Morgunblaðið - 17.07.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.07.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 1987 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD l iy f 22:05 GREIFAYNJAN OG GYÐINGARNIR (Forbidden). Nina Von Halder er af aðaisfóiki komin, enkýs að lifa fábrotnu iifi og gerist meðlimuri neðanjarðarhreyf- ingu á árum seinni heimstyrj- aldarinnar, þrátt fyrirað fjölskylda hennarsé fylgjandi Hitler. 23:30 Föstudagur SÁ Á KVÓLINA... Myndin gerist í Austur-Þýska- landiárið 1987og erframtiðar- sýn George Orwell í skáldsögu hans 1987 höfð til hliðsjónar. UM NÆSTU HELGI í fyrsta skipti á íslandi og að sjálfsögðu í BROADWAY 24. og 25. júlí. BENY REHMAN SHOW BENY REHMAN SHOW FRÁ SVISS Miðasala daglega í síma 641441 iW/ Miðasala daglega í síma 621490 FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR m xxmr JLJL Beny Rehman og hljómsveit eru vinsælustu skemmtikraftarnir í Sviss og eru með fasta sjónvarpsþætti í heimalandi sínu. Þeir koma hingað sérstak- lega til að leika fyrir landann tónlist, sem er úr ýmsum áttum eins og Bandaríkjunum, Mexíkó, Grikklandi, Týról og fleiri löndum. Allt frá slögurum upp í klassík og að sjálfsögðu með léttu ívafi. Þeir félagar bregða á leik í allskonar gervum og uppákomum. Þetta eru svo sannarlega kvöldskemmtanir sem seint líða úr minni. VIÐ VEKJUM ATHYGLI Á SJÓN- VARPSÞÆTTI MEÐ ÞEIM FÉLÖGUM í RÍKISSJÓNVARPINU í KVÖLD KL. 20.50. MISSIÐ EKKI AF ÞÆTTINUM. Glæsilegur veislukvöldverður. Húsið opnað kl. 20.00. Skemmtunin byrjar kl. 10.00. Þetta er hljómsveit sem fengið hefur 11 gullplötur og 5 platínu plötur fyrir sölu í heimalandi sínu. Pantið tímanlega því hér er á ferðinni góð skemmtun. 21:15 Sunnudagur JACOUELINE BOUVIER KENNEDY Fyrri hluti. Myndin segir frá uppvaxtarárum Jacqueline, sambandi hennar við föðursinn og eiginmann og árum hennarsem dáð og virt forsetafrú Bandarikjanna. A uglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn fsarA þúhjá Heimilistsskjum Heimilistæki hf S:62 12 15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.