Morgunblaðið - 30.05.1987, Síða 49

Morgunblaðið - 30.05.1987, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1987 49 Morgunblaðið/Sigrún Þijú af verkum Gunnars Hjaltasonar, en hann er um þessar mundír með sýningu í Eden. Gunnar Hjaltason sýnir í Eden Hveragerði. NÚ STENDUR yfir málverka- Gunnar er mjög afkastamikill auga fyrir fegurð og formum og sýning í Eden í Hveragerði þar listamaður og hefiir haldið sýningar leikni í málun og teiknun getur sem Gunnar Hjaltason sýnir 37 á hverju ári síðan 1964 á ýmsum árangurinn ekki brugðist. myndir, flestar gerðar með stöðum á landinu og erlendis. ís- Sýningunni f Ederi lýkur 9. júní vatnslitum. Allar myndimar era lenska landslagið er aðalmyndefni nk. til sölu. Gunnars og þegar saman fer næmt — Sigrún Guðsþjónusta og kaffisala í Vindáshlíð SUMARSTARF KFUK í Vind- áshlíð hefst sunnudaginn 31. maí með guðsþjónustu í Hallgríms- kirkju í Vindáshlíð í Kjós. Guðsþjónustan hefst kl. 14.30 og mun sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir annast hana. Að guðs- þjónustu lokinni verður kaffi- sala. Sumarstarf KFUK hefur rekið sumarbúðir í Vindáshlíð frá árinu Vindáshlíð í Kjós. 1948. Á hveiju sumri dvelja um 550 skylduflokkur og kvennaflokkur. stúlkur í Vindáshlíð. Auk bama- Fyrsti flokkur sumarsins fer upp í og unglingaflokka er sérstakur fjöl- Vindáshlíð þriðjudaginn 2. júní. Bladburóarfólk óskast! REYKJAVÍK KÓPAVOGUR Grenimelur 1-25 Kársnesbraut Kvisthagi Sunnubraut Hagamelur 14-40 Grenigrund Hagamelur41-55 Ægisíða 80-98 o.fl. Lynghagi Rauðagerði Flókagatafrá 1-51 jg.. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Bátaeigendur Okkur bráðvantar 6-10 tonna bát í samstarf eða leigu til rannsókna í 2-3 vikur. Áhuga- vert verkefni. Upplýsingar í síma 652041. Dagpeningar ríkisstarfs- manna á ferðalögum erlendis Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dag- peninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir: 1. Gisting og fæði í einn sólarhring kr. 3.550 2. Gisting í einn sólarhring kr. 1.500 3. Fæði hvern heilan dag, minnst 10 tíma ferðalag kr. 2.050 4. Fæði í hálfan dag, minnst 6 tíma ferðalag kr. 1.025 Dagpeningar þessir gilda frá og með 1. júní 1987. Athygli er vakin á því, að Edduhótel munu sem fyrr veita ríkisstarfsmönnum 10% stað- greiðsluafslátt. Er ætlast til, að ríkisstarfs- menn veki athygli á þessum rétti sínum við komu á hlutaðeigandi Edduhótel. Ennfremur er ríkisstarfsmönnum gefinn kostur á 20% staðgreiðsluafslætti á gistingu, dveljist þeir þrjá sólarhringa eða lengur á sama stað, enda sé samið um það fyrirfram. Nefndin fer þess á leit við viðkomandi ráðu- neyti, að þau kynni efni þessarar auglýsingar þeim stofnunum og fyrirtækjum, sem undir þau heyra. Reykjavík, 25. maí 1987. Ferðakostnaðarnefnd. Auglýsing um aflatilflutning milli ára Að gefnu tilefni vekur sjávarútvegsráðuneyt- ið athygli á, að núgildandi lög um stjórn fiskveiða gilda aðeins til næstu áramóta og óljóst er hvernig staðið verður að stjórn fisk- veiða á næsta ári. Útgerðarmenn verða því að ganga út frá því, að hvorki sé mögulegt að flytja hluta aflakvóta ársins 1987 til ársins 1988 né veiða á árinu 1987 hluta aflakvótans ársins 1988. Sjávarútvegsráðuneytið, 26. maí 1987. Akstursgjald Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið aksturs- gjald í aksturssamningum ríkisstarfsmanna og ríkisstofnana sem hér segir: Almennt gjald: Fyrstu 10.000 km. kr. 13,55 pr. km. Frá 10.000 til 20.000 km. kr. 12,15 pr. km. Umfram 20.000 km. kr. 10,70 pr. km. Sérstakt gjald: Fyrstu 10.000 km. kr. 15,80 pr. km. Frá 10.000 til 20.000 km.kr. 14,15pr. km. Umfram 20.000 km. kr. 12,45 pr. km. Torfærugjald: Fyrstu 10.000 km. kr. 17,70 pr. km. Frá 10.000 til 20.000 km. kr. 15,80 pr. km. Umfram 20.000 km. kr. 13,95 pr. km. Akstursgjald þetta gildir frá og með 1. júní 1987. Reykjavík, 25. maí 1987. Ferðakostnaðarnefnd. Dagpeningar ríkisstarfs- manna á ferðalögum erlendis Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dag- peninga til greiðslu ferðakostnaðar ríkis- starfsmanna á ferðalögum erlendis á vegum ríkisins sem hér segir: Almennir dagpeningar: New York borg SDR 150 Annars staðar SDR 150 Dagpeningar vegna þjálfunar, náms- eða eftirlitsstarfa: New York borg SDR 95 Annars staðar SDR 95 Ákvörðun þessi gildir frá og með 1. júní 1987. Reykjavík, 25. maí 1987. Ferðakostnaðarnefnd. Bæjarmála fundur Fundur með bæjarfulltrúum oq fulltrúm I nefndum verður haldinn mánudaginn 1. júní kl. 20.30 i Kaupangl við Mýrarveg. Bæjarstjómarflokkur sjitfstæóismanna, Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.