Morgunblaðið - 04.07.1987, Side 7
MEÐAL EFNIS
í KVÖLD
Lnmniákii
HOLLYWOOD
TIL HAMINQIU
Um þessar mundir á Hollywood
100 ára afmæli sem miðstöð
kvikmyndagerðar í heiminum.
Haldið er upp á afmælið með
glæsisýningu eins og þeim er
von og vísa þarsem helstu
stjörnur hvita tjaldsins fyrr og
nú koma fram.
ANÆSTUNNI
i e./é Mtnudmgur
. ‘ TRÚNADARMÁL
(Best kept secrets). Laura Dietz
er eiginkona lögreglumanns.
Hún kemst imikinn vanda þegar
hún upgötvar leynilegar skýrslur
með uplýsingum, sem geta
reynst hættulegar.
Stöðvar 2 er 67 30 30
Lykillnn fsorA
þúhjá
Heimllistaokjum
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1987
’*7
en aldrei eins mikið og á Stjörnuballinu á
Skansinum í kvöld.
í dag höldum við hátíðlegan Vestmannaeyja-
dag Stjörnunnar. Okkur á Stjörnunni langar
til að þakka Vestmannaeyingum frábærar
móttökur og góða hlustun.
Við höfum því ákveðið að
helga dagskrá dagsins í dag
Vestmannaeyjum.
Örn Petersen byrjar
Vestmannaeyj adagskrána
með þætti sínum sem hefst
klukkan eitt eftir hádegi.
Einnig finnst okkur við hæfi að v_____/
við höldum saman eitt gott
Stjörnuball og höfum það að sjálf-
sögðu í beinni útsendingu. Jón
Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason fá
sér snúning með hljóðnemann, spjalla við
gesti og fylgjast með tilþrifum hljómsveitar
Magnúsar Kjartanssonar, sem ásamt öðru
leikur þjóðhátíðarlag Vestmannaeyinga í
beinni útsendingu.
Aðrir hressir gestir verða:
Björgvin Halldórsson, Jóhanna Linnet,
Magnús Sigurðsson, Örn Petersen, Pia Hanson, Bald
ur Brjánsson og Sif Sigfúsdóttir.
Hljómsveit Magga Kjartans
Björgvin
Halldórsson
Gunnlaugur
Helgason
Jóhanna Linnet Jón Axel
Ólafsson
Þar sem meiningin er að allir verði með bros á vör í Vestmannaeyjum í dag ætlar Týr að standa fyrir knattþraut
í göngugötunni milli kl. 5 og 7. Hver sem vill getur tekið þátt og sá sem best stendur sig verður leystur út
með verðlaunum frá Tommaborgurum.
TOMMA
HAMBORGARAR
TOMMA
HAMBORGARAR
TOMMA
HAMBORGARAR
í tilefni Vestmannaeyjadags Stjörnunnar bjóða Tommaborgarar og Bjössabar upp á sérstaka
Stjörnuborgara. Stjörnuborgarar eru stærri en áður hafa sést og á lægra verði en þekkst hefur. Láttu þig
ekki vanta á Bjössabar í dag milli kl. 5 og 7 og skelltu þér á Stjörnuborgara. Stjörnuborgarar, stærri og betri
en þig grunar.