 71910/78811.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist Gísla Árnasyni, Fífuseli
28, 109 Reykjavík.
Sóknarnefnd Seljasóknar.
Vanar
afgreiðslustúlkur
óskast í nýtt bakarí við Álfabakka.
Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
fyrir 4. júní merktar: „Bakarí — 5082“.
£peinn"itofeari
BAKARI — KONDITORI
Viltu breyta til?
Hársnyrtistofa Særúnar, Húsavík, óskar eftir
hárskera eða hárgreiðslusveini.
Góð aðstaða.
Nánari upplýsingar í símum 96-41049 og
96-41353.
Hárgreiðslustofa
Hárgreiðslusveinn eða nemi óskast á hár-
greiðslustofu. Jafnvel rösk aðstoðarstúlka
kæmi til greina.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„H - 4005“ fyrir 9. júlí.
raöauglýsingar
raðauglýsingar
raöauglýsingar
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Kambahrauni 42, Hveragerði, þingl. eign Sölva Ragn-
arssonar, fer fram í skrifstofu embœttisins, Höröuvöllum 1, Selfossi,
fimmtudaginn 4. júni 1987 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðendur eru Iðnaðarbanki fslands hf., Haukur Bjarnason
hdl. og innheimtumaður rikissjóðs.
Sýslumaður Árnessýslu.
Nauðungaruppboð
á sumarbústaðarlóð (merkt I-3 á uppdrætti) i Mýrarkotslandi,
Grímsneshreppi, þingl. eign Hilmars H. Jónssonar, en talin eign
Pálmars Gunnarssonar, fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöll-
um 1, Selfossi, mánudaginn 1. júní 1987 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur eru Benedikt Ólafsson hdl. og Árni Pálsson hdl.
Sýslumaður Árnessýslu.
Nauðungaruppboð
annað og siðara á fasteigninni Sunnuvegi 8, Selfossi, þingl. eign
Kristófers Þorvarðarsonar, fer fram i skrifstofu embættisins, Hörðu-
völlum 1, Selfossi föstudaginn 5. júní 1987 kl. 9.30.
Uppboösbeiðandi er Tryggingastofnun rikisins.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
annað og siðara á þingl. eignarhluta Hilmars H. Jónssonar, í landi
Mýrarkots i Grímsneshreppi, fer fram í skrifstofu embættisins,
Hörðuvöllum 1, Selfossi, mánudaginn 1. júni 1987 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðandi er Sveinn H. Valdimarsson hrl.
Sýslumaður Árnessýslu.
Nauðungaruppboð
annað og siöara á fasteigninni Klettahlíð 6, Hveragerði, þingl. eign
Ástmundar Höskuldssonar, fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðu-
völlum 1, Selfossi, fimmtudaginn 4. júní 1987 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóöur. ,
Sýslumaður Amessyslu.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Engjavegi 2, Selfossi, þingl. eign Kristínar Guðmunds-
dóttur, fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi,
þriðjudaginn 2. júní 1987 kl. 10.15.
Uppboðsbeiðandi er Jón Ólafsson hrl.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
það þriðja og siðasta á fasteigninni Borgarhrauni 23, Hveragerði,
þingl. eign Bjarna Kristinssonar, fer fram á eigninni sjálfri, föstudag-
inn 5. júní 1987 kl. 11.00.
Uppboösbeiöendur eru Byggöastofnun og Ingólfur Friðjónsson hdl.
Sýslumaður Árnessýslu.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Þorvaldseyri, Eyrarbakka, þingl. eign Harðar Jónsson-
ar, fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi,
miðvikudaginn 3. júni 1987 kl. 10.15.
Uppboðsbeiðendur eru Ævar Guðmundsson hdl. og Jakob J.
Havsteen hdl. Sýslumaður Ámessýslu.