Morgunblaðið - 17.07.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐŒ), FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 1987
í DAG er föstudagur 17.
júlí, sem er 199. dagur árs-
ins 1987. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 11.22 og síð-
degisflóð kl. 23.47. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 3.45
og sólarlag kl. 23.21. Sólin
er í hádegisstað í Rvík kl.
13.34 og tunglið er í suðri
kl. 6.52. (Almanak Háskóla
íslands.)
En hjá þér er fyrirgefning,
svo að menn óttist þlg.
(Sálm. 130, 4.)
KROSSGÁTA
8 9 10
8 9 10 ¦
11 ¦" 13
14 15 ¦
16
LÁRÉTT: — 1 jó, 5 lesa, 6 kvæði,
7 tveir eins, 8 fuglinn, 11 aðgæta,
12 iðngrein, 14 ýlfra, 16 blautrar.
LÓÐRÉTT: - 1 feitur, 2 sæti, 3
veðurfar, 4 klina, 7 flana, 9 smá-
alda, 10 mjog. 18 mergð, 15
aaraliljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 rifast, S rf, 6 stelpa,
9 tak, 10 óu, 11 ul, 12 als, 18 naut,
15 gaf, 17 sigrar.
LÖÐRÉTT: — 1 rostungs, 2 frek,
8 afl, 4 traust, 7 tala, 8 pól, 12
atar, 14 ugg, 16 fa.
ÁRNAÐ HEILLA
FRÁ HÖFNINNI_______
f FYRRINÓTT lagði
Hvassafell af stað úr Reykja-
víkurhöfn til útlanda svo og
Skógafoss. Þá fór Ljósafoss
á ströndina. Hekla kom þá
úr strandferð. Þá fór Græn-
landsfarið Jóhann Petersen
og leiguskipið Dorado. í gær
kom togarinn Haraldur
Böðvarsson og var tekinn í
slipp. Togarinn Keilir fór og
þá kom þýska eftirlitsskipið
Merkatze og norska seiða-
flutningaskipið Boy Junior
kom.
GULLBRÚÐKAUP. 50 ára
hjúskaparafmæli eiga í dag,
17. júlí, hjónin Jóhanna Páls-
dóttir og Arni Kr. Árnason,
bóndi á Skál á Síðu. Þau eru
nú á Kirkjubæjarklaustri,
íbúðum aldraðra, Klaustur-
hólum 2. Þau eru að heiman.
GULLBRÚÐKAUP. 50 ára
hjúskaparafmæli eiga í dag,
17. þ.m., hjónin frú Jónína
G. Braun og Sæmundur
Jónsson smiöur, Hólavegi
36, Siglufirði. Þau ætla að
taka á móti gestum á heimili
sínu á morgun, laugardag,
eftir kl. 14.
FRETTIR______________
EKKI var annað að heyra
á Veðurstofunni i gær-
morgun en að áfram verði
hlýtt í veðri, hitinn á bilinu
10-16 stig viðast. Hér i
bænum var rigning 2 mm.
í fyrrinótt og hitinn 10 stig.
Kaldast á landinu var þá
vestur í Stykkishólmi að-
eins eins stigs hiti. Uppi á
hálendinu var 6 stiga hiti.
Veruleg rigning var austur
á Fjörðum, t.d. 28 mm. eft-
ir nóttina á Kambanesi.
Snenuna í gærmorgun var
hitinn tvS stig vestur i
Frobisher Bay og 8 stig í
Nuuk. Hitinn var 19 stig í
Þrándheimi og 13 stig f
Sundsvall og austur i
Vaasa. í fyrradag hafði
verið sólskin hér í bænum
í alls rúmlega tvær og hálfa
klst. skráði sólmælir Veður-
stofunnar.
GULLBROÐKAUP. 50 ára hjúskaparafmæli eiga í dag, fostu-
dag 17. þ.m., hjónin frú Bára Sigfúsdóttir og Illugi Jónsson
bifreiðastjóri, Bjargi, Mývatnssveit. Þau eru að heiman.
^Gi^OíOD
Hér er sparkskórinn og listinn yfir þá sem ég áttí eftír að sparka, Birgir minn ,..!
Kvöld-, nmtur- og helgarþjónusta apótekanna f
Reykjavík dagana 17. tíl 23. júlí, að báoum dögum með-
töldum er I Apótokl Austurbasjar. Auk þess er Bralðholte
Apótek, Alfabakka 12, Mjóddinni, opin tll kl. 22 alla
daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Lasknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Roykjavík, Soltjarnarnes og Kópavog
i Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstlg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgídaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislœkni eða nœr ekki til hans slml
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhrínginn sami
simi. Uppl. um lyfjabúoir og læknaþjón. i simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
i Hallsuvemdarstöð Reykjav/kur á þriðjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmissklrteini.
Ónasmistæring: Upplýsingar veitter varðandi ónæmls-
tæríngu (alnæmi) i sima 622280. Millillðalaust samband
við lækni. Fyrírspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viðtalstlmar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
simsvarí tengdur við númeríð. Upplýsinga- og ráðgjafa-
simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Simi 91-28639 - símsvari á öðrum timum.
Krabbameln. Uppl. og réðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hefa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstims á miðvikudögum kl. 16—18 I húsl
Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8. Teklð ó mótl vlðtels-
beiðnum I slma 621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apötek 22444 og 23718.
Seltjarnarnos: Hellsugæslustöð, sími 612070: Vlrka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nosapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garoabnr: Hellsugæslustöð: Læknavakt simí 61100.
Apðtekið: Virka dsga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
HafnarfJarAarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apðtok Norðurbæjar: Oplð mðnudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 tll 14. Apðtekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjðnustu f s/ma 61600.
Læknavakt fyrír bælnn og Álftanes slml 51100.
Ksflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mðnudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sðlar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apðtek er opið til kl. 18.30. Opið er ð
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknevakt I sfmsvers 2358. - Apðtek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardega 10-13.
Sunnudega 13-14.
Hjálparstöð RKi, TJornsrg. 36: Ætluð bðrnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðre heimilisað-
stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul.
vandamðla. Neyðarþjðn. til móttöku gesta allan sðlsr-
hrínginn. Sfmi 622266. Foroldrosamtökin Vfmulaus
stska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þríðjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvsnnaathvarf: Opið allan sólarhringinn, slmi 21205.
Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið
ofbeldi f hoimahúsum eða orðið fyrír nauðgun. Skrífstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, síml 23720.
MS-félag Islands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, simi
688620.
KvennaráðgJöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500, simsvarí. SJálfBhJálpor-
hðpar þeirra sem orðið hafa fyrír srfjaspellum, s. 21500,
sim8vari.
SAA Samtök áhugafðlks um áfengisvandamðllð, Síðu-
múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum
681515 (simsvarí) Kynningarfundir I Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfrœðlstöoln: Sðffræðlleg réðgjöf s. 687075.
Stuttbylgjusondlngor Útvarpslns til útlanda daglega: Til
Norðuríanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 3l.0m.
Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m. kl. 18.56—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 é 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hádogisfróttir ondursondar, auk þess sem sent er frótta-
yfirlit llðinnar viku. Hlustendum i Kanada og Bandaríkjun-
um er einnlg bent ð 9675 khz kl. 12.16 og 9985 kHz kl.
18.55. Alft ísl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfnar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sssngurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsðknsrtlmi fyrír
feður kl. 19.30-20.30. Barnsspftall Hringslns: Kl. 13-19
alla dsga. Öldrunariæknlngadsild Landspftslans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir ssmkomulagi. - Landakotsspft-
all: Alla daga kl. 16 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn I Fosavogl: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hsfnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð,
hjúkrunardeild: Heimsðknartfmi frjáls alla daga. Gronsás-
deild: Mðnudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hollsuvorndarstöðln: Kl.
14 til kl. 19. - FæMngarheimlll Roykjnvíkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftsll: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flðkadoild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshmllð: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 ð helgidögum. - Vffllsstaoaspftall:
Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jðsefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlll f Kópavogi: Helmsðknartfmi
kl. 14-20 og eftir samkomulagí. Sjúkrahús Keflavflcur-
læknlshéraAs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjðnusta allan
sólarhrínginn. Simi 4000. Ksflavfk - sJúkrahúsIA: Helm-
sðknartiml virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúslA: Hoimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. A barnedeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Sfysavarðstofusimi frá
kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjðnusta. Vegna bilana é veitukerfi vatns og hfta-
vettu, slmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi ð helgidögum.
Rafmagnsvoftan þilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbokaaafn Islands: Safnahúslnu: Lestrarsallr opnir
fram tll ágústloko mánudaga - föstudaga: Aðallestrarsal-
ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita-
lestrarsalur 9—17.
Haskófabokasafn: Aðalbyggingu Háskðla fslands. Opið
ménudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artima útibúa I aðalssfni, simi 25088.
Ámogorður: Handrítasýning stofnunar Arna Magnússon-
ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til
ágústloka.
ÞJóðmlnJasafnlð: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. I Bogasalnum er sýningln .Eldhúslð fram ð vora daga".
Ustasafn islands: Opið sunnudaga, þríðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbðkasafnlð Akureyri og HðraAsskJalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaroar, Amtsbðkasafnshúsinu: Opíð
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkun Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, simi 27155. Bústaoasafn, Bústaðaklrkju, slmi
36270. Sðlhelmaufn, Sðlheimum 27, simi 36814. Borg-
arbðkasafn f Gerðubergl, Geröubergi 3—6, sími 79122
og 79138.
Frð 1. Júnf til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem
hðr sogir: mðnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí tll 23. ágúst. Bóka-
bflar verða akki f förum frá 6. júlí til 17. ágúst.
Norrona húslA. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.-
Arbæjsrsafn: Opiö alla daga nema mðnudaga kl. 10— 18.
Asgrímsaafn Bergstaðastræti 74: Oplð alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
HAggmyndasafn Asmundsr Sveinssonsr vlð Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Ustasafn Elnars Jðnssonar Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurínn opinn
daglega kl. 11.00—17.00.
Hús Jðns SlgurAssonar f Kaupmannahöfn er opiö mið-
vikudaga tfl föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstsðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bðkasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mðnud. tll föstud. kl. 13—19. Slminn
er 41577.
Myntsafh Seolobanko/ÞJóðminJosafns, Einhofti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nðnar eftir umtall s. 20600.
NittúrugripasafnlA, sýnlngarsalir Hverfisg. 116: Opnlr
sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufrssðistofa Kópovogs: Oplð ð miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
SJðmlnJasafn Islands Hsfnarfirðl: Opið alla daga vikunn-
ar nema manudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjevlk slml 10000.
Akureyrí slmi 96-21840. Slglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
SundstaAir f Reykjovfk: Sundhöllin: Opln mðnud.—föstud.
kl. 7-20.30, Isugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl.
8—14.30. Sumartimi 1. júnl—1. sept. a. 14059. Uugardals-
laug: Mðnud.—föstud. frð kl. 7.00-20.30. Laugard. frð
kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. VesturbœJ-
aríaug: Mðnud.—föstud. frð kl. 7.00—20.30. Laugsrd. frð
kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundloug Fb.
Breiðhofti: Mðnud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard.
frð 7.30-17.30. Sunnud. frð kl. 8.00-17.30.
Varmarlaug í Mosfellssvolt: Opin mðnudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudega - fimmtudaga.
7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugsrdsgs
8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þríðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kðpavogs: Opin mðnudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Lsugardsgs kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þrlðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Sfmlnn er 41299.
Sundlaug Hafnsrfjsrðar er opin mánudaga - föetudaga
kl. 7-21. Laugsrdsga frð kl. 8-16 og sunnudsgs frð kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opln mðnudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260.
Sundiaug SeHJamamoss: Opin mðnud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.