Morgunblaðið - 25.07.1987, Síða 38

Morgunblaðið - 25.07.1987, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1987 Vestmannaeyjar: Tónleikar á vígsluhátíð í Bjarnarey NÝTT veiðihús bjargveiðimanna I Vestmannaeyjum verður vígt með tilþrifúm í dag, laugardag 25. júlí ef veður verður hagstætt. Bjamareyingar bjóða Vestmann- eyingum að heimsækja eyjuna og verða bátsferðir fram og til baka á tímabilinu kl. 15.00 til 20.00. Dagskráin hefst með vígslu húss- ins sem séra Ólafur Jóhannsson mun annast. Þá verður opnað bóka- safn Bjamareyjar og skógrækt hafín í Bjamarey. Síðan verður á boðstólum kaffí, kleinur og pylsur og aðrar veitingar. Einnig verður varðeldur og fjöldasöngur. Sigurður Reimarsson brennukóngur mun kveikja í varðeldinum. Leiktæki verða í hlíðum Bjamareyjar, renni- brautir og hljómsveitin Sjöund heldur tónleika á eyjunni. Þá verður flugeldasýning. Reiknað er með talsverðu Qölmenni en uppganga er þægileg. Flokkur mannsins: Fordæmir skattá matvörur FLOKKUR mannsins hefúr sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynn- ingu: „Flokkur mannsins fordæmir harð- lega ákvörðun ríkisstjómarinnar að leggja skatt á matvöru. Það er vægast sagt undarlegt að ríkisstjóm með formann jafnaðar- mannaflokks sem fjármálaráðherra skuli standa að svo gerræðislegum aðgerðum. Það hefði vel mátt fá þessa pen- inga með því að skattleggja banka- stofnanir, tryggingarfélög og verslunarhúsnæði. Með þessari ákvörðun sýnir ríkis- stjómin að hún er óvinur fólksins í landinu og stórhættuleg. Flokkur mannsins vekur einnig athygli á því að allt sem þessi nýja stjóm kemur fram með er þvert á það sem lofað var fyrir kosningar. Enn einu sinni hefur fólkið í landinu látið gabba sig með fögrum kosningaloforðum. Þessi augljósu svik sanna best að hinir svokölluðu „fulltrúar" þjóðar- innar eru það ekki í alvöru heldur fulltrúar peningavaldsins og hugsa eingöngu um eigið skinn. Flokkur mannsins fordæmir kosn- ingasvik ríkisstjómarflokkanna." Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! Kíktu kvöld ÓVERSKUR HATUR A EFRI HÆÐINNI PÍNULÍTILL JASS, PÍIMULÍTIÐ ROKK, EN SVAKALEGT FJÖR IABRA BRA BRA CAL BRABLABLA EÐA EITTHVAÐ SVOLEIDIS ÞAÐ ER NÚ SAMT SEM ÁÐUR OPIÐ ZifíW- BAR-DANS ORIENTAL MATUR. S 10312 Laugav 116. OPID ALLA DAGA- OLL KVOLD. FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR í fyrsta skipti á íslandi og að sjálfsögðu í BROADWAY í kvöld Beny Rehman og hljómsveit eru vin- sælustu skemmtikraftarnir í Sviss og eru með fasta sjónvarpsþætti í heimalandi sínu. Þeir koma hingað sérstaklega til að leika fyrir landann tónlist, sem er úr ýms- um áttum, eins og Bandaríkjunum, Mexíkó, Grikklandi, Týról og fleiri löndum. Allt frá slögurum upp í klassík og að sjálfsögðu með léttu ívafi. Húsið opnað kl. 20.00. Skemmtunin byrjar kl. 10.00. Hljómsveit Siggu Beinteins leikur fyrir dansi. Miðasala í BROADWAY í síma 77500. Þeir félagar bregða á leik í alls- konar gervum og uppákomum. Þetta eru svo sannarlega kvöld- skemmtanir sem seint líða úr minni. Glæsilegur veislukvöldverður. BENY REHMAN SHOW frá Sviss HÓTEL SÖGU BORÐAPANTANIR j SÍMA 20221 HUOMSVEIT Nú dönsum við lífsdansinn med vaxandi þrá...! leikur létta danstónlist frá kl. 22.00.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.