Morgunblaðið - 17.07.1987, Síða 8

Morgunblaðið - 17.07.1987, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 1987 í DAG er föstudagur 17. júlí, sem er 199. dagur árs- ins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.22 og síð- degisflóð kl. 23.47. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 3.45 og sólarlag kl. 23.21. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 6.52. (Almanak Háskóla íslands.) En hjá þér er fyrirgefning, svo að menn óttist þlg. (Sálm. 130, 4.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ • 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 a 11 ■ 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 jó, 5 lesa, 6 kvseði, 7 tveir eins, 8 fuglinn, 11 aðgæta, 12 iðngrein, 14 ýlfra, 16 blautrar. LÓÐRÉTT: - 1 feitur, 2 sæti, 3 veðurfar, 4 klfna, 7 flana, 9 smá- alda, 10 nyðg, 13 mergð, 16 samh(jóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 rffast, 6 rf, 6 stelpa, 9 tak, 10 óu, 11 ul, 12 als, 13 naut, 15 gaf, 17 sigrar. LÓÐRÉTT: — 1 rostungs, 2 frek, 3 afl, 4 traust, 7 tala, 8 pól, 12 atar, 14 ugg, 16 fa. GULLBRtJÐKAUP. 50 ára hjúskaparafmæli eiga í dag, föstu- dag 17. þ.m., hjónin frú Bára Sigfúsdóttir og Illugi Jónsson bifreiðastjóri, Bjargi, Mývatnssveit. Þau eru að heiman. FRÁ HÖFNINNI______________ í FYRRINÓTT lagði Hvassafell af stað úr Reykja- víkurhöfn til útlanda svo og Skógafoss. Þá fór Ljósafoss á ströndina. Hekla kom þá úr strandferð. Þá fór Græn- landsfarið Jóhann Petersen og leiguskipið Dorado. í gær kom togarinn Haraldur Böðvarsson og var tekinn í slipp. Togarinn Keiiir fór og þá kom þýska eftirlitsskipið Merkatze og norska seiða- flutningaskipið Boy Junior kom. GULLBRÚÐKAUP. 50 ára hjúskaparafmæli eiga í dag, 17. júlí, hjónin Jóhanna Páls- dóttir og Arni Kr. Árnason, bóndi á Skál á Síðu. Þau eru nú á Kirkjubæjarklaustri, íbúðum aldraðra, Klaustur- hólum 2. Þau eru að heiman. GULLBRÚÐKAUP. 50 ára hjúskaparafmæli eiga í dag, 17. þ.m., hjónin frú Jónína G. Braun og Sæmundur Jónsson smiður, Hólavegi 36, Siglufirði. Þau ætla að taka á móti gestum á heimili sínu á morgun, laugardag, eftir kl. 14. FRÉTTIR________________ EKKI var annað að heyra á Veðurstofúnni í gær- morgun en að áfram verði hlýtt i veðri, hitinn á bilinu 10—16 stig viðast. Hér í bænum var rigning 2 mm. í fyrrinótt og hitinn 10 stig. Kaldast á landinu var þá vestur í Stykkishólmi að- eins eins stigs hiti. Uppi á hálendinu var 6 stiga hiti. Veruleg rigning var austur á Fjörðum, t.d. 28 mm. eft- ir nóttina á Kambanesi. Snemma i gærmorgun var hitinn tvö stig vestur i Frobisher Bay og 8 stig í Nuuk. Hitinn var 19 stig i Þrándheimi og 13 stig í SundsvaU og austur í Vaasa. f fyrradag hafði verið sólskin hér í bænum i alls rúmlega tvær og hálfa klst. skráði sólmælir Veður- stofunnar. Hér er sparkskórinn og listinn yfir þá sem ég átti eftir að sparka, Birgir minn ...! Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavfk dagana 17. til 23. júlf, að báðum dögum með- töldum er f Apótekl Austurbaejar. Auk þess er Brelðhofta Apötek, Álfabakka 12, Mjóddinni, opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrlr Reykjavfk, Settjamarnaa og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavfkur við Barónsstig frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. f sfma 21230. Borgarapltallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans slmi 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f sfmsvara 18888. Ónæmi8aðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Hellsuvomdaratöð Reykjavlkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. Ónæmistaarlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) f sfma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrírspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milll er sfmsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- sfmi Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91-28539 - sfmsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miövlkudögum kl. 16—18 1 húsi Krabbamelnsfólagsins Skógarhlfð 8. Tekið á móti vlðtals- beiðnum f sfma 621414. Akureyrt: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeKJamamea: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sfmi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f sfma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100. Keflavlk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Simþjónu8ta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfosa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt f sfmsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKf, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungiing- um í vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æaka Sfðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þríöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veríð ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrífstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sfmi 23720. MS-fálag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjðfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sfml 21500, sfmsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrír sifjaspellum, s. 21500, sfm8vari. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríða, þó er 8ími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SálfreaAlstööin: SálfræÖileg róögjöf 8. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurianda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hódegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 ó 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hódegi8fréttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Altt ísl. tíml, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landapftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvánnadalldln. kl. 19.30-20. Sængurkvanna- daild. Alla daga víkunnar kl. 15-16. Haimsóknartími fyrir feöurkl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hringalna: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadelld Landspftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Bamadeild 16—17. — Borgarapfulinn f Foaavogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grenaáa- daild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauvemdaratöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsataðaapftall: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsapftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarbaimlli í Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahúa Kaflavlkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - ajúkrahúalð: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúaið: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hrta- veftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Semi simi á helgidögum. Rafmagnaveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn lalanda: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aðallestrarsal- ur 9-19. Útlána8alur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa í aöalsafni, sfmi 25088. Amagarður Handrítasýnlng stofnunar Árna Magnússon- ar opin þríðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. ÞJóðmlnjasafnlð: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. (Bogasalnum er sýnlngin .Eldhúsiö fram á vora daga". Uataaafn fslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyrl og Háraðsakjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpaaafn Akureyran Opið sunnudaga kl. 13-16. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, afmi 36270. Sólhelmaaafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókaaafn I Qerðubergl, Gerðubergi 3-5, aimi 79122 og 79138. Frá 1. júnf til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hár segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokaö frá 1. júlí tii 23. ágúst. Bóka- bflar verða ekki í förum frá 6. júll til 17. ógúst. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Uatasafn Einara Jónaaonan Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn daglega kl. 11.00—17.00. Húa Jóna Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalaataðln Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3-6: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opln mánud. til föstud. kl. 13—19. Slmlnn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafna, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali a. 20500. Náttúrugrlpaaafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlstofa Kópavoga: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjaaafn Islands Hafnarflrðl: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavik slml 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavik: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartimi 1. júni—1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Ménud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- aríaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfailsavalt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kaflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Saftjamamees: Opin ménud. - föstud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.