Morgunblaðið - 04.07.1987, Side 35

Morgunblaðið - 04.07.1987, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1987 35 Stjörim- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson NámskeiÖ í dag ætla ég að halda áfram að fjalla um sögu stjömu- speki. í síðasta þætti nefndi ég uppgang stjömuspeki á 19. öld og í byijun 20. aldar í Bretlandi, Prakklandi og Þýskalandi. Breski stjömu- spekingurinn Alan Leo (1860—1917) var sérstak- lega nefndur. Bandaríkin í Bandaríkjunum hóf stjömu- speki að taka við sér upp úr 1940, sem var reyndar fyrr en í Bretlandi. Frægastir af fyrstu stjömuspekingunum vora Luke Broughton (1828—1899) sem upphaf- lega kom frá Leeds í Eng- landi og W.H. Chaney (f. 1821) sem einnig er þekktur fyrir að vera faðir rithöfund- arins Jack London. Fjölmiðlar Allir þekkja hinar frægu og oft illræmdu stjömuspár dag- blaðanna. Eins og gefur að skilja hafa þær ekki alltaf átt sinn sess í dagblöðum. Upprana þeirra má rekja til einnar greinar sem R.H. Na- ylor skrifaði síðla ágúst 1930 í blaðið Sunday Express. Naylor var fenginn til þess að fjalla um stjömukort ný- fæddrar dóttur Georgs VI sem við þekkjum síðar sem Margrét prinsessa. Viðbrögð lesenda urðu það mikil að Naylor var ráðinn til að skrifa fastan þátt í blaðið. Heimsmál Þættir Naylors fjölluðu fyrst og fremst um þjóðarstjömu- speki (Mundane Astrology), eða það að spá í ástand þjóð- og heimsmála og í öðra lagi um stjömukort einstaklinga. Þessir þættir vora í Sunday Express fram til 1942 er þeim var hætt vegna stríðsins, tímabils þegar setja varð bann við margs konar skrifum af áróðursástæðum. SkriÖa Þar sem þættir Naylors urðu geysivinsælir vildu aðrir fylgja á eftir, því hófu önnur blöð í Englandi fljótlega að brita fasta þætti um stjömu- speki. Þetta breiddist síðan til Bandaríkjanna og um all- an heim. Stjömuspekiþættir skrifaðir í Fleet Street voru t.d. sendir til blaða á Ind- landi, Ceylon, Singapúr, Thailandi, Nýja Sjálandi, Astralíu, Kanada, Suður- Afríku, Rhódesíu og víðar. Spá dagsins 1935 og 1936 var byrjað að skrifa þætti sem byggðu á spá fyrir hvem dag. _Eða stjömuspá dagsins. Áhrif þessara þátta á fjórða ára- tugnum og síðar urðu þau að fólk þekkti stjömumerkin tólf en vitneskjan um að hægt væri að draga upp stjömukort fýrir hvem og einn einstakling glataðist. TvíeggjuÖ bylting Á vissan hátt var fjölmiðla- byltingin í stjömuspeki því tvíeggjuð. Hún vakti áhuga og fjöldinn vissi af stjömu- speki. Fólk tók að ræða um merkin sín á milli og afleið- ingin var sú að stjömuspeki var ekki lengur gleymd í myrkri sögunnar. Á hinn bóginn var í framsetningu fjölmiðlanna fólgin mikil ein- földun á stjömuspeki. Menn vissu ekki að hver einstakur maður á sér nokkur stjömu- merki, að til era margar plánetur sem allar hafa sitt að segja. Áhugi var vakinn, en sá áhugi var að mörgu leyti neikvæður. Hin einfalda mynd: „Þú færð bréf í kvöld," var ekki beint til þess fallin að vekja virðingu. GARPUR GRETTIR DYRAGLENS FERDINAND 3*WT SMAFOLK I M UJATCHING the NEUJ5..A PEPARTMENT 5T0RE SANTA CLAUS HAP A HEART ATTACK THEV TOOK HIM TO THE H05PITAL, ANP HE HAP TRIPLE BYPA5S SUR6EKT... THEV SAlP THAT JU5T BEFORE HIS HEAK.T ATTACK, THERE WA5 SOME KlNP OF PISTURBANCE BV A LITTLE GIRL ATTHE 5TORE... Hvað er um að vera? Ég er að horfa á fréttirn- Það var farið með hann í Þei sögðu að rétt áður en ar. Það var jólasveinn í sjúkrahús og gerð á hon- hann fékk kastið hafi ein- stórmarkaði sem fékk um hjartaaðgerð. hjartaáfall. hvern smástelpa verið með uppsteyt í búðinni. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sömu spil vora spiluð í öllum leikjum á Norðurlandamóti yngri spilara, sem fram fór í Hrafna- gili í síðustu viku. Slíkt fyrir- komulag gefur færi á fróðlegum samanburði. Suður gefur; enginn á hættu. Vestur ♦ 75 ♦ 1065 ♦ K54 ♦ 109865 Norður ♦ G2 ♦ 98 ♦ D10932 ♦ DG32 Austur ♦ KD10963 ♦ G72 ♦ Á87 ♦ K Suður ♦ Á84 ♦ ÁKD43 ♦ G6 ♦ Á74 Bestu samningamir á spil NS era bútar í hjarta eða tígli. Eigi að síður vora spiluð þrjú grönd á sex af átta borðum. Eldra íslenska liðið lét þijú hjörtu nægja, sem unnust slétt, og eldra norska liðið spilaði þijá tígla, sem einnig unnust. En hvemig reiddi mönnum af í þremur gröndum? Æði misjafnlega, þó svo að 9 slagir'" séu upplagðir með því að leggja niður laufás. Spilið vannst á þremur borðum, en fór frá tveimur og upp í fjóra niður á hinum þremur. SKflK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Moskvu um daginn kom þessi staða upp í B-flokki í viðureign alþjóðlega meistarans Casper A-Þýska- landi, sem hafði hvítt og átti leik og sovéska stórmeistarans A. Petrosjan. 19. Bxf7+! — Kh8 (Svartur tap- ar nú skiptamun og peði og leikurinn jafngildir uppgjöf. Eft- ir 19. - Kxf7, 20. Db3+ - He6, 21. Rg5+ - Kf6, 22. f4 hefur hvítur einnig óstöðvandi sókn.) 20. Bxe8 — Rxb4, 21. cxb4 — Bxe4, 22. Bxb5 — Db7 og svartur gafst upp um leið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.