Morgunblaðið - 04.07.1987, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 04.07.1987, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1987 Nýr aðstoð- arbanka- slgóri við Seðlabankann EIRÍKUR Guðnason hefur verið ráðinn aðstoðarbankastjóri við Seðlabankann frá og með 1. júlí 1987, en hann hefur verið for- stöðumaður peningamáladeildar frá 1977 og hagfræðingur bank- ans frá 1984. Eiríkur er fæddur 3. apríl 1945 og lauk námi frá Háskóla íslands árið 1970. Hann hefur unnið við Seðlabankann frá 1969, einkum að peningamálum, við mótun láns- kjarastefnu, við samningagerð við banka, ríkissjóð o.fl. Hann hefur verið formaður stjórnar Verðbréfa- þings íslands sl. ár og hefur verið fulltrúi bankans í nefndastörfum um efnahagsmál við Efnahags- og framfarastofnunina í París (OECD) og við Fríverslunarsamtök Evrópu (EFTA) í Genf. Eiríkur mun starfa áfram að sömu verkefnum en búið er að greina á milli peningamáladeildar og hagfræðideildar í starfsskiptingu við bankann. VEÐUR Hátt á annað hundrað manns á Laxnessþing Margir þurft frá að hverfa TÆPLEGA tvö hundruð manns hafa nú skráð sig á Laxness- þingið sem hefst í dag, laugardaginn 4. júlí. Upphaflega var gert ráð fyrir að 150-160 manns gætu tekið þátt í þinginu sem haldið er á Hótel Esju. legt reyndist að fá stærra húsnæði með svo stuttum fyrir- vara. Eiríkur Guðnason. Olafur Ragnarson forstjóri bókaforlagsins Vöku-Helgafells sagði í samtali við Morgunblaðið að unnið væri að skipulagsbreyt- ingum á Hótel Esju í þeim tilgangi að koma sem flestum Flokksráðsfundur Sjálf stæðisflokksins Flokksráð Sjálfstæðisflokksins er boðað til fundar á morgun, sunnudaginn 5. júlí kl. 16.00 í Valhöll Háaleitisbraut 1. Á dagskrá fundarins er myndun nýrrar ríkisstjórnar. Fréttatilkynning VEÐURHORFUR í DAG, 04.07.87 YFIRLIT á hádegi í gær: Um 400 km suður af Reykjanesi er 992 millibara djúp lægð sem þokast norðaustur. SPÁ: Útlit er fyrir norðaustan kalda (5 vindstig) um norðan- og vestanvert landið, en breytilega eða suðaustlæga átt suðaustan- lands. Um austanvert landið verður víða rigning, súld á vestanverðu norðurlandi en þurrt á suðvestur- og vesturlandi. Hiti á bilinu 12 til 17 stig á suður- og vesturlandi en 7 til 12 stig í öðrum lands- hlutum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: SUNNUDAGUR og MÁNUDAGUR: Hæg norðaustanátt og svalt í veðri norðvestanlands, en hæg breytileg átt og fremur hlýtt í öðr- um landshlutum. Víðast skýjað og skúrir á víð og dreif. TAKN: Heiðskírt Alskýjað x Norðan, 4 vindstig: " Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. r r r r r r / Rigning r r r * r * r * r * Slydda r * r * * * * * * * Snjókoma * * * ■j o Hitastig: 10 gráður á Celsíus ý Skúrir * V El = Þoka = Þokumóða ’, ’ Súld OO Mistur —|* Skafrenningur Þrumuveður W VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma hlti vefiur Akureyrl 9 aiskýjað Reykjavík 13 skýjað Bergen 16 skýjað Helslnki 20 lóttskýjað Jan Mayen 6 súld Kaupmannah. 17 skýjað Narssarssuaq 11 léttskýjað Nuuk 7 rigning Osló 21 skýjað Stokkhólmur 20 skýjað Þórshöfn 11 alskýjað Algarve 29 heiðskírt Amsterdam 20 lóttskýjað Aþena 31 skýjað Barcelona 27 místur Berlln 22 léttskýjað Chicago 22 iéttskýjað Feneyjar 30 þokumóða Frankfurt 25 léttskýjað Glaskow 18 skýjað Hamborg 20 hálfskýjað Las Palmas 25 lóttskýjað London 22 lóttskýjað Los Angeles 16 alskýjað Lúxemborg 22 skýjað Madrfd 31 léttskýjað Malaga 30 rykmlstur Mallorca 29 hálfskýjað Mlaml 29 lóttskýjað Montreal 17 skúr NewYork 20 þokumóða Parls 23 léttskýjað Róm 27 þokumóða Vln 24 léttskýjað Washington 24 alskýjað Winnipeg 11 lóttskýjað þátttakendum fyrir. Reynt er að hagræða ýmsum hlutum og koma hátölurum fyrir í hliðarsöl- um þannig að fólk geti hlustað á erindin þótt það sjái ekki fyrir- lesarana. Skráningu á þingið átti ekki að ljúka fyrr en föstudaginn 3. júlí en vegna mikillar aðsóknar fylltust öll sæti strax á fimmtu- deginum og var skráningu þá hætt. Fólk var þá skráð á biðlista og að sögn Ólafs er nú unnið að því að það fólk fái sæti á Hótel Esju. Hann sagði þessa miklu þátt- töku vera framar öllum vonum þeirra sem að þinginu standa og allar undirtektar alveg frábærar. Ólafur sagði að aðstandend- um þingsins þætti mjög leitt að þurfa að vísa fólki frá en óger- Skákmótið í Philadelphiu: Karl vann sína skák KARL Þorsteins vann sína skák í 7. umferð opna alþjóðlega skák- mótsins í Philadelphiu. Sævar Bjarnason gerði jafntefli en Ing- var Asmundsson tapaði. Fjórir íslendingar af fimm unnu fyrstu skákir sínar i neðri flokkum móts- ins en keppni í þeim hófst á fimmtudag. Karl vann bandarískan alþjóða- meistara, Bradford að nafni en Bradford féll á tíma í flókinni stöðu. Sævar gerði jafntefli við alþjóðlega meistarann Shirazi frá íran sem nú býr í Bandaríkjunum. Ingvar tapaði fyrir Anand frá Indlandi. Boris Gulko og Tony Miles eru efstir og jafnir eftir 7 umferðir með 6 vinninga. Fyrr í mótinu vann Gulko Miles. Mótinu lýkur á sunnudaginn. Ríkissaksóknari: Ekki ástæða til málshöf ðunar vegna innheimtu Ríkisútvarpsins EMBÆTTI ríkissaksóknara telur ekki ástæðu til málshöfðunar vegna kæru Jóns Oddssonar, hæstaréttarlögmanns, varðandi innheimtu afnotagjalda Rikisútvarpsins. Jón Oddsson óskaði eftir rann- sókn vegna innheimtunnar, sem hann sagði vera ólöglega. Hann hélt því fram að sá háttur að lög- fræðingar sæju um hana og legðu kostnað ofan á vangoldin afnota- gjöld gæti ekki samrýmst lögtaks- lögum. Um væri að ræða aðfararhæfar kröfur og þar ætti gjaldskrá lögmannafélagsins ekki við. Ríkisútvarpið hefði lögveð í útvarps- og sjónvarpstækjum og skýrt væri tekið fram í lögum að skuldari ætti að bera sem minnstan kostnað af innheimtuaðgerðum. Hjá embætti ríkissaksóknara fengust þær upplýsingar að ákveðið hefði verið að láta málið niður falla. Astæða þess væri sú, að ekki væri refsigrundvöllur í þessu tilfelli. Þá hefði það tíðkast og gerði enn við innheimtu á lögtakskröfum að menn ýmist sendi sjálfir beiðni um lögtak til fógeta eða feli lögmönnum á sjá um innheimtuna. Jón Oddsson, hrl., sagði að skjól- stæðingur sinn væri reiðubúinn til að fara í endurkröfumál fyrir Borg- ardómi Reykjavíkur til að láta reyna á það fyrir dómstólum hvort inn- heimtuaðgerðir þessar stæðust. Vilberg Guðmundsson mfvirkjameistari látínn VILBERG Guðmundsson raf- virkjameistari lést í Reykjavík þann 2. júli síðast- liðinn 76 ára að aldri, eftir stutta sjúkrahúslegu. Vilberg lét jafnan málefni stéttar sinnar til sín taka og var m.a. lengi í stjóm Félags löggiltra rafverktaka í Reykjavík. Vilberg setti á stofn raftækjavinnustofuna Segul hf. 1939 og rak til dauðadags, enn- fremur stofnaði hann Skipaljós hf. og rak með sonum sínum. Hann var í stjóm Rafvirkjadeildarinnar hf. á Keflavíkurflugvelli frá byijun, og síðustu árin sem stjórnarfor- maður. Eftirlifandi eiginkona Vilbergs heitins er Ingibjörg Guðmundsdóttir og áttu þau fjóra syni. Vilberg Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.