Morgunblaðið - 04.07.1987, Page 54

Morgunblaðið - 04.07.1987, Page 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1987 f -------------- --------------------- ----— --------------------------------------- Morgunblaöiö/Óskar Sæmundsen • Verðlaunahafar ásamt þeim Guðmundi Ólafssyni og Bergsteini Stefánssyni umboðsmönnum Lacoste. Hrólfur vann Lacoste Hrólfur Hjaltason úr GR varð hlut- skarpastur á Lacoste-mótinu f golfi sem fram fór hjá GR á mið- vikudaginn. Hann hlaut 39 punkta eins og Eyjólfur Bergþórsson sem varð í öðru sæti. Jóhanna Ingólfsdóttir lék mjög vel og skaust inn á milli karlanna í þriðja sæti á 38 punktum og Jón- as Kristjánsson varð fjórði með sama punktafjölda. Lacosteumboðið gaf verðlaun til keppninnar og einnig fyrir að vera næstur holu á fjórum braut- um. Einar L. Þórisson fékk verð- laun fyrir að vera næstur holu á 2. braut, Karl Hólm á 6. braut, en hann var aðeins 40 sentimetra frá holunni. Tryggvi Tryggvason var næstur holu á 11. braut og Kristján Ástráðsson á sautjándu. Verðlaunahafar fengu nytsam- leg verðlaun frá Lacoste. Þátttaka var góð, rétt tæplega 100 kylfingar reyndu með sér. Menotti til Atletico Madrid? Real Sociedad bikarmeistari á Spáni REAL Sociedad sigraði f spönsku bikarkeppninni f fyrsta skipti um sfðustu helgi. Liðið vann þá At- letico Madrid í úrslitaleik. Staðan var 2:2 eftir 90 mínútur, ekki var skorað f framlengingu, en f vfta- spyrnukeppni tryggðu leikmenn Sociedad-liðsins sór sigur, 4:2. Lið Sociedad var mun sterkara í leiknum og sigurinn því sann- gjarn. Lengi vel leit út fyrir að liöið sigraði í venjulegum leiktíma en Atletico jafnaði á 74. mín. og því þurfti að framlengja. Þjálfari Sociedad-liðsins er John Toshack, welski framherjinn kunni sem lék með Liverpool um árabil. Þetta var fyrsta keppnistaimabilið sem hann starfar á Spáni — en hann þjálfaði áður Sporting Lissa- bon í Portúgal. Morgunblaöiö/Bjarni • Þessi ungi maður verður ábyggilega meðal þátttakenda á unglinga- námskeiðinu sem hefst í næstu viku og ef til vill fær hann ferð til Englands í verðlaun. Keila: Námskeið fyrir unglinga í sumar FORRÁÐAMENN spánska knattspyrnuliðsins Atletico Madrid viljá nú fá Cesar Luis Menotti sem þjálfara. Arg- entínumenn urðu heimsmeist- arar undir hans stjórn 1978. Hann hefur stýrt argentínska liðinu Boca Juniors undanfarna mánuði. Menotti hefur ekki gef- ið Spánverjunum svar við tilboði þeirra en gerir það væntanlega innan fárra daga. í vikunni var kjörinn nýr for- seti hjá Atletico-liðinu. Kosninga- loforð annars þeirra, sem í framboði var, var að ráða Ron Atkinson, fyrrum framkvæmda- stjóra Manchester United, sem þjálfara og kaupa enska leik- manninn Ricky Hill frá Lúton. Hinn lofaði að kaupa Portúgalann Futre, sem varð Evrópumeistari með Porto á dögunum. Sá síðar- nefndi náði kjöri. Mortimer þjálfar Betis Tvö mót á Strandar- velli TVÖ golfmót verða haldin í dag, laugardag, á Strandarvelli Golf- klúbbs Hellu. Kl. 10.00 hefst opið mót fyrir unglinga, Samverksmó- tið. Leiknar verða 18 holur. Kl. 11.00 hefst svo háforgjafarmót, fyrír þá sem hafa 20 eða meira í forgjöf. í því móti verða einnig leiknar 18 holur. Opna S.R. OPNA S.R. mótið i golfi verður haldið á sunnudaginn á Garða- velli Golfklúbbsins Leynis á Akranesi. Leikinn verður 18 holu höggleikur með og án forgjafar og verður ræst út frá klukkan 11.30. Akraborgin fer frá Reykjavík klukkan 10 og er tilvalið að taka hana upp á Skaga til að komast í mótið. Golfmót Júlímót Rakarastofu Jörundar verður haldið hjá GR í dag og hefst það klukkan 13. Sérlega glæsileg verðlaun verða veitt og hver veit nema einhver láti klippa sig?! Hjá GS verður hið svokallaða Hátíðarmót á mánudaginn en það er haldið í tilefni þess að nú er ár liðið frá því þeir opnuðu átján holu S^golfvöll í Leyrunni. Leiknar verða 18 holur og verður hafist handa klukkan 12 á hádegi og ræst út eitthvað fram eftir deginum. Verð- laun eru mjög vegleg. Siglingar: Mót um helgina íslandsmót barna og unglinga i' Optimist- og Topperflokkum verður haldið um helgina ó Foss- voginum. Keppnin hefst í dag klukkan 10 og mun standa fram til klukkan 17 en á morgun verður siglt frá 10 til 15. ÞEIR unglingar sem áhuga hafa á að læra keilu hafa nú gullið tækifæri til að láta drauminn ræt- ast. Keilfufélag Reykjavíkur og Öskjuhlfð eru nefnilega að fara af stað með unglinganámskeið f keilu. Námskeiðið hófst á mið- vikudaginn en þeir sem hug hafa á að vera með geta haft samband við keilusalinn í Öskjuhli'ð. Á námskeiðinu verða kennd undirstöðuatriði í íþróttinni og eru allir unglinar á aldrinum 10-16 ára velkomnir. Keppni verður höfð í tengslum við námskeiöið og stendur hún yfir í allt sumar. Hver og einn verður að skila a.m.k. 30 leikjum til að teljast gjaldgengir og verða veitt viöuikciumigar tu þeirra sem þest meðalskor hafa í hverri viku og í haust verða síðan sex bestu verðlaunaðir og eru verðlaunin ekki af verri endanum. Ferð til Englands þar sem keppt verður við þarlenda unglinga. Flug- leiðir styðja KFR og Óskjuhlíð við þetta fyrirtæki. Þeir unglingar sem áhuga hafa á að læra keilu og komast til Eng-. lands til að leika eru hvattir til að mæta í Öskjuhlíöina miðvikudag- inn 1. júlí klukkan 18 en þá hefst fyrsta námskeiðið. Ekki þurfa menn að hafa með sér kúlu og skó því slíkt fæst allt á staðnum án endurgjalds fyrir þá sem þátt taka í námskeiðinu. ENSKI knattspyrnuþjálfarinn John Mortimer, sem þjálfaði Benfica með góðum árangri síðasta keppnistímabil, hefurver- ÍSLANDSMÓTIÐ heldur áfram um helgina og í 1. aeild karla er einn leikur í dag, einn á morgun og sá þriðji á mánudaginn. Tveir leikir eru í 1. deild kvenna, einn i' dag og annar á morgun og f neðri deildunum eru margir leikir. Aðalleikur helgarinnar er leikur Vals og KR á Valsvelli á mánudags- kvöldið. Þessi lið eru í tveimur efstu sætum deildarinnar og leik- urinn er því mjög mikilvægur báðum liðum. Bæði liðin töpuðu sínum fyrstu leikjum í síðustu um- ferð, KR gegn Skagamönnum og Valur gegn Fram, og stigin á mánu- daginn eru geysi mikiivæg. FH og ÍBK leika klukkan 14 í dag á Kapplakrikavelli og á sama tíma leika Þór og Stjarnan i 1. deild kvenna á Akureyri. í 2. deild eru fjórir leikir og hefj- ast þeir allir klukkan 14. ÍBÍ og ÍR leika á ísafirði, KS og Breiöablik á Siglufirði, Einherji og Leiftur á Vopnafirði og Víkingur og ÍBV í Reykjavík. Á morgun taka Framarar á móti Völsungi í Laugardainum og hefst ið ráðinn þjáifari spánska 1. deildarliðsins Real Betis. Morti- mer skrifaði undir eins árs samning við félagið. leikurinn klukkan 20. Á Valsvelli leika Valur og KA í 1. deild kvenna klukkan 14 og á sama tíma leika Þróttur og Selfoss í 2. deildinni í Laugardalnum. Guðni Bergsson er hærri OKKUR varð heldur betur á f sam- lagningunni f gær þegar við reiknuðum út meðaleinkunn leik- manna 1. deiidar. Við sögðum að Guðni Bergsson úr Val væri með 2,86 í meðaleinkunn. Hið rétta er að Guðni er með 3,29 í meðal- einkunn úr sjö leikjum og er hann því við hlið Péturs Péturssonar í öðru sæti. Guðni hefur tvívegis fengið 4 fyrir leik sinn og fimm sinnum 3. Knattspyrna helgarinnar: Stórleikur á mánudaginn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.