Morgunblaðið - 30.05.1987, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 30.05.1987, Qupperneq 48
Ijjl 48 rspr \v h :V)(>a4s \2U\i <t-<njm -í'rtAM MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1987 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Af sérstaklega hát/ðlegu tílefni er í dag opið hús kl. 14-17 í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Göðir gestir koma I heimsókn og flytja ávörp. Gunnbjörg Óladóttir syngur og Óli Agústsson flytur örstutta tölu og kl. 15.30 verður sungið af óvenju miklu afli. Það er i dag sem aliir œttu að koma i opið hús. Veríð velkomin. Samhjálp. UTIVISTARFERÐIR Dagsferðir sunnudag- inn31.maí Kl. 10.30 Brynjudalur — Leggjabrjótur Gengin gamla þjóðleiðin úr Hval- firði til Þingvalla. Verð 600 kr. Óvenju skemmtileg gönguferð. Kl. 13.00 Gamlar leiðir á Þingvöllum M.a. gengið að Skógarkoti undir leiðsögn heimamanna. Kynnist Þingvöllum á nýjan hátt. Verð 600 kr., fritt fyrir böm m. fullorðnum. Brottför frá BSf, bensfnsölu. Allir eru velkomnir í Otivistarferö. Aukaferð um hvftasunnu á stórkostlegt svaeði undlr Mýr- dalsjökli (Höfðabrekkuafrétti). Sannkallað Þórsmerkurlandslag. Miðar á skrifst. simar: 14606 og 23732. Ath. i dagsferöir þarf ekki að panta. Sjáumstl Útivist, ferðafélag. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. 9. Göngudagur Ferðafélags íslands sunnudaglnn 31. maf. f ár efnir Ferðafélag fslands til sérstaks göngudags í níunda skipti og sem fyrr er leitast við að fara leiö, sem er við allra hæfi og um leið forvitnileg. Blikdalurinn hefur orðið fyrir val- inu í ár og er áætlaö aö fara stutta hringferö neðst i dalnum. Lagt verður upp í gönguna frá bilastæði sunnan Artúnsár og gengið þaöan inn Blikdaiinn tæplega hálfa leið og síðan til baka meðfram Blikdalsá. Gang- an tekur um 2'/2 klst. og er sérstaklega forvitnilegt að sjá dalinn opnast eftir þvi sem liöur á gönguna. Brottför er kl. 13.00 frá Um- ferðarmiöstööinni, austanmeg- in. Farmiðar við bíl. Frftt fyrir böm i fylgd fulloröinna. Þátttak- endur í göngunni fá afhentan bækling um „Esju og Mosfells- heiði". Gangið með Ferðafólaginu á göngudaginn 31. maf og kanniö ókunnar slóðir. Fólk á eigin bílum er velkomiö í gönguna. Verð kr. 200.00. iccumw Atraw CLUS Myndasýning Chris Boningtons Einn reyndasti Himalayafarí og fjallamaður heims Chris Boning- ton, sem m.a. hefur klifiö Everest, hæsta fjall heims, held- ur myndasýningu í Risinu á Hverfisgötu 105 miövikudaginn 3. júni kl. 20.30. Sýninguna kall- ar hann Everest-árín og spann- ar tímabilið 1970 til 1985 í lífi hans. Allir eru velkomnir. íslenski alpaklúbburinn. Krossinn AufSbrckku ‘2 — Kópavojr Almenn unglingasamkoma í kvöld kl. 23.30. Allir velkomnir. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Nationai olfuofnar og gasvélar. Viðgerðir og varahlutaþjónusta. RAFBORG SF. Rauðarárstig 1, sími 11141. II. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | Verzlunarskóli íslands, Vélskóli íslands. Þeir sem ætla að sækja um námsvist í ofan- kennsla - ' 'í sa: co o Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Lynyasi 7 9 IiOGarðabæ S 52193 oq 52194 Innritun Innritun í Fjölbrautaskólann í Garðabæ fyrir haustönn 1987 stendur nú yfir. Boðið er upp á kennslu á þessum brautum: EÐ — Eðlisfræðibraut (4áranám) ET — Eðlisfræðibr. — tölvulína (4áranám) FÉ — Félagsfræðabraut (4áranám) FF — Félagsfræðabraut — fjölmiðlalína (4áranám) F2 — Fiskvinnslubraut (2áranám) HA — Hagfræðabraut (4áranám) HT — Hagfræðabr. — tölvulína (4áranám) HE — Heilsugæslubraut (2áranám) ÍÞ — íþróttabraut (4 ára nám) MÁ — Málabraut (4áranám) MF — Málabr. — ferðamálalína (4áranám) MH — Myndmennta- og handíðabraut (4 ára nám) NÁ — Náttúrufræðibraut (4áranám) TÓ — Tónlistarbraut (4áranám) TÆ — Tæknibraut (3áranám) TT — Tækniteiknun (1 árs nám) UP — Uppeldisbraut (2áranám) VI — Viðskiptabraut (2áranám) ÞJ — Þjálfunarbraut (2áranám) Umsóknir skal senda til Fjölbrautaskólans í Garðabæ, Lyngási 7-9, 210 Garðabæ. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga kl. 8.00-16.00, símar 52193 og 52194. Þeir sem þess óska geta fengið send umsóknareyðu- blöð. Innritun stendur yfir til 5. júnf nk. Skólameistari er til viðtals í skólanum alla virka daga kl. 9.00-12.00. Skólamerstari. Innritun íframhaldsskóla í Reykjavík Tekið verður á móti umsóknum um námsvist í framhaldsskóla í Reykjavík dagana 1. og 2. júní nk. í Miðbæjarskólanum í Reykjavík, Fríkirkjuvegi 1, kl. 9.00-18.00 báða dagana. Umsókn skal fylgja Ijósrit eða staðfest afrit af prófskírteini. I Miðbæjarskólanum verða jafnframt veittar upplýsingar um þá framhaldskóla sem sækja á um þar, en þeir eru: Ármúlaskóli, Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, Iðnskólinn í Reykjavík, Kvennaskólinn í Reykjavík, Menntaskólinn við Hamrahlíð, Menntaskólinn í Reykjavík, Menntaskólinn við Sund, Réttarholtsskóli, (fornám), greinda framahaldsskóla eru því hvattir til að leggja inn umsókn sína í Miðbæjarskólan- um 1. og 2. júní nk. fundir — mannfagnaöir Kjalnesingar Almennur félagsfundur verður haldinn í Fólk- vangi sunnudaginn 31. maí kl. 20.30. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur verður haldinn að Skipholti 50 A, í sal starfs- mannafélagsins Sóknar, miðvikudaginn 3. júní nk. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Félagsstarf aldraðra í Reykjavík Yfirlits- og sölusýningar á munum unnum í félagsstarfinu á sl. vetri verða í Lönguhlíð 3 og Hvassaleiti 56-58 dagana 30., 31. maí og 1. júní frá kl. 13.30-17.00. Kaffisala á báðum stöðum. Allir velkomnir. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf., Vestmannaeyjum, fyrir árið 1986 verður haldinn í matsal félags- ins laugardaginn 6. júní kl. 16.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Verzlunarfélags Siglufjarðar hf. verður hald- inn laugardaginn 13. júní nk. á Hótel Höfn, Siglufirði kl. 14.00. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórnin. Ath! Verksmiðjuútsala Sólkjólamir komnir aftur, verð frá kr. 600. Jogginggallarnir komnir aftur. Opið laugardag 10.00-16.00, aðra daga frá kl. 10.00-18.00. Ceres, Nýbýlavegi 12, Kóp. Konur ath! Verslun til sölu sem gefur mikla möguleika. Hagstæð leiga. Lítill lager. Upplýsingar í síma 79061, heimasími 12927. Silungur Vertingahús — mötuneyti Ath. Getum bætt við okkur kaupendum á silungi, villibráð. Úteyjarsilungur, sími 99-6194. Steypumót til sölu Notuð P-form veggjamót, um 150 fm, ásamt fylgihlutum. Upplýsingar í síma 96-41346. .IÍéÍi Nauðungaruppboð annað og síöara á fasteigninni Skjálg í ölfushreppi, þingl. eign Gunn- ars M. Friðþjófssonar, fer fram i skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, miðvikudaginn 3. júni 1987 kl. 10.00. Uppboösbeiðendur eru Tómas Þorvaldsson hdl. og Ævar Guömunds- son hdl. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Austurkot, ásamt Ásakoti, í Sandvíkur- hreppi, þingl. eign Hauks Hjaltasonar, fer fram i skrifstofu embættis- ins, Höröuvöllum 1, Selfossi, miðvikudaginn 3. júní 1987 kl. 11.00. Uppboösbeiðendur eru Helgi V. Jónsson hri., Eirikur Tómasson hdl. og Ásgeir Thoroddsen hdl. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð þaö þríöja og síðasta á noröurhluta bogaskemmu, ásamt leigulóöar- réttindum, í landi Árness, Gnúpverjahreppi, þingl. eign Framleiðslu- samvinnufélags iönaöarmanna, fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 5. júni 1987, kl. 14.00. Uppboösbeiðendur eru lönlánasjóöur, Hákon H. Kristjónsson hdl., Sigurður Sigurjónsson hdl. og Guðjón Á. Jónsson hdl. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Tryggvagötu 14, Selfossi, þingl. eign Grétars P. Geirs- sonar og Sævars H. Geirssonar, en talin eign Sigurðar M. Guömunds- sonar, fer fram í skrifstofu embættlsins, Höröuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 2. júni 1987 kl. 10.30. Uppboösbeiðendur eru veödeild Landsbanka fslands og Trygginga- stofnun rfkisins. Bæjarfógetinn á Selfossi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.