Morgunblaðið - 30.05.1987, Page 52

Morgunblaðið - 30.05.1987, Page 52
52* MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1987 Verðkönmin á stangveiðivörum í TILEFNI af því að stangveiði er nú víða hafin í ám og vötn- .um kannaði Verðlagsstofnun seinni hluta maímánaðar verð á stangveiðivörum. Könnunin náði til 13 verslana i Reykjavík og 3 verslana annars staðar á landinu og var kannað verð á alls 57 vörutegundum. Niður- stöður könnunarinnar eru birtar I 9. tbl. Verðkönnunar Verðlagsstofnunar: Helstu niðurstöður eru eftir- farandi: — Að jafnaði var hæsta verð á ákveðnum tegundum af veiði- stöngum og veiðihjólum 10—20% hærra en lægsta verð á sömu tegundum. í einu tilviki kostaði ákveðin tegund af kaststöng rúmlega 29% meira í einni versl- un en annarri. í öðru tilviki kostaði ákveðin tegund af veiði- hjóli 765 kr. í einni verslun en 1.050 kr. í annarri, sem var 37,3% hærra verð. — Hlutfallslegur verðmunur á ýmsum smáhlutum til stang- veiða, t.d. á flotholtum, flugum, spúnum og línum, var almennt mun meiri en á stöngum og hjól- um. Sem dæmi má nefna að verð á ákveðinni stærð af flotholti var 43—89 kr. (107% hærra verð á því dýrasta en því ódýrasta.) Ákveðin tegund af spún kostaði frá 90-171 kr. (90%) Ljóst er að það getur haft áhrif á stangveiðiútgjöld fólks hvar veiðibúnaðurinn er keyptur. Því hvetur Verðlagsstofnun veiði- menn til að kynna sér verðkönnun Verðlagsstofnunar á stangveiði- vörum. Verðkönnun Verðlagsstofnun- ar liggur frammi endurgjalds- laust á skrifstofu Verðlagsstofn- unar, Borgartúni 7, og hjá fulltrúum Verðlagsstofnunar úti á landi, fyrir þá sem áhuga hafa á að kynna sér niðurstöðumar. Þeir sem óska geta gerst áskrif- endur að Verðkönnun Verðlags- stofnunar, síminn er 91-27422. (Frétt frá Verðiagsstofnun.) Ástund Héalettls- braut 68 Rvfk. E Hagkaup Skeff- unni 15 Rvík. MlkH- garöur v/Sund Rvík. Sport Lauga- vegi62 Rvík. Sportlíf Elöls- torgl 13 Seltj.n. Sportmark- aöurinn Sklpholti 50c Rvik. Sportval Lauga- vegi116 Rvfk. Sportvöru- geröin Mévahlíö 4 Rvfk. Útilff Glæsibæ Rvfk. Vefölhúsiö Nóatúni 17 Rvík. Velöt- Veiöivon maöurinn Langholts- Ha'rnarstr. veg 5 Rvfk. Rvík. Vesturröst Lauga- vegl178 Rvik. Sport- hlaöan Sllfurtorgi 1 ísafiröi Skagtlrö- ingabúö Ártorgll Sauöérkr. KEAsport- vörudeild Hsfnarstr. 95 Akureyri KASTSTANGIR ABU matlc junior stangarsett 5,5 fet 1560 1565 Mltchell Amigo 180 (glass fiber) 6 fet 1045 QOQ 995 890 1045 960 1010 950 1008 1010 1046 1150 Silstar svðrt 3501-180 (giass flber) 6 fet 839 873 780 802 903 762 Hercon 80 (glass fiber) 8 fet 3685 3389 3530 3635 3340 3530 3737 3630 3330 3660 Mitchefl Amlgo 270 (glass fiber) 9 fet 1820 1749 1820 1820 1670 1820 1868 1890 1927 1830 Hercon 90 (glass flber) 9 fet 3870 3430 3870 3550 3745 ABU Garcia Admiral Atl 390-3M (glass fiber) 9 fet 2100 Silstar svört 3501-270 (glass flber) 9 fet 1829 1908 1910 Mttchell Furli 270 (graphlte) 9 fet 3870 3870 3550 3870 3975 3980 3895 ABU Garcia Conolon Atl 1090-3M (graphlte) 9 fet 4530 Silstar Graph. 3550-270 (graphlte) 9 fet 4140 3780 3675 FLUGUSTANGIR Mltchetl 866 (graphlte) 8,5 fet 4610 4230 4610 4980 4500 4640 ABU Garcla Custom Grap GF9078 (graphite) 9 fet 4565 4690 4561 4100 4555 Silstar 3750-285 (graphite) 9,5 fet 3760 3510 SPINNHJÓL Mltchell 300 2140 2189 2268 2140 2140 1970 2270 2200 2370 2270 2146 Mltchell 3550 4285 4280 3930 4280 4520 4315 ABU Garcla Cardinal 555 2090 2150 2088 2150 ABU Garcia Cardinal 955 3830 3990 3882 3665 Silstar 2100-240 1490 1665 LOKUÐHJÓL Royal65 990 959 765 990 990 910 790 814 980 792 1045 1050 995 MttcheN8430 1135 1135 1040 1130 1190 1136 1145 Abumatlc270 945 970 989 895 Shakespeare 2600-002 1690 1740 FLUGUHJÓL Mltchell 758 2410 2410 2415 2220 2410 2474 2550 2465 2090 2417 2430 ABU Garcia Diplomat 178 2325 2080 2324 1980 2195 LÍNUR100 METRAR Turbo 0,30 mm 111bs 130 120 115 100 166 130 126 125 Ptatll 0,30 mm15lbs 180 190 190 Abulon Top 0,30 mm 17 Ibs 1442 150 143 160 Trilene XLP12lbs 250 240 353 FLUGULÍNUR Cortland 444 1925 1765 1790 1925 1770 1930 17353 1870 1965 1695 Shakespeare Glider 875* 930 895 BOX Bonnand 278 mag flugubox 415 428 380 295 Wheatley 2601 cllpftugubox 830 850 710 720 830 845 720 Wheettey 1401 F flugubox 665 685 620 670 576 Wheatley 4655 Tube flugubox 935 935 960 860 860 980 955 938 Bonnand 279 spúnabox 170 171 115 160 150 180 150 175 163 Bonnand 271 spúnabox v 95 75 85 76 Bonnand, maökabox 1 betti 210 189 149 200 220 190 200 264 150 197 210 199 FLOTHOLT Aflöng 15g 55 43 40 54 55 60 50 50 58 40 60 60 45 49 55 Aflöng 30 g 95 80 90 80 100 85 80 105 74 99 95 65 84 93 Kulur 40 mm 50 40 44 40 55 45 40 59 40 49 50 40 49 49 Kúlur 45 mm 60 43 48 45 60 55 50 89 43 57 60 45 56 57 SÓKKUR Splral 3 (5 stk. 1 poka) 80 61 80 80 80 75 70 98 63 80 80 80 69 Spfral 2 (5 stk. 1 poka) 90 68 85 85 95 80 80 75 83 85 80 73 Lööca. 14g 15 16 16 14 20 12 19 Lóðca. 28g 20 20 22 19 20 17 19 SPÚNAR Island 2 115 86 100 115 88 T-12svartur 115 105 100 84 Salam16Zebra 135 120 90 125 120 120 171 113 117 127 ABU Droppen 2-12 g 110 110 110 110 100 118 110 ABU Salar7-15g 110 110 110 100 '110 ABUToby7-12g 110 110 110 110 100 118 110 ABUToby 18-28 g 130 130 130 130 130 140 130 FLUGUR SUungaftuga' 55 55 45 55 60 50 60 45 50 55 60 50 49 Laxafluga, Black doctor 110 100 85 120 85 110 80 120 95 120 Laxafluga, Blue charm 110 100 120 85 110 80 100 95 120 Lexefluga, Black sheep 130 120 130 110 100 120 105 130 Athugasemdir: ' Mlöaö er viö lægsta verö I hverri verslun 1 Sekf 1200 m rúllum é 288 kr. y 3 Uppgefiö verö er á sökkllnum, flotlfnur kosta 1810 kr. 4 Uppgefiö vefö er i sökklfnum, flotlfnur kosta 1164 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.