Morgunblaðið - 04.07.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1987
DAG
BOK
í DAG er laugardagur 4. júlí,
sem er 185. dagur ársins
1987. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 11.56 og
síðdegisflóð kl. 24.15. Sól-
arupprás í Reykjavík kl. 3.10
og sólarlag kl. 23.53. Sólin
er í hádegisstað í Reykjavík
kl. 13.32 og tunglið er í suðri
kl. 19.43. (Almanak Háskól-
ans.)
Ég er góði hirðirinn. Góði
hirðirinn leggur Iff sitt í
sölurnar fyrir sauðina.
(Jóh. 10,11.)
KROSSGÁTA
1 2 3 Há
■
6 J
■ ■
8 9 10 U
11 m 13
14 15 m
16
LÁRÉTT: - 1. hrörlcgt hús, 5.
nagla, 6. fyrir ofan, 7. mynt, 8.
brynna, 11. líkamshluti, 12. rán-
dýr, 14. þvættingur, 16. liða hár.
LÓÐRÉTT: - 1. óvandvirk, 2. log-
ið, 3. spor, 4. litill, 7. frostskemmd,
9. verkfæri, 10. tölustafur, 13.
ekki marga, 15. ósamstæðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. hyskin, 5. Pá, 6.
neitar, 9. gil, 10. LI, 11. rn, 12.
fis, 13. anga, 15. eta, 17. aftann.
LÓÐRÉTT: — 1. hungraða, 2. spil,
3. kát, 4. nærist, 7. einn, 8. ali, 12.
fata, 14. get, 16. an.
ÁRNAÐ HEILLA
Þórður Signrðsson í
Hnifsdal. Hér á árum áður
tók hann mikinn þátt í félags-
málum og átti um árabil sæti
í hreppsnefnd Eyrarhrepps. Á
afmælisdaginn mun hann
ásamt konu sinni, Guðnýju
Finnsdóttur, dvelja á heimili
dóttur þeirra sem býr á Höfða
á Höfðaströnd.
Emilia Júlia Kjartansdóttir
Magnússon. Hún er frá
Reykjavík en hefur verið bú-
sett í Svíþjóð síðustu 10 árin
í Asmundstorp. Eiginmaður
hennar er Svavar Magnússon.
HJÓNABAND. í dag, laug-
ardag, verða gefin saman í
hjónaband í Bústaðakirkju
Hrefna Ingólfsdóttir, Nóa-
túni 27 og Gísli Þór Gíslason
Vindási 2. Heimili þeirra
verður að Arahólum 2 í Breið-
holtshverfi. Sr. Ólafur Skúla-
son gefur brúðhjónin saman.
HJÓNABAND. í dag, laug-
ardag, verða gefin saman í
hjónaband í Laugameskirkju
Ann Birgit Strand og Ing-
ólfur Sigurðsson offset-
prentari, nú Rauðalæk 42.
Heimili þeirra verður í Nor-
egi, Lonaveijen 7a, 3770
Kragerö í Noregi. Sr. Jón
Dalbú Hróbjartsson gefur
brúðhjónin saman.
FRÉTTIR________________
ÞAÐ VAR óveruleg úr-
koma hér í bænum í fyrri-
nótt, en þá var hitinn 9 stig.
Minnstur hiti í fyrrinótt á
landinu var á Horni og
Hveravöllum 4 stig. Mest
hafði úrkoman orðið norð-
ur á Akureyri en aðeins 3
millimetrar. Þá var þess
getið að sólskinsstundir í
höfuðstaðnum hefðu verið
tæplega fjórar í fyrradag.
í spárinngangi sagði Veð-
urstofan að hiti myndi lítið
breytast.
LAUS prestaköll. í nýju
Lögbirtingablaði auglýsir
biskup Íslands, Sigurður Guð-
mundsson, laus þrjú presta-
köll. Tvö þeirra eru ný í
Reykjavíkurprófastdæmi:
Hjallaprestakall — Hjalla-
sókn í Kópavogi og Hóla-
brekkuprestakall — Hóla-
brekkusókn. Þriðja presta-
kallið er Seyðisfjarðar-
prestakall, en því tilheyra
Kyppstaðasóknir. Umsóknar-
frestur um þessi prestaköll
rennur út 20. júlí nk.
ELDRI borgara-samtökin
hér í Reykjavík hafa komið
því þannig fyrir að í sumar
verður opið hús í Sigtúni við
Suðurlandsbraut alla laugar-
daga kl. 14—22.30.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG fór togarinn
Engey úr Reykjavíkurhöfn til
veiða. Þá fór Esja í strand-
ferð og Stapafell kom af
ströndinni. Fór skipið aftur á
strönd í gær. í fyrradag lagði
Skógarfoss af stað til út-
landa og átti að hafa viðkomu
á strönd í útleið. í gær var
togarinn Ásbjörn væntanleg-
ur inn af veiðum til löndunar
og Valur fór á ströndina.
Afram haldið í
átt til hægri
Hin nýja stefnuskrá MargrétarThatcherforsætisráðherra og ríkis-
stjórnar hennar var gerð opinber í gær
JÍÍ/A
....,
^QrrAUNO
Enga vinstri be>gju, hróið mitt.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 3. júlí til 9. júlí, að báðum dögum
meðtöldum er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts
Apótek opið til kl.22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
dag.
Læknaatofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seitjarnames og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur við Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilauverndaratöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskfrteini.
Ónæmistæring: Upptýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í sima 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viðtals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seitjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Qaröabæn Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mónudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Seffoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö-
stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æska Síöumúla 4 8. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráögjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sfmi 21500, símsvari. Sjálfahjálpar-
hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,
sím8vari.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræölstööin: Sálfræöileg róögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpslns til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m.
Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta-
yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS - Heim8Óknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvannadelldln. kl. 19.30-20. Saangurkvenna-
dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feflur kl. 19.30-20.30. Bamaspltali Hringalns: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarfasknlngadalld Landapftalana Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn I Foaavogl: Mánu-
daga til fóatudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúflir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð,
hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grenaás-
delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimlli Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaapftall: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaalið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftall:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jóaefsapftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhllð hjúkrunarheimlli i Kópavogi: Heimsóknartimi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
laeknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Simi 4000. Keflavlk - sjúkrahuslð: Heim-
8óknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl
- sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 222Ó9.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og htta-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
fram til ógústloka mánudaga - föstudaga: Aðallestrarsal-
ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita-
lestrarsalur 9—17.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Ámagaröur: Handritasýning stofnunar Árna Magnússon-
ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til
ágústloka.
Þjóömlnjasafnið: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram ó vora dagau.
Ustasafn fslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Héraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mónudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkun Aöaisafn, Þingholtsstræti
29a, slmi 27155. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, sími
36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg-
arbókasafn í Geröubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122
og 79138.
Fró 1. júní til 31. ógúst veröa ofangreind söfn opin sem
hór segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hofsvallasafn verður lokaö frá 1. júlí til 23. ógúst. Bóka-
bflar veröa ekki í förum fró 6. júlí til 17. ógúst.
Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 10—18.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið alla daga nema
iaugardaga kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 10-16.
Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11.00-17.00.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mén.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræöistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðlr f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud.
kl. 7-20.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl.
8—14.30. Sumartíml 1. júní—1. sept. s. 14059. Laugardals-
laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá
kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj-
arlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá
kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb.
Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard.
frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Varmárlaug f Mosfellssvalt: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Sfminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260.
Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.