Morgunblaðið - 17.07.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.07.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 1987 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD inimimm ¦¦¦¦¦¦¦ GREIFAYNJANOG GYÐINGARNIR (Forbidden). Nina Von Halder er ataðalsfólkikomin, enkýs að lifa fábrotnu lifiog gerist meðlimur í neðanjarðarhreyf- ingu á árum seinni heimstyrj- aldarinnar, þrátt fyrirað fjölskylda hennarsé fylgjandi Hitler. ANÆSTUNNI ¦ iiiininm 23:30 Föstudagui SÁÁKVÓUNA... Myndin gerist iAustur-Þýska- landiárið 1987 og er framtíðar- sýn George Orwell iskáldsögu hans 1987 höfð til hliðsjónar. imiiiiuin 21:15 Sunnudagur JACQUELINE BOUVIER KENNEDY Fyrri hluti. Myndin segir frá uppvaxtarárum Jacqueline, sambandi hennar við föður sinn og eiginmann og árum hennarsem dáð og virt forsetafrú Bandaríkjanna. Auglýsingasimi Stöövar2er 67 30 30 Lykillnn færö þúhjá Helmilistsokjum 4* iHeimilistæki hf S:62 12 15 BBNY REHMAN SHOW UHH IXIÆSTU HELGI í fyrsta skipti á íslandi og að sjálfsögðu í BROADWAY 24. og 25. júlí. BENY REHMAN SHOW FRÁ SVISS Beny Rehman og hljómsveit eru vinsælustu skemmtikraftarnir í Sviss og eru með fasta sjónvarpsþaetti í heimalandi sínu. Þeir koma hingað sérstak- lega til að leika fyrir landann tónlist, sem er úr ýmsum áttum eins og Bandaríkjunum, Mexíkó, Grikklandi, Týról og fleiri löndum. Allt frá slögurum upp í klassík og að sjálfsögðu með léttu ívafi. Þeir félagar bregða á leik í allskonar gervum og uppákomum. Þetta eru svo sannarlega kvöldskemmtanir sem seint líða úr minni. VIÐ VEKJUM ATHYGLI A SJON- VARPSÞÆTTI MEÐ ÞEIM FÉLÖGUM í RÍKISSJÓNVARPINU í KVÖLD KL. 20.50. MISSIÐ EKKI AF ÞÆTTINUM. Glæsilegur veislukvöldverður. Húsið opnad kl. 20.00. Skemmtunin byrjar kl. 10.00. Þetta er hljómsveit sem fengið hefur 11 gullplötur og 5 platínu plötur fyrir sölu í heimalandi sínu. Pantið tímanlega því hér er á ferðinni góð skemmtun. Miðasala daglega í síma 641441 Miðasala daglega í síma 621490 BFŒDVW FERDASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.