Morgunblaðið - 30.05.1987, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 30.05.1987, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1987 67 Þessir hringdu . . 4 Lyklabudda Sá sem fann rauðbrúa leðurlykla- buddu á Melunum eða Hringbraut- inni er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 2 26 97. VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691100 KL. 11-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Bréfkom til Pálma í Hagkaup Góði vinur, Pálmi. Það er viss ástaeða fyrir því, að ég akrifa þér avona bréf í Velvak- anda ( stað þess að lyfta símanum eins og veiyulega. Ég hef lengi alið þi von 1 brjósti, að fá að kaupa mjólk ( eins lltra femum, sem eg get hellt úr án þess að hella niður. 'Pb '«j*ðv hvað ég meina, þessar femur aem em eins og tveggja lltra umbúðimar hjá Mjólkursamsölunni hér I Reykjavík, nema þessar taka potL Svona umbúðir fást til dœmia hjá honum Grétari á Selfoesi. Og nú hef ég nýlega séð þœr Kka á Blöndu- Ó8Í og Barðaströnd. Þar sem ég hef ekki fengið aðrar skýringar á vöntun þeirra hér á Reykjavíkursvœðinu, en að W^jólk- uraamsalan álfti þær núverandi betri fyrir okkur, þá kem ég með fyrirspum til þín beint. Getur þú ekki fengið mjólk í svona umbúðum frá einhverjum áðumefndra staða og sett þær ( könnunaraölu við hliðina á hinum I 'tíbbuUU?) blnum, einhvem ákvo*-- tíma? S(ðan myndir þú kynna Mjólk- ursamsölunni og mér niðuretöður vinseldakönnunar þessarar. Þá fengi ég úr því skoríð, hvort ég sé eini klaufínn á höfuðborgaravæð- inu, sem ekki getur heltt. úr núver- andi eins lftra umbúðum. Sem er þó nokkurt mál fyrir mig að vita. þar sem konan mfn segir, að svo sé. Þú fyrirgefur vonandi þessa óprúttnu aðferð, sem ég nota til þess að koma þessu á framfæri, auk þess sem þetta er Uklegt til þess að valda þér útgjöldum. En tilgang- urinn er auðvitað sá að fá móralsk- an stuðning almennings við þessa I krossferð mína gegn þessum ^árans bankwr., oem ég get helst ekki hcltt úr án þess að úr verði j meiri háttar mál. Bestu kveðjur, HaDdór JiSnssnn verkfræðipgui Skrifið eða hringið til Velvakanda Vplvnkandi hvetur lesendur tfl Lengingar framkvæmdar 1960 Vigdís hringdi: „Mig Iangar til að það komi fram vegna frétta um lenginu á stúlku fyrir skömmu að ég á son sem fór í lenginu til pró- fessors Snorra Hallgrímssonar árið 1960. Snorri lengdi hann um 9 sentimetra og einnig stúlku sem fór í aðgerð á undan honum. Engar hliðarverkanir urðu af þessum að- gerðum og heppnuðust þær í alla staði vel.“ Lúpínufræ KJ hringdi: „Fjallað var um það í Morgunblaðinu fyrir skömmu hversu lúpína væri góð til að ræka upp mela. Mig langar til að gera tilraun en lúpínufræ fást ekki í gróðurhúsum. Getur einhver upp- lýst mig um hvar lúpínufræ fást - eða borgar sig heldur að kaupa heilar plöntur?" Til Velvakanda. Sigrán Jónsdóttir skrifar: Á sunnudögum að undanfömu hafa verið fluttir þættir um fyrsta ráðherra íslands, Hannes Hafstein. Alls voru þættir þessir fjórir og báru yfirskriftina „Maðurinn og skáldið". í fáum orðum sagt voru þetta frábærlega fróðlegt og skemmtilegt útvarpsefni og fór þar allt saman, góð og vöduð handrits- gerð Gils Guðmundssonar, rithöf- undar, flutningur lesara á efninu og vönduð stjómun Klemenzar Jónssonar, leikstjóra, á upptöku þáttanna. Tónlistin var smekklega valin frá aldamótatímabilinu og nokkuð fram eftir öldinni og þama heyrði maður mörg hugþekk gömul lög við ljóð Hannesar, sem mikið voru sungin á árum áður. Því miður missti ég af einum þættinum og vona ég að útvarpið endurtaki þá, því það er ekki á Hannes Hafstein Öþarfi að suila úr fernunum Ingibjörg hringdi: „Vegna skrifa Halldórs Jónssonar vil ég benda honum á að þó einslítirs femumar séu ekki þægilegar umbúðir er hægt að komast hjá að sulla niður þegar helt er úr þeim. Mér hefur gefíst vel að lyfta báðum hornun þannig að mjólkin í femunni fái meira lými og klippa svo en ekki rífa af öðru hominu. Með þessu móti er auðvelt að hella úr fem- unni." Steypugallar í mjólkurfernum Reykjavíkur Þorvaldur Ari Arason lögfræð- ingur hringdi: „Mæti verkfræðing- ur Halldór Jónsson. Ég þakka kórrétt bréf þitt í Velvakanda 26. maí til Pálma í Hagkaup með ósk hveijum degi, sem maður heyrir svona vel undirbúna og unna dag- skrá í útvarpinu. Og umfram allt vænti ég þess að útvarpið flytji meira af svona fróðlegu og um leið skemmtilegu efni á næstunni. um úrbætur á sulli úr mjólkurfem- um Mjólkursamsölunnar. Svona eiga verkfræðingar að vera. Finna lausn á vanda hveijum. Ófært hefur verið bæði þér og mér að rífa hor- nið af mjólkurfemunum til að fá óbrenglaða bunu. Með rifinni femu er ómögulegt að hella á pelann sinn nema eitthvað fari til spillis af dýr- mætum mjólkurlegi. Þetta hafa flestir uppgötvað og með verklagi skæraklippt 90 gráðu hom af femunum. Verður þá bunan markviss og seitlar hægt og hljótt úr þeim. Vænti ég að Mjólkur sam- salan sendi þér skæri hið fyrsta. Að lokum spyr ég, myndi Pálmi í Hagkaup ekki tilbúinn að selja í könnunarskyni gallalausa steypu frá Blöndósi, Patreksfírði og Sel- fossi í stórmörkuðum sínum svo að Reykvíkingar fái steinsteypusam- anburð við steypu þá sem þeim hefur verið til boða. Síðan sendi Pálmi Neytendasamtökunum sam- anburðarskýrslu." Fleiri teiknimyndir Heiða og Valdís höfðu samband: „Okkur fínnst Stöð 2 lélegri núna en þegar hún byijaði. Þeir sýna alltof lítið af teiknimyndum í miðj- um vikum. Þá finnst okkur alltof mikið um endursýningar hjá Stöð 2. Ford Taunus Ford Taunus, grár að lit, E 260, var tekinn aðfaranótt sunnudags. Ef einhver hefur orðið var við bflinn er sá hinn sami beðinn að hringja í síma 93-1153. Dráttarvélaeigendur: Tryggið öryggi þeirra, sem aka dráttarvélum ykkar. Drátt- arvélar og stórvirk vinnutæki eru hættuleg í meðforum, ef ekki er farið að öllu með gát. Hugsið ykkur tvisvar um áður en þið látið slík verkfæri í hendur á unglingum eða jafnvel börnum. Góðir og fróð- legir þættir STÚDENTA- STJARNAN 14 karata gull hálsmen eða prjónn Verð kr. 1800.- Jón Sigmundsson, skartgripaverslun hf., Laugavegi 5, sími 13383. Mikið úrval af vörum f rá Hennes & Mauritz Góðar vörur á góðu verði fyrir smáfólk, ungt fólk, fullorðið fólk Opið laugardag kl. 10-4. Sunnudag 1-5. Mýjabæ vid Eidistorg Sími 611811.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.