Morgunblaðið - 30.05.1987, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 30.05.1987, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1987 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Höfn, Hornafirði Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 81187 og afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Trésmiðirath! Óskum eftir að ráða vana smiði sem fyrst á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mikil vinna. Rífandi tekjur. Nánari upplýsingar gefur Sigríður í síma 641488. Meiraprófsbflstjórar Óskum að ráða nú þegar bílstjóra vana „trail- er“-akstri. Um er að ræða afleysingar í 4-8 vikur. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 53999. JlttrijiitmMafoitSi Tónlistarkennari óskast Tónskóli Fáskrúðsfjarðar óskar að ráða skólastjóra. Æskilegt er að hann taki einnig að sér organistastarf við kirkjuna. Nánari upplýsingar veitir formaður tónskóla- nefndar Agnar Jónsson, vinnusími 97-5191 og heimasími 97-5215. Bakari og aðstoðarmaður óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 71667. HAMRAR SF. Vesturvör 9 — 200 Kópavogi Sími 91-641488 Rafmagnsiðnfræð- ingar Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða rafmagnsiðnfræðing til eftirlitsstarfa (veitueftirlit) í innlagnadeild fyrirtækisins. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 686222. Umsóknarfrestur er til 9. júní nk. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR HAGVIBKI HF SfMI 53999 FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Meinatæknar — meinatæknar Óskum að ráða nú þegar: ★ Meinatækna Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-3014 eða 94-3020 alla virka daga milli kl. 8.00 og 16.00. £peinn*;Öafeari i.K1 N> \*»VI • sIMI s: BAKARI — KONDITORI — KAFFI Kennarar í hressan kennara hóp Grunnskólans í Stykkis- hólmi vantar einn kennara til að vinna með yngri nemendum næsta vetur. Vinnuaðstaða er góð og ódýrt húsnæði er í boði. Ef þú hef- ur áhuga sakar ekki að hringja og fá nánari upplýsingar. Grunnskólinn í Stykkishóimi, símar93-8377og 93-8468, Heimasímar93-8160 og 93-8376. Hjúkrunarfræðingur sjúkraþjálfi St. Fransiskusspítalinn í Stykkishólmi vill ráða hjúkrunarfræðing til sumarafleysinga eða í fasta vinnu. Einnig óskum við eftir að ráða sjúkraþjálfa sem fyrst. Góð íbúð er til staðar og einnig dagheimili. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-8128. Frá Grunnskólanum áHellissandi Kennara vantar í eftirtaldar stöður: Einn kennara í yngri barna kennslu og einn kenn- ara við kennslu í tónmennt við Grunnskólann og við Tónlistarskólann. Boðið er uppá hús- næði gegn lágri leigu og mun flutningsstyrkur verða greiddur. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 93-6618 eða 93-6682 heima. Starf tónlistar- stjóra Seljasóknar er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. júní 1987. Upplýsingar gefa formaður sóknarnefndar, Gísli Árnason, sími 77163, og sóknarpresturinn sr. Valgeir Ástráðsson símar 71910/78811. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Gísla Árnasyni, Fífuseli 28, 109 Reykjavík. Sóknarnefnd Seljasóknar. Vanar afgreiðslustúlkur óskast í nýtt bakarí við Álfabakka. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 4. júní merktar: „Bakarí — 5082“. £peinn"itofeari BAKARI — KONDITORI Viltu breyta til? Hársnyrtistofa Særúnar, Húsavík, óskar eftir hárskera eða hárgreiðslusveini. Góð aðstaða. Nánari upplýsingar í símum 96-41049 og 96-41353. Hárgreiðslustofa Hárgreiðslusveinn eða nemi óskast á hár- greiðslustofu. Jafnvel rösk aðstoðarstúlka kæmi til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 4005“ fyrir 9. júlí. raöauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsingar Nauðungaruppboð á fasteigninni Kambahrauni 42, Hveragerði, þingl. eign Sölva Ragn- arssonar, fer fram í skrifstofu embœttisins, Höröuvöllum 1, Selfossi, fimmtudaginn 4. júni 1987 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru Iðnaðarbanki fslands hf., Haukur Bjarnason hdl. og innheimtumaður rikissjóðs. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á sumarbústaðarlóð (merkt I-3 á uppdrætti) i Mýrarkotslandi, Grímsneshreppi, þingl. eign Hilmars H. Jónssonar, en talin eign Pálmars Gunnarssonar, fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöll- um 1, Selfossi, mánudaginn 1. júní 1987 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Benedikt Ólafsson hdl. og Árni Pálsson hdl. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annað og siðara á fasteigninni Sunnuvegi 8, Selfossi, þingl. eign Kristófers Þorvarðarsonar, fer fram i skrifstofu embættisins, Hörðu- völlum 1, Selfossi föstudaginn 5. júní 1987 kl. 9.30. Uppboösbeiðandi er Tryggingastofnun rikisins. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð annað og siðara á þingl. eignarhluta Hilmars H. Jónssonar, í landi Mýrarkots i Grímsneshreppi, fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, mánudaginn 1. júni 1987 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Sveinn H. Valdimarsson hrl. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annað og siöara á fasteigninni Klettahlíð 6, Hveragerði, þingl. eign Ástmundar Höskuldssonar, fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðu- völlum 1, Selfossi, fimmtudaginn 4. júní 1987 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóöur. , Sýslumaður Amessyslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Engjavegi 2, Selfossi, þingl. eign Kristínar Guðmunds- dóttur, fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 2. júní 1987 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Jón Ólafsson hrl. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð það þriðja og siðasta á fasteigninni Borgarhrauni 23, Hveragerði, þingl. eign Bjarna Kristinssonar, fer fram á eigninni sjálfri, föstudag- inn 5. júní 1987 kl. 11.00. Uppboösbeiöendur eru Byggöastofnun og Ingólfur Friðjónsson hdl. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Þorvaldseyri, Eyrarbakka, þingl. eign Harðar Jónsson- ar, fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, miðvikudaginn 3. júni 1987 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Ævar Guðmundsson hdl. og Jakob J. Havsteen hdl. Sýslumaður Ámessýslu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.